Morgunblaðið - 19.06.1994, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10
BEINTÁSKÁ 331/3
Hvað gerirðu ef þú ert hommi en foreldrar þínir eru
stöðugt að leita að konu handa þér? Giftist stelpunni á
neðri hæðinni! En ef foreldrarnir koma í brúðkaupið og
vilja tryggja fæðingu barnabarns? Det er nu det...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ADDAMS
FJÖLSKYLDU-
GILDIN
KRUMMARNIR
Talsett á íslensku
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 2.50.
BRUÐKAUPSVEISLAN
ALLIR VILJA KYSSA BRÚÐINA -
NEMA BRÚÐGUMINN!
★ ★★
ÓHT Rás 2
Ameríska, kínverska,
danskur texti og grátur +
grín = ótrúlegar vinsældir:
$30 milljónir í USA
Tvær körfuboltamyndir fylgja hverjum miða og miðinn veitir
15% afslátt af SHAQ bolum í Frísporti, Laugavegi 6.
Sýnd kl. 2.50, 4.55, 7, 9.05 og 11.15.
NAKiN
'ísÍOjiMÍ
Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára
BLÁft
■ ■
Siðustu
forvöð að
sjá þetta
meistara-
BLUE
CHIPS
Frumsýnir gamanmyndina
STÚLKAN MÍN 2
Sumir eru krakkar.
Aðrir eru fullorðnir.
Svo er það árið þarna á milli...
Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss
er að upplifa. Það er nógu erfitt að vera
dóttir útfarastjóra og eiga ólétta stjúp-
mömmu án þess að gelgjuskeiðið hellist
yfir mann og hormónarnir fari að flæða.
Framhaldið af hinni geysivinsælu mynd
um Vödu, furðufuglinn pabba hennar,
stjúpmömmu, frænda og vini.
Aðalhlutverk: Anna Chlumsky, Austin
O'Brien, Dan Aykroyd, Jamie Lee Curtis
og Richard Masur.
Leikstjóri: Howard Zieff.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
wijpíarttv
FILADELFIA
★ ★ ★ Mbl.
★ ★ ★ Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Tíminn
★ ★ * ★ Eintak
Sýnd kl. 4.45 og 11.
Gamanmyndin
TESS í PÖSSUN
★ ★ ★
A.I.Mbl.
Sýnd kl. 3, 9.10 og 11.
SHIRLEY MulAINE NICOIAS CAGf
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
STJORNUBIOLINAN Sími 99-1065. Verð kr. 39.90 mín
FOLK
Elizabeth
Taylor
stálslegin
► ELIZA-
BETH Ta-
ylor kom
þriðjudag-
inn 14. júní
í fyrsta
skipti opin-
berlega
fram eftir
að hafa
gengist
undir
mjaðmaaðgerð hinn 23. mars. Þessi mynd er tekin
á blaðamannafundi við hátíðlega opnun listasafns
Carole & Berry í Los Angeles og ekki er hægt að
segja annað en að leikkonan virðist hafa sloppið
prýðilega frá spítalavistinni.
GALDRAL0FTIÐ,
Hafnarstrætí 9, sími 24650
Leikhópurinn
4 Leyndir draumar
sýnir:
Magdalena
- lítiU naflahringur
í lelkstjórn
Hlínar Agnarsdóttur.
í kvöld, mán. 20/6, mið. 22/6.
Sýningar hefjast kl. 21.
Allra síðustu sýningar.
Miðapantanir í síma 24650
fró kl. 17-20.
Sambíóin sýna myndina
Bændur í Beverly Hills
SAMBÍÓIN hafa tekið til
sýninga grínmyndina Bænd-
ur í Beverly Hills, (The Be-
verly Hillbillies).
Myndin fjallar um amer-
íska sveitafjölskyldu sem
kemst í feitt þegar olía gýs
upp í bakgarðinum hjá þeim.
Skyndilega forrík ákveða
þau að flytja búferlum til
hinnar sólríku Kaliforníu,
nánar tiltekið Beverly Hills.
Ekki þarf að orðlengja það
hversu vel þeim tekst að
falla inn í hóp Hollywood
snobbara og stjörnuliðs!
Fjölskyldunni er vel tekið
af alls kyns fólki sem ætlar
sér að græða á þeim, en
þeim tekst alltaf á sinn
spaugilega sveitahátt að
bjarga sér fyrir horn.
Með aðahlutvérk fafa:
AMERÍSKA sveitafjölskyldan úr myndinni Bændur í
Beverly Hills.
Lily Tomlin, Jim Varney,
Cloris Leachman, Dabney
Cöleman, Erika Eleniak,
Lea Thompson og Diedrich
Bader. Leikstjóri er Pene-
lope Spheeris.1:
Nýtt í kvikmyndahúsunum