Morgunblaðið - 19.06.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994 45
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
SÍMI 3207S
HX
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiriháttar spennu- og körfuboltamynd, frá sömu framleiðendum og
„Menace II Society". Höfundur „New Jack City", Barry Michael Cooper,
er handritshöfundur. Frábær tónlist í pottþéttri mynd.
Geisladiskurinn er fáanlegur í öllum plötuverslunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
Nýjasta mynd Charlie Sheen.
Frábær grín- og spennumynd.
>ýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára.
SIRENS
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF
HENNI" ***S. V. Mbl.
Sýnd kl. S og 9.
Bönnuð innan
12 ára.
DUANE MARTIN LEON TUPAC SHAKUR MARLON WAYANS
SÍÐASTI
ÚTLAGINN
Frábær
kúrekamynd með
Mickey Rourke.
Sýnd kl. 7 og 11.
B. i. 16 ára.
ÞAU Þorsteinn Gunnarsson, Valgerður Dan, Ingibjörg Elln Viðarsdóttir og Fríða
Einarsdóttir létu vel af sýningunni.
Lýðveldisdansar í Borgarleikhúsinu
►SÝNING var haldin á
Lýðveldisdönsum í Borg-
arleikhúsinu um síðustu
helgi. Troðfullt var á sýn-
ingunni og hlaut hún góðar
viðtökur áhorfenda. Meðal
gesta var Unnur Guðjóns-
dóttir ballettmeistari í Sví-
þjóð og sagðist hún vera
afar ánægð með sýninguna.
Dansarar úr San Francisco-
ballettinum komu sérstak-
lega hingað til lands til að
taka þátt í sýningunni. Þau
tóku fyrir atriði úr upp-
fierslum Helga Tómassonar
á Þyrnirós og einnig atriði
úr Rómeó og Júlíu en sá
ballett er eftir Helga.
UNNUR Guðjónsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir og
Ragnhildur Helgadóttir.
SÍMI 19000
Tolli í Galleríi Regnbogans
í Sugar Hill hverfinu í
Harlem snýst lífið um
fíkniefni, fátækt og ofbeldi.
Roemello er ungur
fíkniefnabarón sem vill snúa
við blaðinu.
En enginn snýr baki við fjöl-
skyldu sinni, hversu lítilsigld
sem hún er, nema gera fyrst
upp við miskunnarlausa
veröld Harlem.
Beinskeytt, hörkuspennandi
kvikmynd um svörtustu
hliðar New York.
Aðalhlutverk: Wesley
Snipes (New Jack City,
White Men Can't Jump og
Rising Sun), Michael Wright
og Theresa Randle.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og
11.15. Bönnuð innan 16 ára.
niytsamir sakleysingjar
GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU
STEPHENS KINGS.
Hvemig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar
útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og
lífshætta í bland við lúmska kímni.
Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PÍAIUÓ
Þreföld Óskarsverölaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55,
9 og 11.05.
KRYDDLEGIM
HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TRYLLTAR IUÆTUR
„Eldheit og rómantísk ástarsaga
að hætti Frakka" A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára
Leikstjórinn Penelope Spheeris sem gerði stórgrmmyndina „Wayne's
World" kemur hér meö trábæra grínmynd sem var ein vinsælasta grm-
myndin vestan hafs síðastliðinn vetur. Myndin segir frá sveitafjöiskyldu
sem skyndilega verður forrík og akveða þau að flytjast til Beverly Hills
w Setja þau par allt á annan endann mnan um riku
Hollywood snobbarana og stjórnuliðið
Aðalhlutverk: Lily Tomlin, Jim Varney, Cloris Leachman og Erika Eleníak.
Framleiðendur: lan Bryce og Penelope Spheeris
Leikstjóri: Penelope Spheeris.
Sýnd í Saga-bíói kl. 5, 7, 9 og 11.
iiiiiiiiiiiiiiiiiimBinmmimmiiiiiiiEEBmisiiiiii