Morgunblaðið - 19.06.1994, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.06.1994, Qupperneq 51
I MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: 6° ,íá jÉt c'X * \ * \ ^ & s“ 1 asásss*'!? ||||p Wm& * * * 4 Styrtta V Slydduél | stefnu og fiðérin = Þoka Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað " V* I Vindönnsymrvinc * Slydda ý Slydduél 1 stefnu og fjðörin SnjékomaVÉI S VSÚId VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Skammt suðvestur af Vestmannaeyjum er 978 mb lægð, sem þokast austur. Á vestan- verðu Grænlandshafi er önnur lægð grynnri og mun hún lítið hreyfast. Spá: Fremur hæg sunnan- og suðaustanátt á landinu, að mestu úrkomulaust norðanlands en skúrir í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag og þriðjudag: Fremur hæg austan- og suðaustanátt. Dálítil súld við suður- og austurströndina, en að mestu úrkomulaust annars staðar. Hiti 8 til 14 stig. Miðvikudag: Hægviðri, víðast skýjað en úr- komulaust. Hiti 7 til 15 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Við Vestmannaeyjar er lægð sem þokast austur. Á Grænlandshafi er önnur sem hreyfist lítið. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veöurfregnir: 990600. FÆRÐ á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Vfða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir og verður að aka þar rólega og sam- kvæmt merkingum, til að forðast skemmdir á bílum. Lágheiði er fær bílum undir 4 tonna heildarþyngd. Þá er mokstri lokið á Þorska- fjarðarheiði og á veginum um Hólssand, á milli Axarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaftártungu, sama er að segja um veginn til Mjóafjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir fyrst um sinn lokaðir allri um- ferð en búist er við að Kjalvegur verði orðinn fær um 26. þessa mánaðar og sama er að segja um veginn í Drekagil að norðan og í /Landmannalaugar frá Sigöldu. Búist er við að vegurinn um Sprengisand opnist um mánaða- mótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjaS Glasgow 11 rigning Reykjavík 8 léttskýjað Hamborg 11 rigning Bergen vantar London 13 skýjað Helsinki 9 úrkoma Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 14 hálfskýjað Narsserssuaq 1 súld Madríd 18 skýjað Nuuk 2 skýjað Malaga 21 heiðskírt Ósló 11 alskýjað Mallorca 19 heiðskírt Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 23 heiðskírt Þórshöfn 7 rigning NewYork 24 heiðskírt Algarve 17 heiðskírt Orlando 22 alskýjað Amsterdam 15 skýjað Paris 17 léttskýjað Barcelona 18 heiðskírt Madeira 17 léttskýjað Berlin 10 alskýjað Róm 18 lágþokublettir Chicago 22 helðskírt Vín 13 skýjað Feneyjar 20 þokumóða Washington 24 mlstur Frankfurt 12 þokumóða Winnipeg 15 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 1.59 og síödegisflóö kl. 14.41, fjara kl. 8.19 og 21.02. Sólarupprás er kl. 2.57, sólarlag kl. 11.59. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tungl í suðri kl. 22.02. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 3.55 og síðdegisflóð kl. 15.55, fjara kl. 10.29 og 23.15. Sól er í hádegisstað kl. 12.34 og tungl í suðri kl. 21.08. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 6.21, síðdegisflóð kl. 18.59, fjara kl. 0.03 og 18.59. Sól er í hádegisstað kl. 13.16 og tungl í suðri kl. 21.49. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 11.45 fjara kl. 5.12 og kl. 18.05. Sólarupprás er kl. 2.19 og sólarlag kl. 23.38. Sól er í hádegis- stað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 21.31. . - (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvítleitur, 4 greind, 7 garm, 8 kjánar, 9 hagn- að, 11 forar, 13 espa, 14 þorpari, 15 dett hálf- vegis, 17 bára, 20 óhreinka, 22 skyld- mennið, 23 víðar, 24 snaga, 25 fjármunir. LÓÐRÉTT; 1 hraka, 2 hrósar, 3 væskill, 4 brytjað kjöt, 5 máttug, 6 hressa við, 10 rödd, 12 kolefnis- duft, 13 borða, 15 si\jór, 16 úði, 18 máttvana, 19 ræktuð lönd, 20 svara, 21 nabbi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 merfolald, 8 fljót, 9 næðið, 10 ugg, 11 rýrir, 13 arður, 15 svell, 18 listi, 21 iða, 22 kotið, 23 nakin, 24 ranglátir. Lóðrétt: 2 eijur, 3 fætur, 4 langa, 5 láðið, 6 æfir, 7 æður, 12, ill, 14 rói, 15 sókn, 16 eitla, 17 liðug, 18 Langá, 19 sekki, 20 inna. SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994 51 í dag er sunnudagur 19. júní, 170. dagur ársins 1994. Sólmán- uður byrjar. Orð dagsins: Bróð- urkærleikurinn haldist. Gleymið ekki gestrisninni, því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. Hebr. 13,1.-3. Fréttir mánudag. Uppl. í s. 622571. Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. Næstu sumar- ferðir verða þriðjudag- inn 21. júní kl. 13.30 verður farin sólstöðu- ferð á Reykjanes. Föstu- daginn 24. júní kl. 13.30 verður farin Jónsmessu- ferð út í Viðey. Miðviku- daginn 29. júní verður farin hringferð um land- ið. Gisting á Edduhótel- um. Skráning og nánari uppl. á Vesturgötu 7 í símum 17170 og 17135 milli kl. 9-12. Á morgun, mánudag, hefst sólmánuður, „þriðji mánuður sumars að forníslenzku tímatali. Hefst mánudaginn í 9. viku sumars (18.-24. júní). í Snorra-Eddu er þessi mánuður einnig nefndur selmánuður," segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. í fréttabréfi Pósts og síma segir að í dag, 19. júní, verði sérstakur dagstimpill í notkun í pósthúsinu í Garðabæ í tilefni af Kvennahlaup- inu þar segir í frétta- bréfí Pósts og síma. Brúðubíllinn verður á morgun við Hlaðhamra kl. 10 og Malarás kl. 14. Viðey. Ki. 15.15 verður staðarskoðun sem hefst í kirkjunni, en síðan gengið um næsta ná- grenni húsanna, hugað að ömefnum og fleiru. Þá verður fomleifaupp- gröfturinn skoðaður og loks útsýnið af Heljar- kinn. Staðarskoðunin tekur innan við þrjá stundaríjórðunga og er öllum auðveld, krefst ekki neins sérstaks bún- aðar. Kaffiveitingar á boðstólum í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir úr Sundahöfn á heila tím- anum frá kl. 13. Samgönguráðuneytið auglýsir lausa til um- sóknar stöðu aðstoðar- vegamálastjóra hjá Vegagerð ríkisins. Um- sóknir þurfa að berast ráðuneytinu fyrir 1. júlí 1994, segir í Lögbirt- ingabiaðinu. Þar segir ennfremur að Heilbrigð- is- og tryggingamála- ráðuneytið hafi veitt Gísla Baldurssyni, lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í heimilislækningum hér á landi. Og að mennta- málaráðuneytið hafi veitt Daníel Benedikts- syni, Iektor i bóka- safnsfræði við félags- visindadeild Háskóla Is- lands, lausn frá starfi frá 1. september 1994 að telja, að hans cigin ósk. Félag austfirskra kvenna í Reykjavík fer í sumarferð 24. júní nk. kl. 13. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14 á morgun, Samband dýravernd- arfélaga er með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga frá kl. 14-18. Kvenfélag Neskirkju fer sína árlegu sumar- ferð þriðjudaginn 21. júní nk. Ekið verður að Nesjavöllum, snæddur kvöldverður í Nesbúð. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 18. Gestir velkomnir. Uppl. gefur Sigríður í síma 11079 og Ingunn í síma 24356. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í dag og félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræðingur er til viðtals á fimmtudaginn. Panta þarf viðtal á skrif- stofu félagsins í síma 28812. Lífeyrisdeild SFR fer»— í sumarferð sína þriðju- daginn 28. júní nk. Skráning og uppl. á skrifstofu SFR, Grettis- götu, í síma 629644 fyr- ir 23. júní nk. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- • dag ki. 14-17. Langholtskirkja: Aft- ansöngur mánudag kl. 18. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænir í kapellu kl. 18 á mánudögum. Um- sjón Ragnhildur Hjalta- dóttir. Borgarprestakall: Helgistund í Borgames- kirkju kl. 18.30. Upphlutur UPPHLUTUR var hversdagsbúningur íslenskra kvenna og er líklega frá því um 1700. Hann samanstendur af upp- hlut, upphlutspilsi, skyrtu, svuntu, belti og skotthúfu. Upphluturinn sjálfur er aðskorið kot, nokkurs konar lifstykki sem nær niður að mitti og er með hlíra yfir axlir. Hann er upphaflega hluti ís- lenska faldbúningsins og er annað hvort svartur eða mislitur. Barmarmarnir voru oft skreyttir með leggingum, út- saumi, balderingu eða víravirkis- skrauti. Fjórar til sex millur, sem oft eru úr silfri eru festar á hvorn borða og bolurinn reimaður saman með silfur- festi en reimanál er á enda hennar. Mjóar flauelsleggingar eru á baki og öxlum og hálsmál og handvegur brydd- uð. Svuntan var upphaflega mjó og úr íslenskri ull, en náði síðar aftur fyrir nyaðmir og var gerð úr ýmsu öðru efni til dæmis silki. Skyrta var einnig upp- haflega úr ullareinskeftu eða vaðmáli, síðar úr hvítu lérefti og seinast úr hvítu léttu efni. y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.