Morgunblaðið - 31.08.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.08.1994, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Hjálp til þurfandi STARFSMENN norska olíufélagsins STATOIL hafa fjár- magnað sérstakt vatnsverkefni í Eþíópíu í samstarfi við Hjálparstofnun norsku kirkjunnar, NK. Jóhannes Tómas- son, ritstjóri Fréttabréfs Hjálparstofnunar þjóðkirkjunnar, varpar fram þeirri spurningu, „hvort einhver íslenzk fyrir- tæki væru til með að ganga til samstarfs við Hjálparstofn- un kirkjunnar um þennan málaflokk", það er þróunarhjálp. FRÉTTABREf HjALPAfiSTOWUNAR KtRKjUNNAR GETA FJÁRSTERK FYRiRTÆKI FJÁRMAGNAÐ VERKEFNI í ORÓUNARHJÁLP? Þróunarhjálp í Fréttabréfi Hjálparstofn- unar kirkjunnar, „Margt smátt...“, segir m.a., að fjöl- margir starfsmenn STATOIL í Noregi hafi skuldbundið sig til að leggja fram 50 til 80 norskar krónur (500 til 800 ísl.kr.) á mánuði í þrjú ár til að fjármagna sérstakt þróun- arverkefni í Eþíópíu. Þar seg- ir og að í Bretlandi hafi hjálparstofnunin Christian Aid náð athyglisverðum samningi við við brezka sam- vinnubankann um þriggja ára styrk til þróunarstarfs, en bankinn fær í staðinn nafn sitt á allt útgáfuefni hjálpar- stofnunarinnar, bréfsefni, fréttablöð o.s.frv. • • • • Spuming ritstjórans „í þessu sambandi má varpa fram þeirri spurningu,“ segir Jóhannes Tómasson ritstjóri fréttabréfsins, „hvort fyrir- tæki í íslenzku atvinnulífi geti hugsað sér að styrkja sérstak- lega einstök þróunarverkefni á erlendri grundu. Mætti hugsa sér að gera sams konar samninga og t.d. íþróttafélög hafa gert þegar þau í raun selja einstaka viðburði, kapp- leik, heila keppni eða önnur tiltæki og fyrirtækið sem í hlut á fær nafn sitt nefnt og sýnt í öllu mögulegu sam- hengi í tengslum við atburð- inn...“ • • • • Haukar í homi Hjálparstofnun kirkjunnar hefur átt hauka I horni í ís- lenzku atvinnulífi, samanber styrktarlinur í fréttabréfum og stuðning við söfnunarher- ferðir. Spurning er hinsvegar, að mati Jóhannesar, hvort ís- lenzk fyrirtæki og/eða starfs- menn fyrirtækja vilja leggja lóð á vogarskálar þróunar- hjálpar, sem þjóðkirkjan á hlutdeild að, með skuldbind- ingum af framangreindu tagi, til að hjálpa þurfandi til sjálfs- hjálpar þar sem neyðin er stærst. íslenzka ríkið, íslenzkt at- vinnulíf og íslenzkur almenn- ingur geta eflaust gert enn betur, hér eftir en hingað til, í hjálp við fólk í sárri neyð í Rúanda, Mósambik, Eþíópíu og víðar í veröldinni þar sem átök, skortur, fátækt og þekk- ingarleysi valda miklum hörmungum og ótímabærum dauða tugþúsunda fólks. APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í ReyKjavík dagana 26. ágúst til 1. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Árbaejarapóteki, Hraunbæ 102B. Auk þess er Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið U1 kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga Ul kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjal>úðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINOAR OG RÁOGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatlma og . ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæri8kort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan 8krifstofútíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt núrner 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa uj>p nafti. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virita daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landsf>ítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virita daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímai- á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANÐS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sim- svarí allan sóiarhrínginn. Sfmi 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfúndir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, 8. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriéjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI KÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSToÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.- föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers rnánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmaiður í síma 642931. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, lindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖI) IIEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavik, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virkadaga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öidugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriíjud. kl. 20. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Plókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsrádgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út- ianda á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: KI. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist nýög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir iangar vegalengdir og dagsbirtu, en laígri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum k!. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANÐIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartlmi dag- lega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUIILÍD hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknaitími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHýSID: Heimsóknar tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna hilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sarni sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN tSLANDS: Lestrarsalir opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug- ard. júní, júlí og ágúst. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: A«- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-6, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIM ASAFN, Sólhcimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um Ixjrgina. ÞJÓDMINJASAFNID: Frá og með þriðjudeginum 28. júní verða sýningaraalir safnsins lokaðir vegna viðgeröa til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld- is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka daga nema mánudaga. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru ■ hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá ki. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. — föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opi« alla daga kl. 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin, stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opiðdag- lega nema mánudaga kl. 12—18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður saftiið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opiö á sunnudögum frá 26. júní til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Ijaxdalshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 20. júnf til 1. september er opnunartfmi safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fímmtud. kl. 20-22. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út septemljer kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS IiINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þrifjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. HÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugartiögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. FRÉTWR i Sniglar 1 stofna deild Sniglunga FYRIR nokkru var sú nýbreytni tekin upp hjá Bifhjólasamtökum lýðveldis- ins að leyfa unglingum að ganga í Sniglana. Skilyrðin fyrir inngöngu eru að umsækjandi sé orðinn 15 ára, en það er prófsaldurinn á skellinöðru, og að umsækjandi hafí leyfí forráða- manna. Sækja skal um á þar til gert eyðublað sem hægt er að fá í félags- heimilinu að Bíldshöfða 14. Umsækjendur gera grein fyrir umsókninni og fá undirskrift 6 full- gildra Snigla, greiða 3.500 kr. inn- tökugjald og fá afhent hvítt Snigla- merki. Ekki er greitt aftur ársgjald fyrr en þeir eru orðnir fullgildir Snigl- ar, 17 ára. Sniglungar geta tekið þátt í allri starfsemi samtakanna nema þeirri sem vín er haft um hönd. Tilgangurinn er að ná samstarfi við hina breiðu fylkingu léttbifhjóla fólks og sameina krafta til að að- gerða t.d. í tollamálum. Annað mark- mið er að miðla reynslu til þeirra svo mögulega megi fækka slysum og um leið lækka tryggingar, segir í frétta- tilkynningu. -----»-»--♦--- Fjölskyldu- mót á fundi Félags nýrra Islendinga FÉLAG nýrra íslendinga heldur fyrsta haustfélagsfund sinn í Gerðu- bergi fímmtudagskvöldið 1. septem- ber kl. 20 í sal B. Almennar umræð- ur verða um málefni fjölskyldunnar á íslandi og samanburður við málefn- ið í heimalandi fólks á fundinum. FNÍ er félagsskapur fyrir útlend- inga og velunnara. Aðalmarkmið fé- lagsins er að efla skilnings milli fólks af öllum þjóðemum sem býr á ís- landi með auknum menningarlegum og félagslegum samskiptum. Fundir félagsins fara fram á ensku og eru öllum opnir. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30 um helgar frá kl. 8-20. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Síminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9—16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.46. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin rnánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. GámasUiðvar Soq>u eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru |>ó lokaðar á stórhátíðum. Að auki vejða Ánanaust og Sævarhöfði opnur frá kl. 9 alla {virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 6765711

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.