Morgunblaðið - 31.08.1994, Page 45

Morgunblaðið - 31.08.1994, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 45 I » » 0 4 4 4 4 ÚRSLIT ísland - SAF 1:0 Laugardalsvöllur, vináttulandsleikur, þriðjudaginn 30. ágúst 1994. Aðstæður: Hægur vindur, 12 stiga hiti og rigningarskúrir. Völlurinn nokkuð blautur. Mark Islands: Guðmundur Benediktsson (86.). Gult spjald: íslendingarnir Rúnar Kristins- son (60.) - fyrir brot og Ólafur Þórðarson (90.) - fyrir brot. Gestimir; Saleh J. Ali (35.) - fyrir brot, Hussain G. Ali (44.) - hindra innkast, Munter A. Abdulla (54) - fyrir brot, Zuhair B. Saeed (56.) - tefja aukaspyrnu, Abdel-Rahman A1 Haddad (80.) - fyrir brot og Muhsin M. Fairouz (90.) - fyrir brot. Rautt spjald: Munter A. Abdulla (75.) - fyrir annað brot. Dómari: Bragi Bergmann. Línuverðir: Egill Már Markússon og Jón Siguijónsson. Áhorfendur: 518 greiddu aðgangseyri. ísland: Birkir Kristinsson (Kristján Finn- bogason 78:) — Sigursteinn Gfslason, Krist- ján Jónsson, Guðni Bergsson (Þormóður Egilsson 72.), Izudin Daði Ðervic — Ólafur Þórðarson, Rúnar Kristinsson (Gunnar Oddsson 64.), Sigurður Jónsson — Haraldur Ingólfsson (Guðmundur Benediktsson 67.), Helgi Sigurðsson, Ililmar Bjömsson (Kristó- fer Sigurgeirsson (78.). Sameinuðu arabísku furstadæmin: Mu- hsin M. Fairouz — J. Ali, O. Al-Dhaheri, Al-Haddad, R. Ismail (A. Abdulla (46.) — A. Mohamed (K. Khamis 74.), F. Marzoug (I. Ahmed (46.), I. Al-Balooshi (M. Kahoor 82.), G. Ali - B. Saeed (S. Saad 64.), Al- Talyani. 1- deild kvenna: Breiðablik - Höttur.................3:0 Olga Færseth (15., 60.), Margrét Ólafsdótt- ir (63.) Haukar - í A........................1:6 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - Áslaug Áka- dóttir 3, Laufey Sigurðardóttir 2, Laufey Sigursteinsdóttir. Fj. leikja u J T Mörk Stig BREIÐABL. 12 11 1 0 56: 3 34 KR 12 8 2 2 57: 13 26 VALUR 12 8 1 3 43: 16 25 ÍA 12 7 2 3 39: 15 23 STJARNAN 12 5 1 6 43: 19 16 HAUKAR 12 2 2 8 12: 70 8 HÖTTUR 12 1 2 9 9: 61 5 dalvík 12 0 1 11 8: 70 1 2. deild karla: Þróttur Nes. - Víkingur............1:3 Sveinbjörn Hákonarson (21.) - Óskar Ósk- arsson (34.), Guðmundur Gauti Marteinsson (57.), Steindór EUson (76.). Fj. leikja U J T Mörk Stig GRINDAVlK 15 10 2 3 30: 10 32 FYLKIR 15 9 2 4 41: 19 29 leiftur 15 8 5 2 37: 19 29 VÍKINGUR 15 8 3 4 27: 20 27 ÞRÓTTURR. 15 7 4 4 23: 16 25 SELFOSS 15 4 5 6 17: 34 17 KA 15 4 3 8 22: 28 15 HK 15 3 4 8 12: 28 13 ÞRÓTTURN. 15 2 4 9 16: 32 10 IR 15 2 4 9 15: 34 10 Akureyrarmótið Síðari leikur liðanna. Þór - KA..........................3:2 Þórir Áskelsson (26.), Júlíus Tryggvason (62.), Bjami Sveinbjömsson (89.) - Hös- kuldur Þórhallsson (49.), Þorvaldur Sig- björnsson (67.). BÞór vann fyrri leikinn í vor 1:0 og em því Akureyrarmeistarar. England Úrvalsdeild: Crystal Palace - Leeds...........1:2 (Gordon 55.) - (White 17., Whelan 63.). Everton — Nottingham Forest......1:2 (Rideout 68.) - (Hinchcliffe 24. - sjálfsm., Cooper 60.). 26.689. Ipswich — Tottenham..............1:3 (Kiwomya 85.) - (Klinsmann 14. og 38., Dumitrescu 28.). 22.559. 1. deild: Bolton — Millwall..................1:0 M Bumley - Bristol City.......!......!IZ!l!l Charlton - Sheff. United...........1:1 NottsCounty — Oldham...............1:3 A Port Vale — Barnsley.................21 * Reading — Stoke.....................4:0 Southend — Portsmouth..............1:2 Sunderland — Grimsby...............2:2 Tranmere — Luton...................4:2 Skotland Deildarbikarinn, 3. umferð: Hibernian — Dunfermline............2:0 Partick — Aberdeen.................0:5 Frakkland Deiidarkeppnin: A Cannes — Auxerre.................3:1 Spánn 9 Meistarakeppni, seinni leikur: | Barcelona - Real Zaragoza.........4:5 ■Barcelona vann fyrri leikinn 2:0 og þvf samanlagt 6:5. KNATTSPYRNA Nýliðamir skópu sigur NÝLIÐARNIR Guðmundur Benediktsson og Kristófer Sig- urgeirsson, sem komu inná sem varamenn í síðari hálfleik, settu svo sannarlega mark sitt á leikinn gegn Sameinuða arabíska furstadæminu ívin- áttulandsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Guðmundur skor- aði eina mark leiksins rétt fyrir leikslok eftir undirbúning Kri- stófers. íslenska liðið var mun betra úti á vellinum en átti í erfiðleikum með að skapa sér marktækifæri, sérstaklega f fyrri háCfleik. Vináttubragur var á leik íslenska liðsins. Leikurinn fór rólega af stað þar sem nánast ekkert gerðist fyrstu 20 mínúturnar eða þar til Helgi Sigurðsson komst einn í gegn- Jónatansson um vörn gestanna, skrifar en skot hans úr þröngu færi var vel varið. Besta sókn íslendinga í fyrri hálfleik kom á 32. mínútu. Rúnar Kristinsson, besti leikmaður ís- lands, stakk boltanum þá innfyrir vörnina á Harald Ingólfsson sem sendi fyrir markið og þar kom Helgi Sigurðsson á fullri ferð, en var að- eins of seinn og boltinn rúllaði meðfram markteignum og framhjá. Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri þar sem íslenska liðið hafði undirtökin en gekk illa upp við mark andstæðinganna. Guðni átti þó góðan skalla að marki eftir aukaspymu Hilmars Bjömssonar sem vamarmaður bjargaði á línu. Skömmu síðar átti Helgi ágætt skot úr vítateignum eftir þunga sókn, en það var vel varið. Þegar 20 mínútur vom eftir fékk einn leikmaður gestanna að líta rauða spjaldið og þá fyrst var sókn- arþunginn nægilega mikill. Markið lá í loftinu og kom loks er fjórar mínútur vom eftir og áttu nýliðarn- ir Guðmundur Benediktsson og Kri- stófer Sigurgeirsson allan heiðurinn að því. Skemmtilegt fyrir þá í fyrsta landsleik sínum. Eftir markið hélt sóknarþungi Islands áfram og tví- vegis skall hurð nærri hælum við mark gestanna á síðustu mínút- unum. Pyrst Helgi sem var nálægt því að hirða boltann af tám mark- varðarins og síðan Þormóður Egils- son sem átti skalla sem fór rétt fram- hjá. Leikurinn var fyrst og fremst hugsaður sem æfing fyrir stóru stundina í næstu viku — Svíaleik- inn, og hann bar þess merki. Hann verður ekki minnistæður nema þá fyrir það eitt að sigur náðist og það er jú það sem stefnt var að, en tæpara mátti það ekki standa. Það var ekki mikill broddur í sóknar- leiknum í fyrri hálfleik. Helgi var mest einn frammi að puða án þess að vængmennirnir, Hilmar og Har- aldur, kæmu honum nægilega til hjálpar. Miðjan var góð með Rúnar Tekið á loft Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg RÚNAR Kristinsson lék mjög vel með íslenska landsliðlnu í gær- kvöldi. Hér hefur hann betur f baráttunni vlð Ismail R. Ismail og Hussain G. Ali. sem besta mann og eins voru Sig- urður Jónsson og Olafur Þórðarson sterkir. Vömin var nokkuð sann- færandi, nema að Kristján Jónsson virðist ekki vera í leikæfingu, átti nokkrar sendingar sem grkuðu tví- mælis. Ekki reyndi mikið á Birki í markinu og enn minna á Kristján Finnbogason sem var inná síðustu 12 mínúturnar án þess að snerta boltann. Guðmundur og Kristófer hleyptu lífi í sóknarleikinn. Leikmenn SFA voru tekniskir en skorti greinilega kraft. Mót- spyrnan fór i taugarnar á þeim og þeir gerðu sig seka um óþarfa brot, sem kostuðu þá sex gul spjöld og eitt rautt. II m mivubLuici oigur- ■ \rgeirsson óð upp hægri vænginn og komst i gegnum vöm Araba af miklu harðfylgi — upp að endamörk- um og gaf fyrir markið á 86. minútu. Vamarmaður náði að koma fæti fyrir boltann sem barst síðan út í vítateiginn og þar var Guðmundur Bene- diktsson fljótastur að átta sig og skoraði með viðstöðulausu skoti neðst í vinstra homið. Gott framtak hjá nýliðunum. Draumurinn rættisl hjá Guðmundi Guðmundur Benedlktsson. GUÐMUNDUR Benediktsson á örugglega eftir að muna eftir landsleiknum gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta var fyrsti A-landsleikur hans og eftir að hafa verið inná í 21 mínútu skoraði drengurinn sigurmark íslands. etta var alveg frábært og það hefur verið draumur minn að skora í landsleik," sagði Guðmundur við Morgunblaðið eftir leikinn. „Kri- stófer [Sigurgeirsson] gaf fyrir markið frá hægri og ég held að varn- armaður hafi komið við boltann þannig að hann barst út í teiginn. Ég hugsaði bara um að þruma eins og ég gat í hornið, hugsaði alls ekki um að setja hann,“ sagði Guðmund- ur sem verður tvítugur á laugardag- inn kemur og vonast til að vinna Val á afmælisdaginn sinn. „Við stefnum auðvitað að sigri þá og ég vona að strákarnir gefi mér sigur í afmælisgjöf." Erfiðir leikir „Vináttuleikir eru alltaf erfiðir. Við vorum meira með boltann og sóttum meira og það er oft.erfitt að skapa sér færi þegar þannig er. Ég var frekar óhress með fyrri hálf- leikinn því þá vorum við að láta þá komast inn í allt of margar sending- ar,“ sagði Ásgeir Elíasson landsliðs- þjálfari eftir leikinn. Góð æfing „Þetta var góð og nauðsynleg æfing fyrir mitt lið því við eigum tvo erfiða leiki fyrir höndum heima- fyrir á næstunni og því var þetta kærkomið tækifæri fyrir okkur,“ sagði Antoni Pnechniczek hinn pólsksi þjálfari Sameinuðu arabísku furstadæmanna. „íslenska liðið leik- ur nútíma knattspyrnu og þið eruð með gott lið sem leikur af festu en í svona vináttuleikjum er alltaf erfitt að ná upp réttri stemmningu. Mitt lið lék þannig að ég er ekki mjög ánægður með það, en ef aðstæður hér eru hafðar í huga þá held ég þetta hafi verið eins og búast mátti við. Heima er 40 stiga hiti og allt þurrt þannig að strákarnir áttu í miklum erfiðleikum að fóta sig á blautum vellinum. Annars vil ég bara óska íslendingum góðs gengis á miðvikudaginn gegn Svíum,“ sagði Pnechniczek.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.