Morgunblaðið - 13.11.1994, Page 38

Morgunblaðið - 13.11.1994, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 17/11, uppselt, fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sœti. Ath. fáar sýnlngar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 19/11, nokkur sæti laus - lau. 26/11. rnVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sætl laus, - lau. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. mLISTDANSHÁTÍÐ í Þjöðleikhúslnu Til styrktar Listdansskóla fslands. Þri. 15/11 kl. 20 - mið. 16/11 kl. 20. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. f dag kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 20/11 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningatfma). Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 18/11 - sun. 20/11 fös. - fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýningum lýkur f desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson f leikgerð Viðars Eggertssonar. Lau. 19/11, uppselt, - sun. 20/11 - fös. 25/11 - lau. 26/11. Miðasala Þjóðieikhússins er opin atla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fim. 17/11, lau. 19/11, sun. 20/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjamadóttur og Hákon Leifsson. 3. sýn. í kvöld, þri. 22/11, fim. 24/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11, lau. 26/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld 13/11, mið 16/11, fim. 17/11, sun. 20/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt f íslensku óperunni. Sýn. fös. 18/11 kl. 24. Lau. 19/11 kl. 20, örfá sæti laus Lau. 19/11 kl. 23. Bióðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir ( sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Atk. Sýningum f er f ækkondi! Sam Shepard í Tjarnarbíói Föstu'dag 18. nóv kl 20.30 Miðasala í Tjarnarbíói dagl. KJ. 17-19, nema mánud. Sýningardaga tll kl. 20.30 í simsvara á öörum tímum. Sími $10280. Síðasta sýning UNGLINGADEILD leikhúsið sýnir SILFURTUNGLIÐ eftir Halldór Laxness. Leikstj. Stefán Sturla Sigurjónsson. 6. sýn. (lokasýn.) í dag kl. 17. Simi í miöasölu 41985. Kópavogs- F R Ú E M I L í A L E 1 K H U 21 r Seljavegi 2 - sími 12233. 1 Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leikarar lesa smásögur Antons Tsjekhovs. Ámi Tryggvason, Edda Heiörún Backman, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdótt- ir, Jóna Guörún Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld. Umsjón Ásdís Þórhallsdóttir. I dag kl. 15. Aðeins þetta skipti. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. f kvöld uppselt, mið. 16/11. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, síml 12233. Mlðapantanlr á öðrum tfmum f sfmsvara. 'íréilfiÉir kviilílvi^ni* ' tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leikhúsgestum, á aðeins kr. Borðapantanir í síma 624455 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Strandverðir að næturlagi ► LEIKARINN, söngvarinn og framleiðandinn David Hasselhoff er á því að hann hagnist ekki nóg á þáttunum um Strandverðina. Hann hefur því ákveðið að koma á fót nýrri sjónvarpsþátta- röð sem kallast Strandverð- ir að næturlagi. „Þeir verða mun opinskárri en Strand- varðaþættirnir," segir Hass- elhoff. „Svo ég segi það hreint út þá fá börnin mín ekki að horfa á Strandverði að næturlagi." Nektarmynd af Marky Mark Hasselhoff ætlar sér að þéna meira. Villandi ÞÝSKI leikar- inn Mario Hofschneider. • • grousogur ► MARIO Hofschneider var ekki laus við að vera taugaó- styrkur í fyrsta skipti sem hann hitti Robin Givens, mót- leikara sinn í „Foreign Stud- ent“ eða Skiptineminn. „Ég var hræddur um að hún yrði mér ofraun," segir þýski leikarinn sem leikur skipti- nema frá Frakklandi í þessari rómantísku gamanmynd. „Sögurnar sem ég hafði heyrt um hana voru á þann veg að ef ég greindi frá þeim í sjón- varpi yrðu orðin blístruð í burtu. Mér til undrunar komst ég að því þegar ég hitti hana að hún var indæl, viðkunnan- leg og heillandi.“ Skiptineminn er fyrsta bandaríska mynd Hofschneid- ers, en hann sló í gegn í mynd- inni Evrópa Evrópa frá árinu 1991. Þar lék hann gyðingastrák sem þraukar síðari heimsstyij- öldina með því að ganga í Hitl- ers-æskuna. ► LYNN Goldsmith, yósmynd- ari frá New York, viðurkennir vanþekkingu sína á „Internet“, en hún segist þekkja vel vanda- málin sem því fylgja. Aldrei tekið mynd af Marky Mark Fyrr á þessu ári komst Goldsmith nefnilega að því sér til mikillar undrunar að nektar- mynd af kyntröllinu, söngv- aranum og fyrirsætunni Marky Mark — að því er virtist tekin af henni — birtist á tölvuneti sem vinir hennar eru áskrifend- ur að. „Ég varð að útskýra fyr- ir þeim að ég hefði aldrei tekið nektarmynd af Marky Mark,“ segir Goldsmith. Gróf fölsun Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn U.nóvember, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Takuo Yuasa Einleikarí: Hans Rudolf Stadler Efnisskrá Þorkell Sigurbjömsson: Haflög IV. A. Mozart: Klarínettukonsert Sergej Rakhmaninou: Sinfónía nr. 3 Miðasala er alla virka daga d skrifstofutíma og við inngonginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta Svo virðist sem einhver unn manneskja hafi klippt burt neðrihluta meðfylgjandi myndar af Marky Mark í galla- buxum og sett í staðinn mynd af neðrihluta nakins karlmanns. Til að gera illt verra komst Goldsmith seinna að því að fólk í Bretlandi og Þýskalandi fékk þessa fölsuðu mynd til sín á tölvunetinu, prentaði hana út og setti á plaköt og stutterma- boli. „Lögfræðingur minn segir að eina manneskjan sem ég geti farið í mál við sé sú sem sendi fölsuðu myndina inn á kerfið,“ segir Goldsmith. „En þá manneskju er ómögulegl að finna.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.