Morgunblaðið - 30.11.1994, Side 23

Morgunblaðið - 30.11.1994, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 2i SONY-sjónvarpstæki, KVX 2903, 29" frá JAPIS. Hi Black Trinton myndlampi Nicam stereo 2x20w magnari, íslenskt textavarp, 2x scarttengi S-VHS, 16:9 breiðtjald, allar aðgerðir og stillingar á skjá, hver að verðm. kr. 129.600. geisladiskar að eigin vali frá Japis, hver að verðm. kr. 2.000. skíðapakkar frá Skátabúðinni Skór, skíði, stafir, bindingar og skíðapok, hver að verðm. kr. 50.000. FLUGLEIDIR ferðavinningar frá Flugleiðum að eigin vali, hver að vefðm. kr. 150.000. PANASQNIC videotökuvél frá JAPIS í lófann. Lítil og handhæg. 10x aðdráttur (zoom). Alveg sjálfvirk, hver að verðm. kr. 79.900. húsbúnaður að eigin vali frá IKEA, hver að vérðm. kr. 100.000. 1. vinningur Mitsubishi Galant GLSi, V-6, árg. '95 150 hö, rafmagn í rúðum, samlæsingar, útvarp, segulband, 4 hátalarar, ABS bremsukerfi, ökuhraðastillir, álfelgur, öryggispúði í stýri og sjálfskiptur, að verðmæti kr. 2.670.000. Látum skína 888 | M /'■-0 . Landsátak um velferð barna í umferðinni!!! • Skátahreyfingin er með landsátak um bætta umferðarmenningu undir kjörorðinu „LÁTUM LJÓS OKKAR SKÍNA“. Öllum sex ára börnum á landinu verður færður að gjöf veglegur endurskinsborði, sem fer yfir axlirnar á börnunum. Fjölskyldur barnanna fá sent veglegt öryggisrit, sem tekur á öllum þeim hættum er varða öryggi barna í umferðinni þegar rökkva tekur. • Til styrktar átakinu höfum við ákveðið að leita til bifreiðaeigenda með útgáfu á happdrættismiðum, þar sem höfðað er til bílnúmers yðar, og hefur hvert bílnúmer sitt ákveðna lukkunúmer. Lukkunúmer þetta getur fært þér veglegan vinning. En með þátttöku og stuðningi yðar getur það leitt til fækkunar slysa á börnum í umferðinni. Það er vinningurinn sem við sækjumst öll eftir. • Ágæti bifreiðaeigandi, sýndu varúð í akstri. Skólar hafa byrjað starfsemi sína og ungu vegfarendurnir eru á ferli í rökkri. • Endurskinsborði er einfalt öryggistæki. Hjálpið okkur að láta Ijós barnanna skína. MIÐAVERÐ KR. 789 789 VINNINGAR Með fyrirfram þakklæti. Gunnar H. Eyjólfsson, I Jk V m 1 skátahöfðingi. JAPISS PÓSTUR OG SÍMI UMFERÐAR RÁÐ SPARISIÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS E1 HEKLA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.