Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjðn Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga AÐALSVEITAKEPPNI félagsins lauk síðasta fímmtudag. Sveit Jóns Stef- ánssonar tiyggði sér sigurinn með öruggum sigri, 25-5, í síðustu um- ferðinni. Lokastaða efstu sveita varð þannig: Jón Stefánsson 218 Ragnheiður Nielsen 205 Sveinn R. Eikríksson 204 Guðlaugur Sveinsson 179 BjömJónsson 172 Sigríður Pálsdóttir 164 Óskar Þráinsson 157 . Síðari hluta kvöldins var spilaður Mitchell-tvímenningur, 14 spil. Hæsta skor í NS var: Inga Lára Þórisdóttir - Unnur Sveinsdóttir 93 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 93 Og hæst í AV: GeirlaugMagnúsdóttir-TorfiAxeisson 106 Sigríður Pálsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir 98 Næstu keppnir félagsins era eins kvölds Mitchell-tvímenningur og sigurvegarar í NS og AV taka heim með sér jólaglaðning. Spilað er í Þönglabakka 1. Happamót BSÍ Helgina 3.-4. des. nk. verður hald- ið fjáröflunarmót til styrktar húsa- kaupum BSÍ í Þönglabakka 1. Mótið hefst á laugardaginn kl. 11.00, spilaðar verða tvær Mitchell- lotur með 24 spilum og 16 efstu úr þeim spila barómeter á sunnudaginn, 3 spil á milli para, alls 45 spil. Fyrir hina sem ekki komast í úrslitakeppn- ina er aukakeppni á sunnudaginn kl. 13.00, þar sem einnig verða góð verð- laun auk ferðavinnings í aðalverðlaun. Keppnisgjald í hveija lotu er 2.000 á par. Skráning og nánari upplýsingar era á skrifstofu Bridssambands ís- lands í síma 91-879360. Parakeppni á Austurlandi Parakeppni BSA fór fram laugar- daginn 26. nóvember í Golfskálanum á Ekkjufelli Fellum. Tuttugu og fjögur pör kepptu um Austurlandsmeistara- titilinn og er þáð afbragðsþátttaka. Efstu pör: Jóhanna Gísladóttir - Vigfús Vigfússon 116 Lovísa Kristinsdóttir—Sigurður Þórarinsson 68 Atli Jóhannesson - Benedikta Jónasdóttir 51 Keppnisstjóri var Sveinbjöm Egils- son. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 24. nóvember spil- uðu nítján pör í tveimur riðlum. A-riðill 10 pör ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 140 BaldurHelgason-HaukurGuðmundsson 132 KristinnMagnússon-HelgaHelgadóttir 121 IngunnBergburg-VigdísGuðjónsdóttir 116 B-riðill 9 pör yfirseta Ólöf Guðmundsdóttir - Sæbjörg Jónasdóttir 120 Gísli Guðmundsson - Viggó Nordgust 115 Soffia Theodótsdóttir - Bergljót Rafnar 114 Haukur Mapússon - Guðlaug E. Úlvarsdóttir 113 Sunnudaginn 27. nóv. var spilað í tveimur riðlum, 10 para. A-riðill EyjólfurHalldórsson-ÞórólfurMeyvantsson 142 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 136 RagnarHalldórsson-VilhjálmurGuðm. 122 KristinnGíslason-MargrétJakobsdóttir 118 B-riðill Elín Jónsdóttir - Soffia Theodórsdóttir 142 ÞorleifurÞórarinsson - GunnþórunnErlingsd. 131 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 111 Meðalskor fyrir alla riðlana 108 Á sunnudaginn er síðasta umferð í jólamótinu. Bridsfélag Suðurnesja Kristján Kristjánsson og Gunnar Guðbjömsson hafa öragga forystu í minningarmótinu um Guðmund Ing- ólfsson, sem nú stendur yfír hjá félag- inu. Spilaður er barometer og hafa þeir félagar 172 stig yfir meðalskor. Helztu andstæðingar þeirra era Sig- ríður Eyjólfsdóttir og Grethe íversen með 142 stig en röð næstu para er þessi: Valur Símonarson - Stefán Jónsson 64 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 52 Karl G. Karlsson - Karl Einarsson 49 Pétur Júlíusson - Heiðar Agnarsson 47 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Gunnar - Kristján 7 9 Valur-Stefán 69 KarlG.-Karl 65 Sigríður - Grethe 51 Síðustu 8 umferðimar verða spilað- ar nk. mánudagskvöld kl. 19.45 í Hótel Kristínu. Keppnisstjóri er ísleif- ur Gíslason. FRETTIR > - Jólakort Islands- deildar Amnesty Jólakort Amnesty International. ÍSLANDSDEILD Am- nesty International er nú að hefja sölu á jóla- kortum ársins 1994 og vonast samtökin til að sem flestir sameini stuðning við brýnt málefni fallegri jóla- kveðju með kaupum frá kortum frá Am- nesty Intemational. Nokkur undanfarin ár hefur íslandsdeild Amnesty International gefið út listaverkakort og hefur sala þeirra verið ein helsta fjáröfl- unarleið deildarinnar. Kortið í ár prýðir mynd af málverk- inu „Mótun“ eftir Tolla. Ákveðið hlutfall af sölu jólakorta íslandsdeildar Amensty Internat- ional rennur í „hjálparsjóð" en það fé sem safnast í þann sjóð er nýtt til endurhæfíngar fómarlamba pyndinga og veitt í aðstoð við að- standendur „horfinna" og aðra sem sæta grófum mannréttindabrotum. Starf Amensty Intemational hefur styrkst með ári hveiju. í september sl. hélt íslandsdeildin upp á 20 ára starfsemi deildarinnar. Kortin em seld á skrifstofu sam- takanna í Hafnarstræti 15 í Reykja- vík, þar er einnig tekið á móti pönt- unum.. ttAOAUGL YSINGAR Áfangahús Áfangaheimili fyrir konur, sem lokið hafa áfengis- og vímuefnameðferð, óskar eftir starfsmanni er hafið gæti störf sem fyrst. Um er að ræða 75% starf, sem unnið er aðra vikuna fyrir hádegi og hina vikuna eftir hádegi. Við leitum eftir konu sem er alkóhólisti og hefur náð báta eftir 12. sporakerfinu. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl., merktar: „Áfangahús - 15738", fyrir þriðjudaginn 6. desember nk. Tölvunarfræðingar Nú er tækifæri til að breyta til Laus eru örugg framtíðarstörf fyrir tölvunar- fræðinga hjá nokkrum traustum fyrirtækjum og stofnunum. Óskum þvf eftir að komast í samband við tölvunarfræðinga eða einstaklinga með sam- bærilega menntun sem vilja breyta til. í boði eru fjölbreytt og faglega áhugaverð verksvið. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Allar nánari upplýsingar veitir Torfi Markús- son eða Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Tækifæri - trúnaðar- mál“, fyrir 10. desember nk. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Iðntæknistofnun 11 Aukin réttindi Vinnuvélanámskeið verður haldið í Reykjavík 8. desember, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og skráning í símum 91 -877000. Iðntæknistofnun. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi er boðað til fundar í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjulundi, Garðabæ, mið- vikudaginn 7. desember kl, 20.30. Dagskrá: 1. Tillaga kjörnefndar um framboðslista fyrir næstu alþingiskosningar. 2. önnur mál. Stjóm kjördæmisráðs. Eru ferðamenn að eyðileggja umhverfið? Opinn fundur um umhverfis- og ferðamál verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í dag, miðvikudaginn 30. nóvember, 1994 kl. 17-19. Dagskrá: 1. Framsögur: Birgir Þorgilsson, formaður Ferðamálaráðs, Kári Kristjánsson, landvörður, Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. 2. Pallborðsumræður: Auk frummælenda taka þátt Auður Sveinsdóttir, formaður Landverndar, Baldvin Jónsson, markaðsstjóri, Glúmur Jón Björnsson, efnafræðingur. Umræðum stýrir Árni M. Mathiesen, alþingismaður. Allir, sem áhuga hafa á umhverfis- og ferðamálum, eru velkomnir. Umhverfis- og skipuiagsnefndin. Garðabær Eldri borgarar í Garðabæ íbúð í eigu Bæjarsjóðs Garðabæjar ertil leigu í Kirkjulundi 6. Aðeins ætluð Garðbæingum 65 ára og eldri. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur og heimilishagi, sendist félgs- málaskrifstofu Garðabæjar, Kirkjuhvoli, fyrir 1. janúar 1995. Félagsmálaráð Garðabæjar. ^ Aðalfundur badmin- tondeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu þriðjudaginn 6. desember kl. 19.40. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vökvabúnaður frá Hydraulik Brattvaag 1 stk. vinda UA3 með einni tromlu. 1 stk. vinda UA2 með einni tromlu. 1 stk. vinda UA2 með tveimur tromlum. 1 stk. línuspil. 1 stk. fjarstýring 2R6. 4 stk. dælur G18 210 rpm. Nánari upplýsingar í síma 22227 (Sigurður) og 24147 (Rafn) á vinnutíma. Til sölu 0,9 ha land, skógi vaxið, í sérlega fallegu umhverfi. Öll þjónusta á staðnum. Innan við 100 km frá Reykjavík. Heitt vatn 0,25 l/sek, kalt vatn. Lögbýlisréttur. Hentar t.d. félaga- samtökum. Einnig 30 fm hjólhýsi með öllu, 60 fm hús til flutnings, 6x6m I stálbitar (7x14), frá- rennslisrör, neðri skápar í innréttingu (nýir) og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 91-624303. Skrifstofuhúsnæði Til leigu gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla, ca 125 fm. Upplýsingar í síma 38750. I.O.O.F. 7 = 17611308V2 = III □ HELGAFELL 5994113019 IVA/ H.v. FRL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Safnaðarfundur kl. 20.00. Safnaöarmeðlimir eru hvattir til að mæta. Rf.GLA MILSTERJSKIDDARA RMHekla ,30.11. - HRS - MT Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA i KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Ferðaþáttur frá Afríku i umsjá Katrínar Guð- laugsdöttur og Gísla Arnkels- sonar. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.