Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: . , . V /a* ' / JL'- \ -V’* v V.v; Vr X1..1 \. A., -Q--[ -Hil * é é * é é é é =u Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Horni er 975 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Yfir Norð- ursjó er 1.036 mb hæð sem þokast austur. Spá: í kvöld og nótt lægir smám saman um allt land og dregur úr úrkomu. Jafnframt kóln- ar talsvert. Á morgun verður fremur hæg vest- an- og norðvestanátt á landinu, þurrt suðaust- antil en annars dálítil él. Hiti 1-4 stig suðaust- anlands en annars vægt frost á morgun. Stormviðvörun: Vestfjarðamið, Norðvestur- mið, Norðausturmið, Austfjarðamið, Suðaust- urmið og Norðurdjúp. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur:Suðaustan strekkingsvindur með rigningu og fjögra til sex stiga hita á Suðaustur- og Austurlandi, en annars staðar verður vindur norðaustanstæður, nokkuð hvass á Vestfjörðum, vægt frost og éljagangur um landið norðvestanvert en þurrt sunnan- og suðvestanlands. Föstudagur:Suðaustanstrekkingur um land allt og hlýnandi veður, allvíða rigning eða slydda, en þó úrkomulítið norðanlands. Laugardagur: Útlit fyrir útsynning og aftur kólnandi veður. Rigning * Slydda Snjókoma r/ Skúrir | Slydduél I $ÉI S Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ j er 2 vindstig. * Súld Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Vestfirði hreyfist til norðnorðausturs. Kuldaskil fóru yfir landið i nótt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði og Breiðadalsheiði en þung- fært er um Hálfdán og Botnsheiði. Annars er góð færð um vegi landsins, þó er hálka norðan- lands og austan, einkum á heiðum. Akurcyri 9 rlgning Glasgow 7 skýjað Reykjavik 9 rigning og súld Hamborg 9 súld Bergen 5 súld London .9 mistur Helsinki 2 léttskýjað LosAngeles 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 8 skýjaö Lúxemborg vantar Narssarssuaq +16 heiðskírt Madríd 15 alskýjað Nuuk +10 snjókoma Malaga 18 skýjað Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 4 skýjað Þórshöfn 8 skúr á s. klst. NewYork 9 skýjað Algarve 21 skýjað Orlando 22 þoka Amsterdam 8 alskýjað París 8 skýjað Barcelona 17 súld á síð. klst. Madeira 21 skýjað Berlín 9 alskýjað Róm 15 þokumóða Chicago +1 alskýjað Vín 11 léttskýjað Feneyjar 6 þoka Washington 3 skýjað Frankfurt 8 skýjað Winnipeg +7 alskýjað „ REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 3.43 og síðdegisflóð kl. 16.01, fjara kl. 10.01 og kl. 22.19. Sólarupprás er kl. 10.39, sólarlag kl. 15.50. Sól er í hádegis- stað kl. 13.15 og tungl í suðri kl. 10.49. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 5.51, og síðdegisflóð kl. 17.59, fjara kl. 12.07. Sólarupprás er kl. 11.15, sólarlag kl. 15.26. Sól er í hádegisstað kl. 13.21 og tungl i suðri kl. 10.55. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.58 og síðdegisflóð kl. 20.26, fjara kl. 1.37 og 14.07. Sólarupprás er kl. 10.58, sólarlag kl. 15.07. Sól er í hádegisstað kl. 13.03 og tungl í suðri kl. 10.36. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 00.49 og síðdegisflóð kl. 13.11, fjara kl. 7.06 og kl. 19.17. Sólarupprás er kl. 10.14 og sólarlag kl. 15.16. Sól er í hádegisstað kl. 12.45 og tungl í suðri kl. 10.18. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) LÁRÉTT: 1 málæðið, 8 horuð, 9 reiðar, 10 guðs, 11 í nánd við, 13 kaffibrauð, 15 blaðs, 18 falls, 21 ílát, 22 koma að notum, 23 stétt, 24 oft. LÓÐRÉTT: 2 geigur, 3 verður óður, 6 vansæmd, saman, 12 inálmur, 15 ekki gamall, 18 fugl, 19 vers. í dag er miðvikudagur 30. nóv- ember, 334. dagur ársins 1994. Andrésmessa. Orð dagsins er: Takið að yður hina óstyrku í trúnni, án þess að leggja dóm á skoðanir þeirra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru út Romo Mærsk, Ásbjörn, Ludador og Reykjafoss. Til hafnar komu Kyndill, Helga, Múlafoss, Baldvin Þor- steinsson og Freyja. í dag eru væntanlegir Bakkafoss og Helgafell og Brúarfoss fer út. (Rómv. 14, 1.) vera með helgistund. Kl. 13.30 verður farin árleg ferð með lögreglunni, farið í Kópavogskirkju og veitingar og fræðsla á lögreglustöð á eftir. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru sam- eiginlega með opið hús fyrir foreldra ungi-a barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. Um- ræðuefni: Vanlíðan mæðra eftir fæðingu. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Krossgátan Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Sjóli af veiðum og Romo Mærsk og Fetesh fóru út. Azur- atovy er væntanlegur fyrir hádegi í dag. Fréttir í dag, 30. nóvember, er Andrésmessa, „messa í minningu Andrésar post- ula, þjóðardýrlings Skota,“ ségir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Systrafélagið Alfa í Reykjavík hefur um margra ára skeið reynt að veita gleði og um- hyggju þeim sem lítils mega sín í þjóðfélaginu, og ekki hvað síst fyrir jólahátíðina. Núna hefur hin árlega jólasöfnun farið í gang og hafa verið sendir út gíróseðl- ar til fjölda fyrirtækja í von um góðar undirtekt- ir. Þeim sem ekki hafa fengið gíróseðil sendan en vilja leggja góðu og þörfu málefni lið, er bent á að hægt er að leggja framlög inn á tékka- reikning nr. 5929 hjá Landsbanka íslands í Kópavogi. Ný dögfun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðu- bergi. Opnu húsin eru vettvangur fyrir syrgj- endur, þar sem málin eru rædd. Árlegur jóla- fundur verður fimmtu- dagskvöldið 8. desember í safnaðarheimili Selja- kirkju og síðasta opna húsið verður í Gerðu- bergi fímmtudaginn 15. desember nk. Grensáskirkja. 10-12 ára kl. 17. Starf Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Sam- verustund aldraðra kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur- kennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Kvenfélagið Hrund heldur sinn árlega jóla- fund í kvöld kl. 20 í fé- lagsheimili iðnaðar- manna, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði. Gestir vel- komnir. Neskirkja. Bænamgssá' kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíulest- ur kl. 20. Sr. Guðmund- ur Guðmundsson. Sehjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Parkinsonsamtökin á íslandi stofna til hádeg- isverðarfundar á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, laugardaginn 3. desem- ber kl. 12. Gestir fund- arins verða Pétur Pét- ursson þulur og Elsa Waage söngkona. Uppl. veita Áslaug í s. 27417 og Nína í s. 877416. Árbæjarkirkja. Opið hús eldri borgara kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16. TTT-starf» ki. 17-18. Bóksaia Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Gjábakki. í dag verður spilað og spjallað eftir hádegi. Um kl. 15 kemur Þröstur Hjörleifsson lögregluvarðstjóri og sýnir nýja fræðslumynd um umferðarmál. Sýn- ingin verður í Hreyfils- salnum og er öllum opin. Samtök sykursjúkra verða með fund um ins- úlínóháða sykursýki á Hótel íslandi kl. 20.30 í kvöld. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Léttur málsverð- ur. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Fundur með for- eldrum fermingarbarna kl. 20.30. Hana-Nú, Kópavogi. Jólahlaðborð verður i Skíðaskálanum 5. des- ember nk. og fer rúta frá Gjábakka kl. 18. Skráning í s. 43400. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. (Ath. breyttur tími). Hjallakirkja. Samywi- stund 10-12 ára í dag kl. 17. Vitatorg. Sóknarprest- ur kemur í dag kl. 9.30. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður lance kl. 14-15 og er öllum opið. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 10.30 mun sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son, dómkirkjuprestur, Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi og spjall, fótsnyrting og hár- greiðsla. Kóræfing Litla kórs kl. 16.15 undir stjórn Reynis Jónasson- ar og Ingu Backman. Nýir félagar eru vel- komnir. Se(jakirlqa. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11. kroppi, 4 5 kjánar, 7 tengja bein, 14 bæta, 16 17 frekja, sælu, 20 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. jfu^- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri. 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Samhjálp kvenna ^ LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 impra, 4 þorsk, 7 merkt, 8 rifja, 9 aum, 11 rist, 13 maga, 14 Andra, 15 gull, 17 klám, 20 urt, 22 tómur, 23 æskan, 24 narra, 25 apana. Lóðrétt: - 1 ilmur, 2 París, 3 akta, 4 þarm, 5 rifta, 6 klaga, 10 undur, 12 tal, 13 mak, 15 gætin, 16 lím- ir, 18 lokka, 19 munna, 20 urga, 21 tæta. OPIÐ HÚS á aðventu Samhjálp kvenna, stuðningshópur kvenna sem farið hafa í aðgerð og/eða meðíerð vegna brjóstakrabbameins, hefur opið hús fimmtudaginn 1. des nk. kl. 20.30 í Skógarhlíö 8, húsi Krabbameinsfélagsins. Gestur kvöldsins, Krislín Einarsdóttir, fjallar um ilmvötn fyrr og nú. I Allir velkomnir Kaffiveitingar J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.