Morgunblaðið - 30.11.1994, Síða 55

Morgunblaðið - 30.11.1994, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: . , . V /a* ' / JL'- \ -V’* v V.v; Vr X1..1 \. A., -Q--[ -Hil * é é * é é é é =u Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Horni er 975 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Yfir Norð- ursjó er 1.036 mb hæð sem þokast austur. Spá: í kvöld og nótt lægir smám saman um allt land og dregur úr úrkomu. Jafnframt kóln- ar talsvert. Á morgun verður fremur hæg vest- an- og norðvestanátt á landinu, þurrt suðaust- antil en annars dálítil él. Hiti 1-4 stig suðaust- anlands en annars vægt frost á morgun. Stormviðvörun: Vestfjarðamið, Norðvestur- mið, Norðausturmið, Austfjarðamið, Suðaust- urmið og Norðurdjúp. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur:Suðaustan strekkingsvindur með rigningu og fjögra til sex stiga hita á Suðaustur- og Austurlandi, en annars staðar verður vindur norðaustanstæður, nokkuð hvass á Vestfjörðum, vægt frost og éljagangur um landið norðvestanvert en þurrt sunnan- og suðvestanlands. Föstudagur:Suðaustanstrekkingur um land allt og hlýnandi veður, allvíða rigning eða slydda, en þó úrkomulítið norðanlands. Laugardagur: Útlit fyrir útsynning og aftur kólnandi veður. Rigning * Slydda Snjókoma r/ Skúrir | Slydduél I $ÉI S Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ j er 2 vindstig. * Súld Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Vestfirði hreyfist til norðnorðausturs. Kuldaskil fóru yfir landið i nótt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði og Breiðadalsheiði en þung- fært er um Hálfdán og Botnsheiði. Annars er góð færð um vegi landsins, þó er hálka norðan- lands og austan, einkum á heiðum. Akurcyri 9 rlgning Glasgow 7 skýjað Reykjavik 9 rigning og súld Hamborg 9 súld Bergen 5 súld London .9 mistur Helsinki 2 léttskýjað LosAngeles 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 8 skýjaö Lúxemborg vantar Narssarssuaq +16 heiðskírt Madríd 15 alskýjað Nuuk +10 snjókoma Malaga 18 skýjað Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 4 skýjað Þórshöfn 8 skúr á s. klst. NewYork 9 skýjað Algarve 21 skýjað Orlando 22 þoka Amsterdam 8 alskýjað París 8 skýjað Barcelona 17 súld á síð. klst. Madeira 21 skýjað Berlín 9 alskýjað Róm 15 þokumóða Chicago +1 alskýjað Vín 11 léttskýjað Feneyjar 6 þoka Washington 3 skýjað Frankfurt 8 skýjað Winnipeg +7 alskýjað „ REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 3.43 og síðdegisflóð kl. 16.01, fjara kl. 10.01 og kl. 22.19. Sólarupprás er kl. 10.39, sólarlag kl. 15.50. Sól er í hádegis- stað kl. 13.15 og tungl í suðri kl. 10.49. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 5.51, og síðdegisflóð kl. 17.59, fjara kl. 12.07. Sólarupprás er kl. 11.15, sólarlag kl. 15.26. Sól er í hádegisstað kl. 13.21 og tungl i suðri kl. 10.55. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.58 og síðdegisflóð kl. 20.26, fjara kl. 1.37 og 14.07. Sólarupprás er kl. 10.58, sólarlag kl. 15.07. Sól er í hádegisstað kl. 13.03 og tungl í suðri kl. 10.36. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 00.49 og síðdegisflóð kl. 13.11, fjara kl. 7.06 og kl. 19.17. Sólarupprás er kl. 10.14 og sólarlag kl. 15.16. Sól er í hádegisstað kl. 12.45 og tungl í suðri kl. 10.18. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) LÁRÉTT: 1 málæðið, 8 horuð, 9 reiðar, 10 guðs, 11 í nánd við, 13 kaffibrauð, 15 blaðs, 18 falls, 21 ílát, 22 koma að notum, 23 stétt, 24 oft. LÓÐRÉTT: 2 geigur, 3 verður óður, 6 vansæmd, saman, 12 inálmur, 15 ekki gamall, 18 fugl, 19 vers. í dag er miðvikudagur 30. nóv- ember, 334. dagur ársins 1994. Andrésmessa. Orð dagsins er: Takið að yður hina óstyrku í trúnni, án þess að leggja dóm á skoðanir þeirra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru út Romo Mærsk, Ásbjörn, Ludador og Reykjafoss. Til hafnar komu Kyndill, Helga, Múlafoss, Baldvin Þor- steinsson og Freyja. í dag eru væntanlegir Bakkafoss og Helgafell og Brúarfoss fer út. (Rómv. 14, 1.) vera með helgistund. Kl. 13.30 verður farin árleg ferð með lögreglunni, farið í Kópavogskirkju og veitingar og fræðsla á lögreglustöð á eftir. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru sam- eiginlega með opið hús fyrir foreldra ungi-a barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. Um- ræðuefni: Vanlíðan mæðra eftir fæðingu. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Krossgátan Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Sjóli af veiðum og Romo Mærsk og Fetesh fóru út. Azur- atovy er væntanlegur fyrir hádegi í dag. Fréttir í dag, 30. nóvember, er Andrésmessa, „messa í minningu Andrésar post- ula, þjóðardýrlings Skota,“ ségir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Systrafélagið Alfa í Reykjavík hefur um margra ára skeið reynt að veita gleði og um- hyggju þeim sem lítils mega sín í þjóðfélaginu, og ekki hvað síst fyrir jólahátíðina. Núna hefur hin árlega jólasöfnun farið í gang og hafa verið sendir út gíróseðl- ar til fjölda fyrirtækja í von um góðar undirtekt- ir. Þeim sem ekki hafa fengið gíróseðil sendan en vilja leggja góðu og þörfu málefni lið, er bent á að hægt er að leggja framlög inn á tékka- reikning nr. 5929 hjá Landsbanka íslands í Kópavogi. Ný dögfun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðu- bergi. Opnu húsin eru vettvangur fyrir syrgj- endur, þar sem málin eru rædd. Árlegur jóla- fundur verður fimmtu- dagskvöldið 8. desember í safnaðarheimili Selja- kirkju og síðasta opna húsið verður í Gerðu- bergi fímmtudaginn 15. desember nk. Grensáskirkja. 10-12 ára kl. 17. Starf Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Sam- verustund aldraðra kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur- kennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Kvenfélagið Hrund heldur sinn árlega jóla- fund í kvöld kl. 20 í fé- lagsheimili iðnaðar- manna, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði. Gestir vel- komnir. Neskirkja. Bænamgssá' kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíulest- ur kl. 20. Sr. Guðmund- ur Guðmundsson. Sehjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Parkinsonsamtökin á íslandi stofna til hádeg- isverðarfundar á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, laugardaginn 3. desem- ber kl. 12. Gestir fund- arins verða Pétur Pét- ursson þulur og Elsa Waage söngkona. Uppl. veita Áslaug í s. 27417 og Nína í s. 877416. Árbæjarkirkja. Opið hús eldri borgara kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16. TTT-starf» ki. 17-18. Bóksaia Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Gjábakki. í dag verður spilað og spjallað eftir hádegi. Um kl. 15 kemur Þröstur Hjörleifsson lögregluvarðstjóri og sýnir nýja fræðslumynd um umferðarmál. Sýn- ingin verður í Hreyfils- salnum og er öllum opin. Samtök sykursjúkra verða með fund um ins- úlínóháða sykursýki á Hótel íslandi kl. 20.30 í kvöld. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Léttur málsverð- ur. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Fundur með for- eldrum fermingarbarna kl. 20.30. Hana-Nú, Kópavogi. Jólahlaðborð verður i Skíðaskálanum 5. des- ember nk. og fer rúta frá Gjábakka kl. 18. Skráning í s. 43400. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. (Ath. breyttur tími). Hjallakirkja. Samywi- stund 10-12 ára í dag kl. 17. Vitatorg. Sóknarprest- ur kemur í dag kl. 9.30. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður lance kl. 14-15 og er öllum opið. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 10.30 mun sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son, dómkirkjuprestur, Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi og spjall, fótsnyrting og hár- greiðsla. Kóræfing Litla kórs kl. 16.15 undir stjórn Reynis Jónasson- ar og Ingu Backman. Nýir félagar eru vel- komnir. Se(jakirlqa. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11. kroppi, 4 5 kjánar, 7 tengja bein, 14 bæta, 16 17 frekja, sælu, 20 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. jfu^- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri. 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Samhjálp kvenna ^ LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 impra, 4 þorsk, 7 merkt, 8 rifja, 9 aum, 11 rist, 13 maga, 14 Andra, 15 gull, 17 klám, 20 urt, 22 tómur, 23 æskan, 24 narra, 25 apana. Lóðrétt: - 1 ilmur, 2 París, 3 akta, 4 þarm, 5 rifta, 6 klaga, 10 undur, 12 tal, 13 mak, 15 gætin, 16 lím- ir, 18 lokka, 19 munna, 20 urga, 21 tæta. OPIÐ HÚS á aðventu Samhjálp kvenna, stuðningshópur kvenna sem farið hafa í aðgerð og/eða meðíerð vegna brjóstakrabbameins, hefur opið hús fimmtudaginn 1. des nk. kl. 20.30 í Skógarhlíö 8, húsi Krabbameinsfélagsins. Gestur kvöldsins, Krislín Einarsdóttir, fjallar um ilmvötn fyrr og nú. I Allir velkomnir Kaffiveitingar J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.