Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 49
MORGU NBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 49 FOLKI FRETTUM Syngjandi systur SÖNGSYSTUR héldu tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum sunnudag- inn 27. nóvember, en þær hafa komið saman og sungið sér og öðr- um til skemmtunar nokkrum sinn- um undanfarið hálft ár. Þær eru tíu talsins og syngja vinsæl lög frá ýmsum tímum, bæði íslensk og er- lend. Söngsystur skipa stúlkurnar Arna Björk Jónsdóttir, Ingibjörg Gísladóttir, Lóa Björk Jóelsdóttir, Berglind Pála Bragadóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir, María Johnson, Lilja Sigurðardóttir, Bryndís Valdi- marsdóttir, Jóna Grétarsdóttir og Katrín Hildur Jónasdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Ragnheiður Gísladóttir sem átti afmæli þennan dag, Sig- rún Birna Logadóttir og Björg Gísladóttir. Jakobína Arnljótsdóttir, Sæ- dís Gunnarsdóttir og Hilmar Hilmarsson. Árni Baldvinsson, Vilborg Valgarðsdóttir og Valgeir Sigurðsson gítarleikari Birt- hmark. Útgáfuteiti Birthmark HLJÓMSVEITIN Birthmark hélt útgáfuteiti plötunnar „Unf- inished Novels“ á Bíóbarnum fyrir skömmu. Hljómsveitin, sem er tveggja manna, heldur síðan útgáfutónleika í Óperunni í kvöld og verður þá með fríðan flokk aðstoðarmanna með sér, alls átta manns. MEG frá ABET UTANÁHÚS FYRIRLIGGJANDI £8 Þ.Þ0RGRÍMSS0N & C0 Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Það var þéttskipað svið- ið í Þjóðleikhúskjallar- anum þegar hinar tíu systur syngjandi komu fram. Sigríður Bergsdóttir, Guðbjörg Þórhallsdótt- ir og Guðrún Haralds- dóttir. Morgunblaðið/Halldór Hjálmfríður Þöll Frið- riksdóttir, Aðalsteinn Bjarnþórsson og Andri Hrannarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.