Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.11.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1994 25 OAK bómullarskyrt -Rúllukraga peysur r^pOLi i ullarskyrtur ullarjakkar Laugavegi 81, s. 21844 Kringlunni s. 811944. BÍÓ-SELEN UMBOÐIÐ • SÍMI 76610 ORGUN MISSTU EKKI FOPNUNAR- LBOÐUNUM!!! Ærið tilefni Nýjar bækur Spennusaga eftir Birg- ittu H. Halldórsdóttur LEIKFÉLAG Dalvíkur heldur upp á fimmtíu ára afmæli sitt um þessar mundir með því að setja Land míns föður á fjalirnar í Ungó, gamla kvikmyndahúsi þeirra Dal- víkinga. Alkunna er að „Landið“ gerist á hernámsárunum og endur- speglar á græskulausan og gamansaman hátt líf og lukku landans. Þessi söngleikur náði mikilli hylli áhorfenda þegar hann var fyrst sýndur í Iðnó í Reykja- vík. I leikhúsi Dalvíkinga má nú glöggt sjá hvers vegna. Þótt texti Kjartans sé fremur átakalítill bregður fyrír í söngleiknum per- sónum sem allir kannast við. Höf- undur gerir góðlátlegt grín að löst- um landa sinna en hampar einnig dyggðum þeirra. Tónlist Atla Heimis Sveinssonar fellur að efn- inu eins og flísin fræga undir styrkri handleiðslu Geirharðar Arnarsonar. Tónlistin á ekki síst þátt í að skapa það andrúm sem er dijúgur hluti af sýningunni. Þetta andrúm er einmitt það sem Dalvíkingar hafa skapað svo vel. Búningar Guðlaugar Björns- dóttur eru um 180 talsins (við erum ekki að tala um neina smá- sýningu) og allir í stríðsárastíln- um, föðurlöndin líka. Leikmunir, tjöld og hárgreiðsla leggjast svo á eitt við að skapa stíl hernámsár- anna og tekst prýðilega. Segja má að sýningin sprengi utan af sér húsið, eða að minnsta kosti sviðið, en Dalvíkingar nýta alla ganga og hvert skúmaskot með þeim árangri að stundum er sýningin allt í kring um áhorfand- ann og fyrir ofan hann lika. Þann- ig er áhorfandinn af og til staddur mitt á vellinum í atburðarásinni. Þetta heitir sýndarveruleiki upp á nýíslensku og er að verða eins ómissandi í flóttafabrikkunni prýðilega, einkum þeir sem mest mæðir á. Og söngraddir hljóma fagurlega á sviðinu í Ungó og koma ekki allar úr barka Dalvík- inga. Svarfdælingar leggja þeim nefnilega lið svo um munar enda sumir söngvnir menn, landsfrægir fyrir það jafnvel ekki síður en brageyrað. Þessi sýning er ekki hnökra- laus. En yfir henni allri er reisn, eitthvert sjálfstæði íslensks anda sem er þekkilegt án þess að vera væmið eða sjálfumglatt. Takk fyr- ir. Og til hamingju með afmælið. Guðbrandur Gíslason Birgitta H. Halldórsdóttir um frá upphafi til enda. Atburðarásin er hröð og hugmyndaflug höfundar með ólíkind- um. Þá er frásagna- gleðin mikil enda fer lesendahópur Birgittu sífellt vaxandi," segir í kynningu útgefanda. Útgefandi er Skjald- borg hf. Bókin er 160 bls. og kostar 2.480 krónur. Þór Ludwig sýnir vatnslita- verk ÞÓR Ludwig opnar myndlistarsýn- ingu á vatnslitaverkum í sýningar- aðstöðu Smiðjunnar Innrömmunar- stofu, Ármúla 36, í dag, miðviku- dag. Myndirnar eru landslagsmálverk og allar unnar á þessu ári. Sýning- in er opin á verslunartíma og stend- ur til 14. desember. LEIKOST Lcikfclag Dalvíkur LAND MÍNS FÖÐUR Leikfélag Dalvíkur: Land míns föð- ur. Söngleikur eftir Kjartan Ragn- arsson og Atla Heimi Sveinsson. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Tónlistarstjórn: Geirhörður Arnar- son. Leikmynd: Kristján Hjartarson og Björn Björnsson. Búningar: Guð- laug Björnsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Aðalhlutverk: María Gunnarsdóttir, Hjörleifur Hjartar- son, Ómar Arnbjörnsson, Áslaug Þórhallsdóttir, Guðrún Hannesdótt- ir, Kristján Hjartarson, o.fl. Sýnt í Ungó, Dalvík. Föstudaginn 18. nóv- ember. Hollívúdd þessa dagana og flærð- in. Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri hefur auðsýnilega lagt áherslu á hreyfanleika leikaranna á sviði. Það hefur tekist vel, jafnt í hópatr- iðum sem fámennum. Eins og vita mátti er framsögnin Dalvíkinga góð. Þeim norðapmönnum svelgist ekki á samhljóðunum og ekki sulla þeir sérhljóðunum niður á bringu heldur koma þeim frá sér skýrt og skorinort. Jafnvel lögreglumað- urinn Ómar Ambjörnsson skilst vel þegar hann dettur í það og drafar. Leikararnir standa sig BAK VIÐ þögla brosið er tólfta bók Birgittu H. Halldórsdóttur en hún hefur sent frá sér bók árlega allar götur síðan 1982. „Þessi bók er magnþrungin spennu- og ástarsaga sem gerist í nútíman- um. Birgitta bregst ekki lesendum sínum nú frekar en endranær og heldur þeim föngn- >i rwuirf Fœst í hellsubúðum, möfgum gpótekum og mörkuðum. 5ÆÐAHVITLAUKUR írkur, lyktarlaus, allecinríkur rieö germaníum. Geröur úr rvals frystlþurrkuöu hráefni. Sterkur og ódýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.