Morgunblaðið - 01.12.1994, Side 14

Morgunblaðið - 01.12.1994, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hreyfill, BSR og Bæjarleiðir Engin fjölgun á af- sláttarsamningum til einkafyrirtækja ________________LANPIÐ_______________ Átak að tilhlutan heilbrigðisráðuneytis og landlæknis Heilsuefling á Húsavík Morgunblaðið/Silli FRÁ kynningarfundinum um heilsueflingn og vinnuvernd sem haldinn var á Húsavík fyrir skömmu. AFSLÁTTARSAMNINGAR ríkis og sveitarfélaga við leigubíla- stöðvar hafa ekki valdið meiri ásókn einkafyrirtækja í slíka samninga. Guðmundur Börkur Thorarensen, framkvæmdastjóri BSR, minnir á að fyrirtæki hafi vitað að ríki hafi verið veittur mun meiri afsláttur en Innkaupastofn- un nýverið í fieiri ár. Sæmundur Kristján Sigurlaugs- son, framkvæmdastjóri Hreyfils, segir forsendu samninga á borð við samninginn við Innkaupastofn- un mikil viðskipti og tryggar greiðslur. Hallkell Þorkelsson, framkvæmdastjóri Bæjarleiða, segir að afsláttur til ríkisins séu alltof mikill og leið Innkaupastofn- unar til fyrirmyndar. Innkaupa- stofnun samdi um 20% afslátt við leigubílastöðvarnar þijár eins og fram kom í blaðinu á fímmtudag. Sæmundur Kristján Sigurlaugs- son, framkvæmdastjóri Hreyfíls, segist ekki hafa orðið var við að einkafyrirtæki hafi sóst eftir af- sláttarsamningum við leigubíla- stöðina í meiri mæli en áður eftir að samningar hafí verið gerðir við ríki og sveitarfélög. Hann sagði að útboð á vegum ríkisins hefðu viðgengist til fjölda ára og farið langt niður fyrir eðlileg mörk. Síð- asta útboð Ríkisspítalanna hafí til dæmis hljóðað upp á 41,5%. Hér væri verið að seilast beint í vasa stéttar sem farið hefði halloka nú þegar. Nefndi Sæmundur í því sambandi að verðlaging á leigu- bílaakstri væri bundin ákvörðun verðlagsyfírvalda og því kæmi af- sláttur með beinum hætti niður á launum leigubílstjóranna. Afsláttur dreginn frá launum Sæmundur sagði að 20% af- sláttur til Innkaupastofnunar byggðist á því að um mikil við- skipti og öryggar greiðslur væri að ræða. Fá einkafyrirtæki gætu boðið upp á hið sama og fengju LÖGREGLUNNI í Reykjavík var í gærmorgun tilkynnt um mann sem hefði ógnað fólki við biðskýli Stræt- isvagna Reykjavíkur, Hafnarstræti 20, með hnífí og byssu. Tilgangur mannsins virtist vera að hafa pen- inga af fólkinu. Einn vegfarendanna gat gefið lögreglu greinargóða lýsingu á manninum og eftir skamma leit almennt ekki jafn mikinn afslátt. Raunar væri ekki mikið um af- sláttarsamninga hjá fyrirtækinu. Einstök fyrirtæki með traustan fjárhag og mikil viðskipti hefðu slíka samninga. Guðmundur Börkur Thoraren- sen, framkvæmdastjóri Bifreiða- stöðvar Reykjavíkur, segir að ekki hafí verið meiri ásókn í afsláttar- samninga nú en verið hafí enda hafí fyrirtæki vitað að ríki hafí verið veittur mun meiri afsláttur en Innkaupastofnun fengi nú í fleiri ár. Afsláttarsamningar ríkis- ins væru hins vegar óvinsælir meðal leigubílstjóra því kostnaður vegna afsláttarins dreifðist jafnt niður á laun allra leigubílstjóra á viðkomandi stöð. Guðmundur sagði að vegna þeirrar staðreyndar væru engir samningar í gildi milli BSR og rík- isins. Hins vegar væru í gildi nokkrir samningar við einkafyrir- tæki og væri afsláttur í þeim tilvik- um, eins og í öðrum viðskiptum, á bilinu 5 til 10%. Samningar af þessu tagi væru trúnaðarmál. Fram kom í samtalinu við Guð- mund að fyrirtæki sæktust fremur eftir góðri þjónustu en háu afslátt- arhlutfalli. Engir samningar við einkaaðila Hallkell Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri Bæjarleiða, sagði að engin stökkbreyting hefði orðið. „Það er kannski helst að aðilar hafí haft samband við okkur sem hafi átt rétt á afslætti í gegnum ríkissamningana, t.d. stofnanir sem eru á svokölluðum B-fjárlögum og þiggja þá einhvers konar greiðslur frá ríkinu,“ sagði Hallkell. Hann sagði að aðeins væru í gildi samn- ingar við opinbera aðila, t.d. Ríkis- spítala. Hins vegar væri sá afslátt- ur alltof hár og til fyrirmyndar hvemig Innkaupastofnun hefði staðið að samningunum nú. fannst hann við Hafnarstræti 18. Maðurinn, sem var mikið ölvaður, var með skurð á enni og var fluttur á slysadeild þar sem gert var að sárinu. Hann var síðan fluttur í fangageymslu. Við athugun á vopnunum, sem maðurinn hafði notað til að ógna fólki með, kom í ljós að byssan var leikfangabyssa. Húsavík - Að tilhiutan heilbrigðis- ráðuneytis og landlæknis hafa fjögur bæjarfélög, Hafnarfjörður, Hveragerði, Húsavík og Höfn, ver- ið fengin til þess að gera sérstakt átak í heilsueflingu með forvarnar- starfí og með því auka vellíðan fólks í sínu daglega lífi á vinnu- stað og heima fyrir. Foi-vígismenn átaksins segja að erfiðast sé að ná sambandi við það fólk, sem mest hefði þörf fyrir að breyta sínum lifnaðarháttum og bæta þannig heilsuna. Því með að bijótast þó ekki nema lítið væri, út úr óhollum vítahring vanans mætti ná góðum árangri til bæftr- ar heilsu og vellíðunar. Stendur yf ir í 2 ár í tengslum við heilsueflingar- átakið vann Félagsvísindastofnun Háskólans almenna könnun meðal landsmanna og ennfremur sér- staka könnun meðal hinna ljög- urra H-bæja. Þar kemur margt eftirtektarvert fram. Líkamleg heilsa Húsvíkinga var betri en meðaltal þjóðarinnar, þó í mat og matargerð sinntu þeir minnst allra um hollustu. Þeir reyktu minna en þjóðarheildin en drukku svipað magn af áfengi og meira drukku þeir, sem svokallaðan menntaveg hafa gengið en hinir. Karlmönnum Egilsstöðum - Nemendur við Al- þýðuskólann á Eiðum þreyttu mara- þonnám dagana 24. og 25. nóvem- ber sl. Safnað var áheitum og skyldu 60% af upphæðinni renna til styrktar félagslífí skólans, en 40% til fræðslustarfa í þágu al- næmisvarna. Allir nemendur skól- ans, 54 að tölu, tóku þátt í náminu. Tengt ungu fólki Maraþonnámið fór þannig fram að á milli kl. 8 og 17 voru allir með, en í annan tíma voru þrír hópar að störfum, þijá tíma í senn, í bænum líður betur en konum, bæði líkamlega og andlega. Nú er að sjá hvort átakið skilar þeim árangri sem til er ætlast af verkefni heilsuáranna sem ráðgert er að standi yfir minnst tvö ár. Síðastliðinn laugardag var á Húsavík haldinn kynningarfundur meðal stjórnenda fyrirtækja, þar sem sérstaklega var fjallað um heilsueflingu og vinnuvernd á vinnustöðum. Þar hafði framsögu þannig að sumir fengu smáhvíld frá námi, þessa tvo sólarhringa. Að sögn Ástu Kristínar formanns Nemendafélags Eiðaskóla, var ís- landsmet sett, því áður hafði mara- þonnám ekki staðið lengur en einn og hálfan sólarhring. Ákveðið var að styðja eitthvert málefni sem tengist ungu fólki, en er utan við skólann og var ákveðið að styrkja Landlæknisembættið með hluta áheitanna til fræðslustarfa um al- næmisvarnir. Við lok námsins höfðu safnast um 100.000 kr. og vonast er til að enn bætist við. og leiðsögn Magnús Ólafsson, sjúkraþjálfari. Aðal verkefnisstjóri Heilsuefl- ingarinnar er Sigrún Gunnarsdótt- ir, sem ferðast hefur á milli H- staðanna, fylgst með framkvæmd- um og veitt leiðbeiningar. Fram- kvæmdastjóri átaksins á Húsavík er hjúkrunarfræðingurinn Elín B. Hartmannsdóttir, Ingólfur Freys- son, kennari, og Sveinn Hreinsson tómstundafulltrúi. Sölusýning slysavarna- kvenna á Hellissandi Ólafsvík - Konur úr slysavarna- deildinni Helgu Bárðardóttur á Hellissandi efndu til sölusýningar í húsi SVF Líkn á handverksmun- um sem félagskonur hafa unnið nú á haustdögum en félagskonur hafa komið saman tvisvar í viku í húsi félagsins til að undirbúa sýninguna og vinna saman að handverksmununum. Þrátt fyrir að slæmt veður hafi verið daginn sem sýningin stóð yfir, kom fjöldi fólks og seldust allir munir upp á um 20 mínútum. Gestir kunnu vel að meta það sem var á boðstólum og voru slysa- varnakonur yfir sig ánægðar með þær móttökur sem þær fengu hjá íbúum Hellissands. Að sögn Þorbjargar Alexand- ersdóttur, formanns deildarinnar, mun ágóði sölunnar renna til ýmissa þarfa fyrir slysavarnafé- lagið. Sagði Þorbjörg 28 ár vera liðin frá stofnun deildarinnar og að starfandi séu um 60 konur allt vel virkir félagar. Vopnaður maður ógnaði vegfarendum Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir HALLA Stefánsdóttir, Sigursteinn Einarsson og Borgþór Geirs- son, nemendur Alþýðuskólans á Eiðum, sitja við maraþonnám. Eiðaskóli styður alnæmisvarnir Met í maraþonnámi Hún er byrjuð aftur! Elínborg Benediktsdóttir (Ellý) hárgreiðslumeistari er komin til starfa á ný. Hún starfar nú við hárstofuna Spes & Karitas að Hátúni 6A í Reykjavík. Fyrst um sinn verður Ellý við á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum e.h. og á laugardögum eftirsamkomulagi. Tímapantanir í síma (91) 16660. Ellnborg B. Benediktsdóttir Spes & Karitas ■*- Hátúni 6A - Sími 16660 Leikskólinn heimsækir Egilsstaði LEIKSKÓLINN á Egilsstöðum fór nýverið í heimsókn á Egils- staðabýlið, en þar fengu börnin að fara í fjós og skoða kýr, kálfa, svín og grísi. Mesta athygli fengu grísirnir og komust færri að en vildu til að klappa og strjúka þeim. Foreldrafélag Leikskólans stóð fyrir heimsókninni og mættu mörg börn með foreldra til þátttöku. Að dýraskoðun lok- inni var safnast saman í skógar- reit á bænum og drukkið kakó og meðlæti. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.