Morgunblaðið - 01.12.1994, Side 46

Morgunblaðið - 01.12.1994, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Hraðsveitakeppni STAÐAN eftir 2 umferðir af 4 er þessi: Sigurbjörns Haraldssonar 561 Grettis Frímannssonar 555 Gylfa Pálssonar 546 Hermanns Tómassonar 541 Ormarrs Snæbjörnssonar 531 3. umferð verður spiluð þriðjudag- inn 6. des. í Hamri kl. 19.30. Tvímenningskeppni Norðurlands eystra Tvímenningskeppni Norðurlands eystra var spiluð á Akureyri 26. nóv. Sigurvegarar í þessari keppni öðlast þátttökurétt í úrslitum íslandsmótsins í tvímenningi, en það urðu þeir Sveinn Aðalgeirsson og Guðlaugur Bessason frá Húsavík þar sem þeir náðu betri árangri á móti pörunum 3-6 heldur en Tryggvi og Skúli. Lokastaðan: Sveinn Aðalgeirsson - Guðlaugur Bessason 56 Tryggvi Gunnarsson - Skúli Skúlason 56 Kolbrún Guðveigsdóttir - Sveinbjöm Sigurðsson 32 Reynir Helgason - Sigurbjöm Haraldsson 30 Jóhannes Jónsson - Ingólfur Kristjánsson 24 PéturGuðjónsson-AntonHaraldsson 16 Bridsfélag Sauðárkróks Nú er lokið 3 kvölda Butler-tví- menningi hjá félaginu. Efstu pör urðu: Jón Ö. Berndsen - Ásgriraur Sigurbjömsson 144 Þórarinn Thorlacius - Þórður Þórðarson 131 GuðniKristjánsson-EinarOddsson 107 Næsta mánudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. OKI People to People Technology RISC orgjorvi Á NYJU VERÐI Söluaöilar: Tæknival hf. Skeifunni 17, sími 681665 ACO hf. Skipholti 17. Sími 627333 Einar J. Skúlason hf. Grensásvegur 10, Sími 633000 Heimilistæki hf, Sætúni 8, Sími 691500 Tölvumiðlun, Grensásvegi 8. sími 688517 Tölvutæki - Bókval, Furuvöllum 5. sími 96-26100. Akureyri Tölvuþjónustan á Akranesi, Kirkjubraut 40, sími 93-13111 Bókabúð Jónasar Tómassonar Hafnarstræti 2, simi 94-3123, (safirði Tölvun hf, Strandvegi 50. sími 98-11122, Vestmannaeyjum sem er feikna öflugur, tryggir hraða úrvinnslu gagna, þannig aö þaö tekur aðeins 25 sekúndur aö fá fyrstu síðu. Örgjörvinn nýtir enn betur innra minni prentarans þannig aö 512 Kb. nýtast rétt eins og 1.5 Mb í eldri prenturum Lítill og nettur OL 400ex er mjög nettur, lítið stærri en A-4 blaö (36 x 32 x 16 cm) L.E.D. tækni sem OKI hefur þróað kemur þér til góöa í prentara sem hefur fáa hreyfanlega hluti sem þýöir minna viöhald. 2500 Ijósdíóður tryggja þér hnífskarpa prentun. Ekkert óson eða ryk OL 400ex gefur ekki frá sér neitt óson eins og flestir aörir geislaprentarar gera. Það ryk sem kemur frá prentaranum er næsta ómælanlegt. Þess vegna eykur hann vinnugleöi þína. Ótrúlega lágt verð Líttu aftur á verðið hér til hliöar. Þaö er hreint ótrúlegt. Hafðu samband við næsta söluaðila og fáðu að vita hvernig þú getur eignast þennan frábæra prentara, OL 410ex Fyrir þá sem vilja enn meiri upplausn og prentgæði bjóðum við nýja útfærslu sem prentar allt að 600 pát, auk þess að vera með 512KP minni til viðPótar. Þessi prentari kostar aðeins 69,900- FRÉTTIR Doktorsrit- gerð í gróð- urvistfræði SIGURÐUR H. Magnússon, líf- fræðingur, yarði 6. júní sl. dokt- orsritgerð sína við háskólann í Lundi í Svíþjóð. Leiðbeinandi í doktorsverkefn- inu var Nils Mal- mer prófessor við gróðurvistfræði- stofnun skólans. Andmælandi við vörnina var pró- fessor Charles Gimingham frá grasafræðistofnun háskólans í Aberdeen í Skotlandi. Landnám plantna á rofsvæðum Ritgerðin, sem ber heitið „Plant colonization of eroded areas in Ice- land“, byggist á rannsóknum sem gerðar voru við Heygil á Hruna- mannaafrétti og í landi Gunnars- holts á Rangárvöllum á árunum 1981-1991. Ritgerðin fjallar um landnám plantna á svæðum sem orðið hafa örfoka. Gróður, jarðvegs- eiginleikar og fræforði í jarðvegi var rannsakaður á mismunandi stigum eftir uppblástur og einnig könnuð spírun fræs og afföll ung- plantna við margs konar aðstæður. Auk þess voru gerðar mælingar á áhrifum mismunandi yfirborðs á uppsöfnun fræs. Niðurstöður benda m.a. til að aðeins lítill hluti þeirra tegunda sem er að finna á grónu landi í ná- grenni rofsvæða er fær um að nema land á örfoka landi og að mestur hluti fræforða jarðvegsins glatast þegar jarðvegur rofnar. Fram kom að fræplöntur áttu mjög erfitt upp- dráttar á rofnu landi, einkum vegna áfoks og frostiyftingar og voru af- föll háð stærð plantna í lok fyrsta sumars. Niðurstöðurnar sýndu einnig að landnemaplöntur hafa oft mikil áhrif á flutning fræs eftir yfirborði og á vöxt annarra land- nema. T.d. kom í ljós að víðiplöntur sem voru til staðar á rýru landi höfðu þar mjög jákvæð áhrif á land- nám birkis. Rannsóknirnar voru að hluta til styrktar af nokkrum norrænum sjóðum og af Vísindasjóði. Sigurður tók búfræðipróf frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1965, varð stúdent frá Menntaskól- anum á Laugarvatni 1971 og lauk BS-prófí í líffræði frá Háskóla ís- lands 1975. Hann starfar nú á Rannsóknastofnun landbúnaðarins þar sem hann vinnur m.a. að ýmsum landgræðslurannsóknum. Sigurður er fæddur í Hruna- mannahreppi, sonur hjónanna Magnúsar E. Sigurðssonar bónda í Bryðjuholti og Sigríðar Guðmunds- dóttur konu hans. Eiginkona Sig- urðar er Ásdís Birna Stefánsdóttir og eiga þau þrjú börn. ------» ♦ ♦ ---- ■ OPINN umræðufundur verður á vegum Siðmenntar í Litlu Brekku við Lækjargötu (uppi hjá Lækjargötu) í dag, fimmtudaginn 1. desember kl. 20.30. Gestir fund- arins verða fulltrúar frá Samtökun- um 78 sem munu hafa framsögu og taka þátt í umræðum. Birna Þórðardóttir, félagi í Siðmennt, segir nokkur orð um afstöðu húm- anistasamtaka til réttinda eða rétt- indaleysis homma, lesbía og tvíkyn- hneigðra.__Fundarstjóri verður Þor- valdur Örn Árnason, formaður Siðmenntar. á afmælistilboði um land allt! Dr. Sigurður H. Magnússon

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.