Morgunblaðið - 01.12.1994, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MINIMIIMGAR
t
Útför mannsins míns, föður okkar, tengaföður og afa,
RÖGNVALDAR ÓLAFSSONAR,
Naustabúð 9,
Hellissandi,
ferfram frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 3. desember kl. 14.00.
Jarðsett verður frá Brimilsvallakirkju.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim, sem vildu minn
ast hins látna, er bent á Hjartavernd.
Bílferð verður frá BSÍ kl. 10.00.
Jóna Ágústsdóttir,
börn, tengabörn og barnabörn.
t
Ástkær móðir mín, tengamóðir og amma,
KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR,
Grundargötu 2,
(safirði,
er lést miðvikudaginn 23. nóvember, verður jarðsungin frá
ísafjarðarkapellu laugardaginn 3. desember kl. 14.00.
Gunnar Þór Gunnarsson, Kolbrún Bjarnadóttir,
Pétur Þór Gunnarsson.
t
Elskuleg frænka okkar,
STEINUNN EINARSDÓTTIR
frá Nýjabæ,
áðurtil heimilis
f Lönguhlíð 3,
verður jarðsungin frá Ásólfsskálakirkju
laugardaginn 3. desember kl. 14.00.
Fyrir hönd ættingja og vina,
Ingveldurog Pálheiður Einarsdætur.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
TORFIÁSGEIRSSON
frá Sólbakka í Önundarfirði,
Bergþórugötu 29,
Reykjavik,
sem lést á elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 28. nóvember, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
6. desember kl. 13.30.
Valgerður Vilmundardóttir,
Ásgeir Torfason, Hrefna Sigurníasdóttir,
Ástríður Torfadóttir, T rausti Ævarsson,
ValgerðurTorfadóttir, Smári Helgason,
Ragnhildur Torfadóttir, Kristján Sigurðsson,
Kolbrún Baldursdóttir, Guðmundur Ottósson
og barnabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát elskulegs eigim
manns míns, föður okkar, tengdaföður, stjúpföður og afa,
HAUKS LEIFSSONAR,
Hrafnagilsstræti 35,
Akureyri,
sem lést 22. október.
Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Erna Árnadóttir,
Svandfs Hauksdóttir, Haukur Heiðar Leifsson,
Baldur Heiðar Hauksson, Sigrún Hjaltadóttir,
Unnur Hauksdóttir, Ragnar E. Maríasson,
Guðjón Baldursson
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og
samúð við andlát og útför móður okk-
ar, tengdamóður, systur, mágkonu og
ömmu,
EDÐU FILIPPUSDÓTTUR,
Lynghaga 7.
Sérstakar þakkir færum við öllum, sem
sýndu henni umhyggju og aðstoð í veik-
indum hennar.
Guðlaugur Ragnar Magnússon, Sigriður Ó. Björnsdóttir,
Nanna Kristfn Magnúsdóttir, Smári Emilsson,
Berglind Jófrfður Magnúsdóttir, Steinar Davfðsson,
Sigurður Grétar Magnússon, Margrét H. Brynjólfsdóttir,
Sturlaugur Grétar Filippusson, Svanhildur Gunnarsdóttir .
og barnabörn.
sl. Andlát hennar var átakalítið og vera fágætt. Við héldum árlega
friðsælt. Hún lézt ekki í einsemd, þorrablót í „lengjunni" og kynnt-
heldur umvafrn ástúð syrgjandi umst þá betur hvert öðru og glödd-
barna og maka. Magga lézt aðeins umst saman eins og best varð á
62 ára gömul. Það er ótímabær kostið og fannst mér að við værum
dauðdagi. Hún hefði réttilega átt öll eins og ein stór fjölskylda. En
að eiga eftir 20 ár með Matthíasi. nú er allt breytt og það sem áður
Ár, sem þau hefðu notið á löngu var kemur aldrei aftur, en svona
sameiginlegu ævikvöldi. Þarna ligg- er gangur lífsins.
ur hluti sorgarinnar, en eins og Margrét og eiginmaður hennar,
komið var, gat aðeins dauðinn Matthías Bjarnason, ólu börn sín
stöðvað sársauka allra. upp hér í Búlandinu. Var ánægju-
Ég minnist tengdamóður minnar legt að fylgjast með þeim á þroska-
með þakklæti og virðingu. Ég kveð brautinni og sjá þau öll verða að
hana með trega, um leið og ég set dugmiklu og góðu fólki. Heimilið
hana á stall með móður minni heit- og fjölskyldan var Margréti allt.
inni, og þeim fáu öðrum konum, Hún var ein af þeim konum sem lét
sem ég hefði vel getað hugsað mér heimilið og fjölskyldu sína vera í
að velja fyrirfram sem móður. Og fyrirrúmi og hugsaði þá minnst um
þó ég trúi því kannski ekki alveg sjálfa sig. Hún var manneskja sem
sjálfpr, þá get ég samt ímyndað gaf en tók ekki. Hún kunni að gera
mér, að Magga eigi eftir að setjast mikið úr litlu en það er mikil list
við eldhúsgluggann að Hamri, um- og ekki á allra færi, enda alin upp
vafm horfnum ástvinum og virða við nýtni eins og tíðkaðist á flestum
fyrir sér eitt hið allra fegursta sólar- sveitaheimilum með stóran barna-
leg, sem- móðir náttúra getur boðið hóp. Og þótt Margrét hafi verið
þeim uppá - og aðeins þeim - sem útivinnandi um margra ára skeið,
hafa varðveitt hjá sér hlýju bams- þá sást það aldrei á heimilinu, þar
hjartans og næmnina, sem þarf til var allt tandurhreint og fallegt enda
að geta skoðað heiminn með augum bæði hjónin afburða snyrtileg og
fagurkerans. reglusöm, sama hvort það var utan
Gunnar Ingi Gunnarsson. eða innandyra.
Við Margrét áttum margar
Ég var alls ekki viðbúin andláts- ánægjustundir saman yfir kaffi-
fregn elskulegrar vinkonu minnar, bolla og bar þá margt á góma eins
Margrétar. Dauðinn virðist alltaf og gengur og _var góður trúnaður
koma manni í opna skjöldu og vera okkar á milli. Ég mun sakna henn-
ótímabær, þótt við vitum að hann ar mikið því hún var orðin hluti af
sé alls staðar nálægur og jafn eðli- tilverunni hjá mér. Hún var fríð
legur og lífið sjálft. Eg minnist kona og bauð af sér sérstaklega
Margrétar sem elskulegrar konu og góðan þokka svo mér þótti strax
nágranna í 25 ár, en þau hjónin vænt um hana og sú væntumþykja
byggðu sér raðhús við hliðina á óx með árunum og skilur eftir ynd-
okkar húsi. Aldrei vr um annað að islegar minningar hjá mér. Getur
ræða en hjálpsemi og elskulegt við- nokkuð verið dýrmætara?
mót í öll þessi ár. Betri nágranna Ég veit að sorgin og söknuðurinn
er ekki hægt að hugsa sér og reynd- er mikill hjá eiginmannni og allri
ar var öll þessi húsaröð byggð af fjölskyldu hennar sem alltaf studdi
einstaklega samheldnu fólki, því hana dyggilega í gegnum erfið veik-
aldrei hefur orðið misklíð af neinu indi síðastliðin tvö ár, en nú er
tagi vegna sameiginlegra hags- baráttunni lokið.
muna okkar hér og held ég það Ég er þakklát fyrir að hafa
Eiginmaður minn, t BIRGIR EINARSON,
fyrrv. apótekari,
er látinn. Anna Einarson.
I.O.O.F.5=1761218'/2 = F.R.
I.O.O.F. 11 = 17612018'/2 =
Hvítasunnukirkjan
Völfufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÆK'- VEGURINN
Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Almenn samkoma kl. 20:00 í
kvöld. Beöið fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Lions-, Lionessu-
og Leófélagar
Jólasamfundur verður haldinn í
Átthagasal Hótels Sögu föstu-
daginn 2. des. nk. kl. 19.00.
Samfundir eru opnir öllum Lions-,
Lioneásu- og Leófélögum.
Cvöldvaka
i umsjá Heimilasambandsins
kl. 20.30. Ingibjörg Jónsdóttir
stjórnar. Séra Gísli Jónasson tal-
ar. Happdrætti og veitingar.
Allir velkomnir.
rsingar
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
1. desember. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Aglow, kristilegt
kærleiksnet kvenna
Jólafundurinn verður haldinn í
Stakkahlíð 17 í kvöld kl. 20.00.
Gestur fundarins verður Hafliði
Kristinsson, forstöðumaður Fila-
delfíu. Allar konur eru hjartan-
lega velkomnar.
Þátttökugjald er 300 kr.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Við erum með opið hús í kvöld
kl. 20.30. Ókeypis veitingar.
Líttu við!
Vf=77
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30 við
Holtaveg. Hinn kristni tónlistar-
arfur okkar. Efni: Haukur Guð-
laugsson, söngmálastjóri þjóð-
kirkjunnar. Hugleiðingu hefur sr.
Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahús-
prestur.
Allir karlmenn velkomnir.
kynnst jafn góðri og elskulegri
manneskju og Margrét var. Ég
sendi mínar innilegustu samúðar-
kveðjur til allra í fjölskyldu hennar
og megi minningin um góða konu
geymast í hjarta okkar svo lengi
sem það slær.
Ásta Hauksdóttir.
Kveðja frá Rafmagns-
eftirliti ríkisins
Margrét Magnúsdóttir hóf störf
hjá Rafmagnseftirliti ríkisins um
hásumar 1982. Hún var ráðin til
að annast skráningu raffanga í raf-
fangaprófunardeild stofnunarinnar.
Áður en hún var ráðin.'kom hún í
viðtal til að kynna sig og gera grein
fyrir fyrri störfum sínum, sem
höfðu að undanförnu verið á skrif-
stofu. Hún var áköf í að fá að glíma
við ný störf, sem gerðu ekki einung-
is kröfu til nákvæmni, samvisku-
semi og reglusemi, heldur voru af
allt öðrum toga en þau, sem hún
hingað til hafði glímt við. - Hún
var ráðin.
Það kom brátt í ljós, að Margrét
var einbeitt í því að setja sig inn í
starfið. Bréfaskriftir voru ekki ný-
lunda fyrir hana, en skráning raf-
fanga varð hvergi lærð nema með
tilsögn vinnufélaga á staðnum í
miðjum ys og þys mikilla umsvifa.
Þar urðu hún og vinnufélagi hennar
að afgreiða hratt, en með aðgæslu
og yfirveguðum hætti, rafföng, sem
prófuð höfðu verið eða komið var
með til prófunar og rannsóknar.
Margrét lagði metnað sinn í að
vinna verkefni sín á þann hátt, að
ekki mætti finna að. Hún vildi
standast kröfur, sem voru gerðar
til hennar, vildi að hlutirnir væru
rétt gerðir og í röð og reglu. Hún
var traustur starfsmaður, tók nærri
sér, ef henni fannst hún ekki ráða
við verkefnin, en með dugnaði og
seiglu voru þau leyst. Þannig óx
hún í starfi með aukinni þekkingu
og hæfni. Hún var stundvís til
vinnu, kom oft fyrst að morgni og
var sjaldan fjarverandi sökum veik-
inda, svo að alla tíð virtist okkur
vinnufélögum hennar hún vera
hraust.
Hún gat haft ákveðnar skoðanir
og var hispurslaus í framkomu en
hreinlynd. Það gat komið sér vel,
þegar hún var ein kvenna í hópi
samStarfsmanna. Þó að ekki væri
alltaf logn þar, sem hún fór, var
hún þægileg í umgengni, indæll
starfsfélagi.
Margrét var glaðlynd og sá bjart-
ar hliðar á flestum málum. Stutt
var í brosið og hún reiddist aldrei
til langframa. Hún var félagslynd,
var glöð á góðum degi, hafði gaman
af að vera innan um fólk og var
alltaf tilbúin til að vera í hópi vinnu-
félaga sinna, þegar slíkt bar upp
á. Hún hafði góða og lifandi frá-
sagnarhæfileika og fegraði frá-
sagnir sínar með mildu brosi eða
dillandi hlátri.
Margrét hugsaði mikið um fjöl-
skyldu sína og var annt um velferð
hennar. Hún elskaði börn sín, hjálp-
aði þeim og hvatti til dáða. Hún tók
á vandamálum og leysti þau. Fjöl-
skyldunni bjó hún fallegt heimili,
þar sem snyrtimennska hennar naut
sín. Starfsfélögum Margrétar verð-
ur hugsað til sextugsafmælis henn-
ar, þegar hún bauð þeim af miklum
rausnarskap til þess að njóta eftir-
minnilegra stunda með henni í
glæsilegri umgerð þess heimilis,
sem hún hafði búið eiginmanni og
börnum.
Sambandið við Margréti rofnaði
ekki, þó að hún veldi sjálf þann
kost, a.ð taka við starfi í Landsbóka-
safni íslands, þegar sá hilla undir
það, að sparnaður og breytingar í
rekstri Rafmagnseftirlits ríkisins
leiddu til þess, að starf hennar yrði
lagt niður. Hún hélt sambandi við
fyrri starfsfélaga sína með því að
heimsækja þá á gamla vinnustað-
inn, líka eftir að veikindi tóku að
bijóta niður þessa vönduðu og góðu
konu, sem prýdd var svo mörgum
góðum kostum starfsfélaga, eigin-
konu og móður.
Starfsfélögunum þótti vænt um
Margréti Magnúsdóttur.
Megi minningin um hana búa