Morgunblaðið - 01.12.1994, Side 55
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 55
MORGUNBLAÐIÐ
tt*
*.* * Itllifi ♦ |l
um iin i»i »'«»»*»
k r \
v • •• »'■ * ii • j
MOIUKS OF SILOS - CAIUTO IUOEL
Þeir slógu í gegn síðasta vor með gregorískum
munkasöng og seldu milljónir platna.
Nú hafa þeir gefið út nýja stresslosandi plötu,
og hún er ekki síðri en sú fyrri.
PULP FICTIOIU
Tónlistin gefur myndinni ekkert eftir.
Frábær lög með Dusty Springfield, Urge Overkill ofl
STIIUC - FIELDS OF COLD: BEST OF
Langþráð safnplata frá Sting sem inniheldur öll hans bestu og
vinsælustu lög frá því hann gaf út sina fyrstu sólóplötu árið 1984,
M A RI LYN HORNE
MARTIN K;
WARfiEN JJ
klau:j>#S
PLACIDO DOMIIUCO -FROM MY LATIIU SOUL
Pað hefur enginn rödd eins og Placido Domingo.
Hér er stórtenórinn á æskuslóðum sínum á Spáni og í Suður Ameríku
Okkur veitir ekki af slikri birtu og yl í svartasta skammdeginu.
MARILYIU HORIUE-DIVAS IIU SOIUC
Hin heimsfræga mezzo-sópran söngkona Marilyn Horne
bauð heimsliðinu i söng til tónleika í Carnegie Hall
Par á meðal var nýstirnið okkar Ólafur Arni Bjarnason
sem er að gera það gott í tónleikahúsum víða um heim.
CRAIUBERRIES - IUO IUEED TO ARCUE
Þú finnur eitt vinsælasta lag landsins "ZOMBIE"
á þessari plötu. Plata sem gagnrýnendur
jafnt sem almenningur halda ekki vatni yfir.
Plata sem þú verður að eignast.
ówirSll maCTsr-'
BOIU JOVI -
CROSSROADS (BEST OF)
Ein vinsælasta plata landsins þessa
dagana. Hver kannast ekki við lagið
"Always"sem setið hefur sem fastast
á vinsældarlistum undanfarið.
SIIUEAD O' COtUIUOR -
UIUIVERSAL MOTHER
Nýjasta platan er lífsreynslusaga hennar
hlaðin heitum tilfinningum. Plata sem
hefur alls staðar hlotið frábæra dóma.
IUIRVAIUA-MTV
UIUPLUCCED IIU IUEW YORK
í kjölfarið á hinu óvænta fráfalli
söngvarans Kurt Cobain hafa aðrir
hljómsveitarmeðlimír gefið út
margrómaða MTV tónleika frá nóv. '93.
PORTISHEAD - DUMMY
Pað eru ekki til lýsingarorð yfir þessa plötu
Blanda af kvikmynda, dans, rapp, og
ballöðutónlist. Besta plata ársins að mati
flestra sem heyrt hafa.
KEIUIUY C - MIRACLES
Saxafónleikarinn Kenny G hefur
selt yfir 20 milljónir platna i gegnum árin.
Hér lumar hann á hugljúfri jóiaplötu
með öllum helstu "jólastandördunum"
THE EACLES - HELL FREEZES OVER
Platan er samansafn þekktustu laga þeirra ásamt
tveimur nýjum lögum. Par á meðal lagið
"Get Over It" sem hefur verið að gera það gott
á Islenska listanum og víðar um þessar mundir.
THE BEATLES - LIVE AT THE BBC
Komið er að timamótum
i tónlistarsögunni. Eftir 25 ára hlé
kemur út ný plata frá sjálfum Bitlunum.
Platan er tvöföld og inniheldur 56 lög,
þar af 30 lög sem aldrei hafa verið
gefin út áður í flutningi Bitlanna.