Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 67

Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 67 SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 9Q0 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SAMBIÓLÍNAN hefur fengið nýtt símanúmer 99-1999 DIGITAL Akureyri, Borgarbíó: Sýnd kl. 9 og 11 Reykjavík: Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i 16, Akureyri, Borgarbíó: Sýnd kl. 9 og 11 Reykjavík: Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 B.i 16, ANDY GARCIA MEG RYAN Sýnd kl. 5 og 7 Miöav. kr. 750. Myndin er EKKI með íslenskum texta. Sýnd kl. 6.45 Allra síðustu sýningar. 5/LMBIf»«IN SÆV/BiBlW SAMUMm MA/BIOIM S4AÍBM Frumsýning á grínmyndinni KOMINN í HERINN Hinn geggjaöi grínari Pauly Shore, sem sló í gegn í .Qalifornia man" og „Son in law" er kominn í herinn Skelltu þér í herinn með Pauly Shore og sjáðu „In the Army now" geggjað flipp og grín í anda hans fyrri mynda... Aðalhlutverk: Pauly Shore, Lory Petty, David Alan Grier og Andy Dick. Leikstjóri: Daniel Petrie. „THE SPECIALIST" fór beint á toppinn í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Nú er komið að Reykjavík og AkureyrilStallone, Stone og Woods, heitasta gengið í bíó í dag, koma hér í eldfimustu spennumynd haustsins! "THE SPECIALST" - Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Louis Llosa. B.l 16 ára. VILLTAR STELPUR I BLIÐU OG STRIÐU FÆDDIR MORÐINGJAR natural born killers BLTTICIU LY ivsrUG»« 18* l*u Ttt'Rl Fiennes leikur Hamlet ►leikarinn Ralph Fiennes fór með stórt hlutverk í mynd Spielbergs Lista Schindlers og fékk einróma lof gagnrýnenda fyrir. Hann hef- ur nú tekist á hendur ekki síður metnaðarfullt verkefni eða hlutverk Hamlets í hinu sígilda leikriti Shakespeares. Leikritið verður sett upp á Broadway og frumsýnd í Iok febrúar. Fjár- hagnum borgið ►MEÐLIMIR hljómsveitarinn- ar sívinsælu Rolling Stones voru í essinu sínu á blaða- mannafundi sem þeir héldu fyr- ir skömmu þar sem þeir til- * kynntu að stórfyrirtækið Volkswagen myndi fjármagna tónleikaferðalag þeirra um Evrópu árið 1995. Meðfylgjandi mynd er frá blaðamannafund- inum þar sem þeir brostu sínu breiðasta, frá vinstri: Keith Ric- hards, Mick Jagger, Ron Wood' og Charlie Watts.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.