Morgunblaðið - 01.12.1994, Page 68
68 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
i
f
EINN
Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar
MfDEminiinmiwigani
iSDanUIH>mBliin>iailíllK mUHajnill!
HWíu»«alBia mM mbKHMV airwsnn nHm
ganHIIM ■mHllilBIII niiwminilW ~m Æstgj
Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA
FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalh-
lutverkum.
Stuart er hrifinn af Alex,
Alex þráir Eddy og Eddy
er ekki með kynhvatir sínar á alveg á hreinu.
„Galsafengin og lostafull, með kynlifá heilanum. Andrew Fleming lætur
allar óskir unga fólksins um kynlíf rætast á
hvita tjaldinu og hrifur okkur með sér.
Samleikur þrieykisins er frábær."
David Ansen, NEWSWEEK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói og 67 12" pizzur
m/þremur áleggjum á . Verð kr. 39,90 mín.
SÍMI 671S15
ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG
Sýnd kl. 7 og 9.
Kr. 800 fyrir fullorðna.
Kr. 500 fyrir börn yngri en
12 ára. Sýnd kl. 5.
FLÓTTINN FRÁ
ABSALON
Sýnd kl. 11. B. i.16
Cobain hatursfullur
►COURTNEY Love dregnr
ekki upp fagra mynd af eigin-
manni sínum heitnum Kurt
Cobain úr Nirvana í Rolling
Stone. „Eg bjó með manni sem
sagðist á hverjum degi ætla að
fremja sjálfsmorð,“ segir
Courtney. Cobain tók jafnvel
byssu með sér í heimsóknar-
tíma á spítalann degi eftir að
dóttir þeirra fæddist. Courtney
segir að þetta hafi gengið svo
langt að hún hafi íhugað sjálfs-
morð með honum, en svo hafi
henni tekist að telja honum
hughvarf. „Hann hataði allt og
alla,“ segir Courtney. „Hataði,
hataði, hataði.“
GARÐAKRÁIN
Aðvenfu-oá skemmfikvöld
með Heiðari snyrfi
í kvöld kl. 20.30.
Piparkökurogjólaglögg.
Uinsæl hjónaskemmfun.
Mætum í Garðakránna.
Síðustu sýningar!
Sýnt í íslensku óperunni.
í kvöld kl. 20, uppselt.
Fös. 2/12 kl. 24, örfá sæti laus.
Lau. 3/12 kl. 24, örfá sæti laus.
Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslátt.
Ósóttar pantanir eru teldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miöapantanir í símum 1 1475 og 1 1476. Ath. miðasal-
an opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag.
Of fljótt af stað farið?
TÓNLIST
II1 j ó m p 1 a t a
BÍT TWEETY
Bít með hljómsveitinni Tweety.
Lög eftir Þorvald Bjarna Þorvalds-
son, textar eftir Andreu Gylfadótt-
ur. Söngur: Andrea Gylfadóttir.
Gítar, bakraddir, forritun, hljóm-
borð: Þorvaldur B. Þorvaldsson.
Bassi: Eiður Arnarson. Hljómborð,
forritun: Máni Svavarsson. Utsetn-
ingar: Þorvaldur B. Þorvaldsson,
Máni Svavarsson. Stjóm upptöku:
Þorvaldur B. Þorvaldsson. Upp-
tökumenn: Þorvaldur B. Þorvalds-
son, Nick Catcart Jones, Óskar
Páll Sveinsson. Utgefandi: Spor,
39.43 mín., 2.199 krónur.
ANDREA Gylfadóttir og Þor-
valdur B. Þorvaldsson stofnuðu
poppflokkinn Tweety eftir að
hljómsveitin Todmobile lagði niður
störf og fengu til liðs við sig hljóm-
borðs- og tölvuséníið Mána Svav-
arsson, en saman hljóðrituðu þau
tvö lög á ensku síðastliðið sumar.
Eiður Amarson bassaleikari bætt-
ist síðan ' hópinn við gerð nýrrar
hljómplötu, sem nýlega kom á
markað og ber heitið „Bít“. Sú
plata gefur vissulega fyrirheit um
að Tweety hafi alla burði til að
verða hörkuband, enda afburða
hljómlistarmenn í hveiju rúmi. A
plötunni er léttpoppuð dægurtðnlist
Á PLÖTU Tweety má heyra
mörg snjöll tilþrif.
með fagmannlegu forritunarívafi,
sem sver sig dálítið í ætt við þá
tónlist sem Todmobile stóð fyrir á
sínum tíma og er góðra gjalda verð
sem slík.
Á plötunni má heyra mörg snjöll
tilþrif, sem bera hæfileikum þessa
ágæta tónlistarfólks fagurt vitni.
Þarna eru líka ágætlega samin
popplög, sem öll eru eftir Þorvald,
við texta Andreu, sem að vísu eru
dálítið mislagðar hendur á því sviði,
en þó ekkert verri en gengur og
gerist, enda kannski ekki úr háum
söðli að detta þar sem íslensk dæg-
urtextagerð er annars vegar. Þeim
Þorvaldi og Mána hefur víða tekist
dável upp í forrituninni og Eiður
er pottþéttur í sínum bassaleik,
eins og við var að búast af hans
hálfu. Það heyrist líka glöggt í
tveimur síðustu lögunum, ensku
lögunum Lollypops og So Cool, sem
hljóðrituð voru fyrr í sumar, að það
vantar mikið þegar hans nýtur
ekki við og í rauninni finnst mér
þessi lög koma eins og skrattinn
úr sauðaleggnum á þessari plötu.
En þó að margt athyglisvert
megi finna við þessa plötu finnst
mér eins og eitthvað vanti upp á
í sjálfri útfærslunni. Það er samt
ekki hlaupið að því að festa hendur
á hvað það er, en það læðist að
mér sá grunur að ef til vill hafi
Tweety farið of snemma af stað í
gerð þessarar plötu. Það hefði lík-
lega mátt liggja aðeins lengur yfir
þessum hugmyndum, sem vissu-
lega eru margar hveijar góðar og
áhugaverðar, því það er eins og
að tónlistin renni átakalítið í gegn,
án þess að rísa upp í þær hæðir
sem skilja á milli verulega góðra
verka og meðalmennskunnar.
Það er ef til vill ósanngjarnt að
gera slíkar kröfur til Tweety,' svona
í fyrstu tilraun, en það segir þó
sína sögu um það álit sem liðsmenn
sveitarinnar njóta. Ég er líka hand-
viss um að annað og meira á eftir
að fylgja í kjölfarið, ef þetta ágæta
tónlistarfólk ber gæfu til að starfa
saman í náinni framtíð.
Sveinn Guðjónsson
tuttUftU -
^nur.
Miðttf í Bndufhffifíngiirliappdrætti
Sjálfsbjnrgar 1994
voru sendíf íiilenskuiii koftum
á aldrlnufn 18-67 ára.
Endurhæfingarhappdrætti SJÁLFSBJARGAR,
Landssambands fatlaöra.