Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 69 .
HX
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
m
i hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og
hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis
myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum.
(Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.")
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
★ ★★ Ó.T. Rás 2
★ ★★ G.S.E. Morgun
pósturinn
★★★'d.v. H.K
tftSK
Komdu og sjáðu THE MASK,
skemmti legustu, stórkost-
legustu, sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu,
brengluðustu, fyndnustu, fárán-
legustu, ferskustu, mergjuðustu,
mögnuðustu og eina mestu
stórmynd allra tíma!
Skemmtileg erótísk gamanmynd með Hugh Grant úr
„Fjögur brúðkaup og jarðarför."
R’ m itmi
★★★★★ E.H., Morgunpósturinn.
★★★★ ö.N. Tíminn.
★★★V2 Á.Þ., Dagsljós.
★★★1/2 A.I. Mbl.
★★★ Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Quentin Tarantino, höfundur og leik-
stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í
Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp
Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga
úr undirheim-
um Hollywood, er nú frumsýnd
samtímis á fslandi og í Bretlandi.
Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce
Willis, Samuel L. Jackson, Uma
Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth,
Christopher Walken, Eric Stoltz og
Amanda Plummer.
Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KKTIARD BOHKINGOJ
FLENA SAFDNOVA ROM AM BOfWNGER
L’ accompagnatrice
Undirleikarinn
Gagnrýnendur
hafa i hástert lofaÖ
þessa átakamiklu
mynd er seqir af
frægri söngfconu
og uppburðarl-
itlum undirleikara
hennar undir
þýsku hernámi í
Paris. Ást og hatur,
öfundsýki oq
afbrýði, unaðsleq
tónlist spennandi
framvinda og
frábær leikur
einkennir þessa
mögnuöu frönsku
perlu.
kl. 5, 7,
9 og 11.
Sýnd
LILLI ER TYNDUR
14.000 manns á öllum
aldri hafa þegar fylgst
með ævintýrum Lilia.
Meðmæli sem engan
svikur.
„Bráðskemmtileg,
bæði fyrir börn og full-
orðna og þvf tilvalin
fjölskylduskemmtun."
G.B., DV.
„Hér er ekki spurt að
raunsæi heldur grfni og
glensi og enginn
skortur er
á þvi." A.I. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allir heimsins morgnar *★** Ó.T Rás2 *** A.l. MBL *** Eintak *** H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svikráð „RESERVOIR DOGS“ Sýnd kl 5 og 11. B.i. 16 ára.
Jii0ri0tmMíiíitö
- kjarni málsins!
Skemmtamr
■ NÆTURGALINN A föstudags- og
laugardagskvöld leika Anna Vilhjálms
og Garðar Karlsson létta danstónlist.
■ AMMA LÚ Föstudags- og laugar-
dagskvöld verður jólaveisla Ömmu Lú.
Á boðstólum verður jólahlaðborð, lif-
andi tónlist með borðhaldinu og dans-
leikur fyrir 2.390 kr. Hljómsveitin Hun-
ang leikur fyrir dansi.
■ EINKAKLÚBBSFÉLAGAR
Hljómsveitin Tweety verður á Tveim-
ur vinum laugardagskvöld og verður
afsláttur í boði fyrir Einkaklúbbsfélaga
allt kvöldið. Áðstandendur Einka-
klúbbsins verða í Borgarkringlunni á
föstudag og þeir sem ekki hafa fengið
fréttabréfið sem gefið var út f lok októ-
ber eru beðnir um að hafa samband við
skrifstofuna.
■ BJF Björn Jörundur Friðbjömsson
heldur tónleika í Þjóðleikhúskjall-
aranum fimmtudaginn 1. desember.
Björn Jörundur sendi nýlega frá sér
sfna fyrstu sólóplötu. Bjöm hefur sett
á laggirnar hljómsveit til að fylgja plöt-
unni eftir og er hún skipuð Guðmundi
Péturssyni, Birgi Baldurssyni og
Þóri Viðar. Húsið verður opnað kl. 22.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar um
helgina sjá Raggi Bjarna og Stefán
Jökulsson um að halda uppi góðri
stemmningu. í Súlnusal verður haldin
jólaskemmtun. Á boðstólum verður
jólahlaðborð, skemmtiatriði og dans-
leikur til kl. 3. Skrúður: Jólahlaðborð.
Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson
spila á píanó og fiðlu á kvöldin. Opið í
hádeginu og á kvöldin.
■ TWEETY leikur laugardagskvöld á
skemmtistaðnum Tveir vinir og annar
í fríi en hljómsveitin sendi nýlega frá
sér geislaplötuna Bít og verða lög af
henni áberandi í lagavaii ásamt eldra
efni eftir meðlimi hljómsveitarinnar.
■ BLÚSBARINN Helgina 2. og 3.
desember verður brugðið út af vananum
og slegið upp kántrý-helgi og munu
þeir Viðar Jónsson og Daniel Cassidy
sjá um tónlistina. Kúrekafatnaður er
velkominn og verða veitt verðlaun fyrir
besta búninginn.
■ CAFÉ ROYALE Á föstudagskvöld
munu þeir Rúnar Júlíusson og
Tryggvi HUbner leika en á laujjar-
dagskvöld mæta svo þeir Grétar Orv-
arsson og Bjarni Arason og taka þeir
Presley syrpur í bland við danslögin.
■ PAVAROTTI RISTORANTE A
Akranesi um helgina verður bítlahljóm-
sveitin Sixtíes með bítlaböll föstudags-
og laugardagskvöld. Hljómsveitina
skipa: Rúnar Friðriksson, Guðmund-
ur Gunnlaugsson, Andrés Gunn-
laugsson og Þórarinn Freysson.
■ KK er að gera víðreist um þessar
mundir. Á fimmtudag leikur hann f
íþrótta- og félagsheimilnu á Tálkna-
firði, föstudag- og laugardag Á felg-
unni, Patreksfirði, sunnudaginn 4.
des. á Þingeyri, mánudaginn 5. des. í
félagsheimilinu Suðureyri og þriðjud.
6. des. á Súðavík.
■ RÚNAR Þór og hljómsveit leika
fimmtudags-, föstudags- og laugar-
dagskvöld í Sjallanum, Akureyri
(kjallara).
■ RÁIN, KEFLAVÍK Hljómsveitin
Hafrót leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld lög ættuð frá Keflavík í bland
við ýmis innlend og erlend lög.
■ FEITIDVERGURINN Hljómsveit-
in Útlagar heldur upp á árs afmæli
sitt um helgina. Þeir verða þó ekki ein-
ir á ferð því bandaríski söngvarinn
Scott Juber syngur með þeim. A föstu-
dögum er veitingastaðurinn opinn frá
kl. 16-3 og á laugardögum kl. 14-16.
■ BUBBI MORTHENS verður með
með tónleika fyrir austan fjall um helg-
ina. Föstudagskvöld verður hann á
Hvoli á Hvolsvelli kl. 21 en á laugar-
dagskvöldið verður hann á Gjánni á
Selfossi kl. 23. Á tönleikunum verða
flutt lög af nýju plötu Bubba í bland
við eidra efni.
■ VINIR VORS OG BLÓMA leika á
föstudagskvöld á stórdansleik hjá
Menntaskólanum á Egilsstöðum og á
laugardagskvöldinu leika félagamir í
Sjallanum Akureyri.
■ A. HANSEN Dúettinn Arnar og
Þórir leika á veitingahúsinu föstudags-
og laugardagskvöld.
■ DOS PILAS heldur tónleika á
Tveimur vinum á fimmtudagskvöld
þar sem hljómsveitin mun kynna efni
sem er að finna á nýútkomnum diski
sem ber nafnið „My Own Wings". Á
laugardagskvöldinu lcikur hljómsveitin
á unglingadansleik i Tónabæ.
■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin
Sól Dögg leikur á fimmtudagksvöld.
num a
agi.nn
SAM
sMtmo
0
\
LVJ
ON 34™ STR
TTENBOROUGH, ELIZABETH PERKINS,
ARA WILSON 00 JAMES REMAR.
IUM / BORGARBÍÓ AEY. 3. des.
il'
(
0/!
l'll
l/l
i 1'JIJÍÍ
_x X
í -jAí'jILÍÍÚUj
Athugið að SAMBIOLINAN hefur fengið
nýtt símanúmer 99-19-99.
Takið þátt í fjölskylduleik á Sambíólínunni
99-19-99 þar sem 10 heppnum fjölskyldum
verður boðið út að borða af stórglæsilegu
jólahlaðborði hjá POTTINUM OG PÖNNUNNI,
veitingahúsi fjölskyldunnar, Brautarholti 22.
Kr. 39.90 mln.
SAMMWé
99-1999
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
'UHUWIIMIIimil»IIIIIHWl<IIIWHI>HillMIIH>HWIW*—HMi»WWmMllBÍ >»—WIIÉWF