Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 71 ~
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
ív . ; ,- ■
.»1
'M ,
; „iJlbiiii”'
* * * *
i * é é é « * é
*******
* * * * * * »4° * *
*********
* * * * * II * * * *
***** * * * *
! * * .....* * «
* * * * 'V^ * * *
*****« *♦*«*
rN ,r\ ,ÚkjM AUVt1^ V.“r . iaSSjK!f» EHMl9
l J ks } f J 4 é Slydda V7 Slydduél | stefnu og fiöðrin = Þoka
, ---1 K v——' Vi_ j vindstyrk,heilfjöður é4 ... .
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma y El ^ er2vindstig.♦
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir Húnaflóa er 992 mb lægð sem
þokast norðaustur og grynnist. Um 600 km
suð-suðaustur af Hvarfi er víðáttumikil 975
mb lægð sem þokast norð-norðaustur. Yfir
S-Svíþjóð er víðáttumikil 1035 mb hæð.
Spá: Vestan kaldi og dálítil él í kvöld og fram
eftir nóttu. Vaxandi austanátt í fyrramálið, fer
að snjóa og síðan rigna sunnanlands nálægt
hádegi og síðan snjóar einnig um landið norð-
anvert. Vægt frost í nótt en hlýnandi veður á
morgun.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Föstudagur og laugardagur: Nokkuð hvöss
suðaustanátt og rigning, einkum um landið
sunnan- og vestanvert. Hiti 3 til 7 stig.
Sunnudagur: Suðvestan strekkingur og
slydduél sunnanlands og vestan en bjartviðri
norðaustantil. Hiti verður um eða rétt yfir frost-
marki.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af
Græniandi nálgast landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri +1 snjókoma Glasgow 6 mistur
Reykjavík 0 snjóél Hamborg 7 skýjað
Bergen 5 skýjað London 9 skýjað
Helsinki -5-3 léttskýjað Los Angeles 12 heiðskirt
Kaupmannahöfn 4 skýjað Lúxemborg 2 þoka á s. klst.
Narssarssuaq +14 léttskýjað Madríd 14 hálfskýjað
Nuuk +10 snjókoma Malaga 20 léttskýjað
Ósló vantar Mallorca 19 skýjað
Stokkhólmur 0 léttskýjað Montreal +3 skýjað
Þórshöfn 10 alskýjað New York 9 skýjað
Algarve 19 skýjað Orlando 22 skúr á s. klst.
Amsterdam 6 þokumóða París 10 skýjað
Barcelona 17 hálfskýjað Madeira 17 skýjað
Berlín 8 skýjað Róm 15 heiðskírt
Chicago +5 léttskýjað Vín 7 súld
Feneyjar 6 þoka Washington vantar
Frankfurt 5 alskýjað Winnipeg +14 heiðskírt
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum var vegurinn um Dynjandisheiði
mokaður í dag og eru þá flestir vegir færir
þar. Á Norðausturlandi snjóaði talsvert í dag
en nú hefur veður lagast og undir kvöld var
verið að Ijúka við að moka veginn um Mý-
vatns- og Möðrudalsöræfi og einnig Kísilveg
og Vopnafjarðarheiði en þungfært er um Fljóts-
heiði og Mývatnsheiði. Annars eru vegir á land-
inu færir en víða er mikil hálka.
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 4.34 og síðdegisflóð
kl. 16.53, fjara kl. 10.53 og kl. 23.09. Sólarupprás
er kl. 10.42, sólarlag kl. 15.48. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.15 og tungl í suðri kl. 11.47. ÍSA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 6.39, og síðdegisflóð
kl. 18.49, fjara kl. 00.25 og kl. 13.00. Sólarupprás
er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.23. Sól er í hádegis-
staö kl. 13.21 og tungl í suðri kl. 11.54. SIGLU-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.48 og síðdegisflóð
kl. 21.21, fjara kl. 2.31 og 15.01. Sólarupprás er
kl. 11.01, sólarlag kl. 15.05. Sól er í hádegisstað kl. 13.03 og tungl í
suöri kl. 11.35. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 1.42 og síðdegisflóð kl.
14.03, fjara kl. 8.00 og kl. 20.08. Sólarupprás er kl. 10.17 og sólarlag
kl. 15.14. Sól er í hádegisstað kl. 12.46 og tungl í suðri kl. 11.17.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 karlmenn, 4 slá, 7
skrökvar, 8 hreysi, 9
kvendýr, 11 hina, 13
fyrr, 14 svalls, 15 ryk,
17 skaði, 20 hugsvölun,
22 áma, 23 látnu, 24
rödd, 25 viðan.
LÓÐRÉTT:
1 búlga, 2 horaður, 3
magurt, 4 hjólbarði, 5
örðug, 6 sigar, 10 nún-
ingshljóð, 12 ílát, 13
kærleikur, 15 gleður,
16 sólar, 18 Gyðingum,
19 yndi, 20 til sölu, 21
belti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 munnræpan, 8 mögur, 9 illar, 10 Týs,
11 nærri, 13 terta, 15 laufs, 18 hruns, 21 ker, 22
gagna, 23 aðall, 24 þrásinnis.
Lóðrétt: - 2 uggur, 3 narti, 4 ærist, 5 aular, 6 smán,
7 brúa, 12 rif, 14 eir, 15 laga, 16 ungur, 17 skass,
18 hrafn, 19 .unaði, 20 sálm.
í dag er fímmtudagur
1. desember, 335. dagur ársins
1994. Orð dagsins er: Sýnið
hver öðrum bróðurkærleika og
ástúð, og verið hver yðar fyrri
til að veita öðrum virðing.
(Rómv. 12, 10.)
söngur með Taizé kl. 21.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Aftansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
TTT-starf kl. 17.30.
Árbæjarkirkja.
Mömmumorgunn
fimmtudaga kl. 10-12.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær fóru Kyndill, Múla-
foss og Brúarfoss. Inn
komu Helga II og Már.
Stapafell og Mælifell
voru væntanlegir.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Lagarfoss og
Haraldur kom af veið-
um. í dag fer Azur-
atowy til útlanda.
Mannamót
Vesturgata 7. Fimmtu-
daginn 8. desember nk.
verður jólafundur hald-
inn með hátíðarmat og
skemmtiatriðum. Miða-
sala er hafin í s. 627077.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 13.30 verður farin
árleg ferð með lögregl-
unni. Farið í Kópavogs-
kirkju, veitingar og
fræðsla á lögreglustöð.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Bridskeppni, tvímenn-
ingur í Risinu kl. 13.
Félagsstarf aldraðra í
Hafnarfirði. Opið hús í
dag kl. 14 í íþróttahús-
inu v/Strandgotu. Dag-
skrá og veitingar í um-
sjá sjá Rotaryklúbbsins
og Inner Wheel.
íþróttafélag aldraðra,
Kópavogi. Leikfimi á
morgun kl. 11.25 í
Kópavogsskóla.
Eyfirðingafélagið er
með félagsvist á Hall-
veigarstöðum í kvöld kl.
20.30. Öllum opin.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra
býður upp á kyrrðar-
stund, hugkyrrð og slök-
uní dag kl. 17.30 í Skóg-
arhlíð 13.
Kvenfélag Breiðholts
er með jólafund 4. des-
ember nk. kl. 19 í safn-
aðarheimili Breiðholts-
kirkju. Matur, jóla-
pakkaskipti. Skráning í
s 74184.
Kvenfélag Fríkirkj-
unnar í Rvík. er með
jólafund í safnaðarheim-
ilinu í kvöld kl. 19.30.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og barna kl.
14-16 í Faxafeni 12.
Happdrætti Bókatið-
inda. Númer dagsins 1.
desember er 30475.
Ný dögun er með opið
hús í Gerðubergi í kvöld
kl. 20.
Kvenfélagið Hrönn
heldur jólafund í kvöld
kl. 20 í Borgartúni 18.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl.
20.30.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Hjónakvöld kl. 20.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Háteigskirkja. Kvöld-
Breiðholtskirkja. Ten-
Sing í kvöld ki. 20.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Digraneskirkja. ,
Kirkjufélagsfundur í
kvöld kl. 20.30. Opið hús
á morgun föstudag kl.
17. (Ath. breyttan tíma).
Helgistund, upplestur,
myndasýning, kaffi.
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Kópavogskirkja. Starf
eldri borgara í safnaðar-
heimili kl. 14-16.30.
Æskulýðsfélag kl.
20-22.
Minningarspjöld
MS-félagsins fást á eft-
irtöldum stöðum: Á
skrifstofu félagsins að
Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafn-
arfjarðarapótek, Lyfja-
búð Breiðholts, Árbæj-
arapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek,
Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Lauga-
vegsapótek, Reykjav-
íkurapótek, Vesturþæj-
arapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek
og Apótek Grindavíkur.
Fullveldisdagurinn
ER í dag 1. des-
ember. Þann dag
árið 1918 varð
Island frjálst og
fullvalda ríki.
Hann varð ekki
þj óðhátíðardagur
þegar í stað.
„Fyrstu þrjú árin
á eftir var nýi ís-
lenski fáninn að
vísu dreginn að
hún sumstaðar og
kennsluhlé gert í
skólum eins og enn er tíðkað. Árið 1921 var
Fálkaorðan stofnuð, og á þriðja og fjórða
áratugnum var 1. desember einna oftast val-
inn til að sæma menn því heiðursmerki. Þá
veitir forseti Islands afreksmerki lýðveldisins
þennan dag fyrir björgun úr lífsháska,“ seg-
ir Árni Björnsson m.a. í Sögu Daganna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn .691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Útsending alla virka daga kl. 12.45 til 23.45.
Auglýsingasímar:
814472, 35150 og 35740
Fax 688408
mvndbærhf