Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 10
Gfsli B. 10 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ CLAIRE - dönsk Gerið verðsarrumt Fyrsta rit Nietzsches sem birtist í íslenskum, búningi Þjóðverjinn Friedrich Nietzsche er einn litríkasti og umdeildasti heimspekingur sögunnar. Handan góðs og ills er talinn besti inngangur að heimspeki hans sem völ er á. Snarpur stíll, myndræn hugsun, næmur smekkur á orð og hrynjandi eru meðal þeirra mörgu eiginleika Nietzsches sem njóta sín til fulls í þessari bók. Höfundur fjallar á vægðarlausan og kaldhæðinn hátt um samtíð sína og þróun hennar í átt til fjöldamenningar og einhæfni, þar sem þrengt er að öllum þeim sem rísa upp úr meðalmennskunni og gerir vægðarlausa úttekt á undirstöðum vísinda, trúar og samfélagsins. ‘ ’ , tÆRUÓMSRlTBÖKMÉNNTArrLAGSlNS FRIEDRICH NIETZSCHE Handan góðs og ilis ■ ....,........................................ ■ ■ ■ • ; . /IgL— v HIÐÍSUWZKA BÓKMEWfTAFÍUO j816 Þetta er 31. ritið í flokki Lærdómsrita Bókmenntafélagsins. HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNIAFÉIAG SÍÐUMÚLA 21-108 REYKJAVÍK- SÍMI 588 90 60 Lögfræðiálit um stjórn Stykkishólmsbæjar Nýja sveitarstjóm- in fer með völdin FRÁ Stykkishólmi FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur í lögfræðiáliti veitt sveitar- stjórn Stykkishólmsbæjar umboð til að starfa áfram þrátt fyrir dóm Hæstaréttar um að kosning um sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar sé ógild. Kostnaður við kosningar í sveitar- félögunum og lögfræðikostnaður vegna málaferla vegna þeirra nem- ur um tveimur milljónum króna. Félagsmálaráðuneytið lítur svo á að dómur Hæstaréttar leiði ekki til þess að sameining sveitarfélag- anna í heild sé ógild. Dómurinn feli einungis í sér að einn þáttur í sameiningarferlinu sé ógildur þ.e. atkvæðagreiðslan í Helgafellssveit. Ráðuneytið telur engu að síður nauðsynlegt að sam- einingarkosningin verði endurtekin í báðum sveitarfélögunum vegna þess að lögin geri ráð fyrir að kosið sé um sameiningu sveitarfé- laga samtímis í þeim sveitarfélög- um sem gerð er tillaga um að sam- eina. VITASTÍG 13 26020-26065 2ja herb. Austurströnd. 2ja herb. falleg íb. 65 fm auk bílskýlis. Géðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,2 millj. Framnesvegur. 2ja herb. falleg risíb. ca 50 fm. Rúmg. stofa, fallegar innr., park- et é gölfum. Geymsluris yfír ib. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,7 milfj. Langholtsvegur. Rúmg. 2ja herb. íb. í kj. ca 76 fm í þríb- húsi. Parket á gólfum. Rúmg. stofa. Verð 4,9-5,0 millj. 3ja herb. Austurberg. 3ja herb. fal- leg íb. á 1. hseð 71 fm. fallegt parket. Góðar innr. Sérgarður. Göð lán áhv. Leirubakki. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð 84 fm. Góðar innr. Fallegur garður. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. Makaskipti á stærrí íb. I sama hverfi mögul. Eskihlið. 4ra herb. íb. falleg íb. á 3. hæð 90 fm. Nýl. gler. Parket á gólfum. Fallegt útsýni. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Falleg sam- eign. Verð 7,9 millj. Laus. Flúðasei. 4r-5 herb. Ib. á ! 2. hæð 104 fm auk 35 fm stæðií í bflskýll. Fallegar ínnr., fallegt parket. Gott útsýní. Góð lán áhv. Verð 7,9 mlllj. Álfheimar. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð 100 fm. Mlkið end- urn. Stórar suöursv. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 7,8 milj. FÉLAG ||?ASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Þarf að kjósa nýja sveitarstjórn? Ólafur H. Sverrisson, bæjar- stjóri í Stykkishólmsbæ, sagði að félagsmálaráðuneytið svari ekki í áliti sínu þeirri spurningu hvað gerist ef sameining sveitarfélag- anna verði samþykkt aftur, hvort þá sé óþarfi að efna til nýrra bæjar- stjórnarkosninga. Hann sagði að stjórnendur Stykkishólmsbæjar myndu leita eftir viðræðum við félagsmálaráðuneytið um þetta atriði. Ólafur sagði að burtséð frá allri lögfræði ætti ekki að þurfa deila um að nýkjörin bæjarstjórn hefði umboð kjósenda til að stjórna bæn- um. Sama bæjarstjórn hefði verið kosin í tvígang í kosningum þar sem yfir 90% kjósenda tóku þátt. Kostnaðurinn orðinn 2 milljónir Ibúar Stykkishólms og Helga- fellssveitar hafa þegar gengið í gegnum fjórar kosningar á rúmu einu ári, tvennar kosningar um sameiningu sveitarfélaganna og LANDFESTAR Hegraness, togara Fiskiðjunnar Skagfirðings hf., slitn- uðu hvað eftir annað í mjög slæmu veðri í Sauðárkrókshöfn aðfaranótt sunnudags. Um tíma óttuðust menn að skipið myndi losna frá bryggju. Hluti áhafn- ar skipsins var kölluð út til að að- tvennar sveitarstjórnarkosningar. Ólafur sagði að kostnaður sveit- arfélagsins vegna kosinganna og málavafstur vegna þeirra væri orð- inn umtalsverður. Hann sagði að lögfræðikostnaðurinn væri 1.100- 1.200 þúsund krónur og kostnaður við að halda einar kosningar væri í kringum 200 þúsund. Samtals er þessi kostnaður í kringum tvær milljónir króna, en það er talsvert há upphæð fyrir bæjarfélag sem veltir ekki nema um 125 milljónum á ári. Sýnt þykir að kostnaðurinn eigi eftir að aukast enn því að kjósa þarf einu sinni eða tvisvar enn og lögfræðingar hafa ekki lokið af- skiptum sínum af málinu. Ölafur sagði að sveitarstjórn Stykkishólmsbæjar væri ekki sátt við að þurfa að bera þennan mikla kostnað. Hann sagðist telja eðlilegt að félagsmálaráðuneytið bæri kostn- að af sveitarstjómarkosningunum sem fram fóru í október því að mistök sem gerð hefðu verið við kosningarnar sl. vor skrifuðust al- farið á reikning ráðuneytisins. stoða vaktmann við að festa skipið. Mikill sjógangur var í höfninni og var Hegranesi í mestri hættu þar sem það lá neðst í höfninni. Sverrir Kjartansson skipstjóri sagði að tekist hefði að varna því að tjón yrði. Lagðar hefðu verið nýjar land- festar um leið og hinar slitnuðu. 21150-21370 LARUS Þ, VALDIMARSSON, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSS0N, lOggiltur fasteigmasali Til sýnis og sölu - fjöldi annarra eigna á skrá: Skammt frá Háskólanum Ný úrvals sérhæð í tvibýlishúsi 4ra herb. 104,3 fm nettó. Parket. Allt sér. Góður bílsk. Langtímlán kr. 4,6 millj. Teikn. á skrifst. Með 40 ára húsnæðisláni kr. 3,1 -3,5 m. Nokkrar mjög góðar 3ja herb. ibúðir með frábærum greiðslukjörum m.a. við: Súluhóla, Eiríksgötu, Dvergabakka, Furugrund og Grundar- stíg. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Skammt frá Sundlaug vesturbæjar Góð sólrík 4ra herb. íbúð við Meistaravelli. Sólsvalir. Vinsæll staður. Langtímalán. Tilboð óskast. 4ra-5 herb. íbúð í Seljaverfi óskast til kaups, má þarfnast enuurbóta, í skiptum fyrir 2ja herb. úr- valsíb. m. sérþvhúsi og bílsk. Sérstakttækifæri. Nánari uppl. á skrifst. í Hlíðum eða nágrenni óskast 4ra-5 herb. sérhæð. Traustur kaupandi. Góð 3ja-4ra herb. íbúð með um 50 fm vinnuplássi. • • Fjöldi eigna á skrá. Traustir kaupendur óska eftir eignum í borginni og nágrenni. AIMENNA HSTFIGNASAUM LAUGwÉgM8SIMAR21150-21370 Sauðárkrókur Landfestar slitnuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.