Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 mín. Sími 16500 Frumsýning á spennumyndinni KARATESTELPAN PAT MORITA og HILARY SWANK í hörkuspennandi karatemynd. Meistarinn var vitur, þolinmóður og hæverskur. Nemandinn var ungur, glannalegur og fallegur. Hvernig á gamall og vitur kari að ráða við tryllta táningsstelpu? Framleiðandi: Jerry Weintraub. Leikstjóri: Christopher Cain. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Kr. 600 fyrir fullorðna. Kr. 400 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7.30. HLiÐABLOM á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar lumar á aðgöngumiða fyrir tvo á forsýningu myndarinnar „Only you" ef aðeins þú kemur og kaupir eina rós. Hjá okkur kemur ýmislegt fleira á óvart. Hlíðablóm, Miklubraut 68. Þægileg verslun og þægileg þjónusta. Opið til kl. 22 alfa daga. BOÐSSÝNING STJÖRNUBIÓLINUNNAR 991065 Pú þarft bara að leggja inn auglýsingu og þú færð boðsmiöa fyrir tvo og rauða rós frá Hlíðablómum. Lína unga fólksins hefur verið tengd við Stjörnublólínuna. Þar geturðu lagt 'mn auglýsingu og óskað eftir félaga á boðssýningu Stjörnubiós á hinni róman- tísku stórmynd „Only You" miðvikudaginn 21. desember. Hvort sem þú færð svar eða ekki tryggir auglýsingin þér boðsmiða sem gildir fyrir tvo á þessa sýningu og rauða rós frá Hlíöablómum. EINN TVEIR ÞRIR Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar lutM nuuh,nsn:iui«nyni oinviu«NBnUHmi taww—mnw smíaahíBBHB 'IIiM'iuaffiaBBEcaiM UJ!S!li.™:«íiB«l!I i. illWiHII anM niMn>ni«l hhwMHI 'a í.-ifr Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ■ JLvi _ JSTANSLAUSAR SÝNINGAR í STJÖRNUBÍÓI! ■ * Lv' _ J ■ TVÆR myndir á verði EINNAR! Stjörnubíó býður upp á þægilega nýjung í jólainnkaupunum. Foreldrar, sem gera innkaup á Laugaveginum, geta keypt einn bíómiða fyrir barn sitt og sá miði gildir á tvær sýningar frá kl. 16.35. til 19.30. Fólk getur komið og farið að vild. í boði eru myndirnar: Fleiri pottormar og Þrír ninjar snúa aftur. Tvær myndir á verði einnar! Kr. 350. Góð jólagjöf! JOLAMYND STJORNUBIOS „ONLY YOU" FRUMSYND 26. DESEMBER Rolling Stones í jólafrí AFMÆLISBARNIÐ bar aldurinn vel í Vancouver. ►ROLLING Stones héldu síðustu tónleika sína fyrir jólin í Vancou- ver á sunnudagjinn var. Nú mun hljómsveitin taka sér þriggja vikna frí og byija síðan aftur á fullu í Mexíkóborg árið 1995. Það var vefvið hæfi að rokkararnir lykju ströngu tónleikastappi þessa árs 18. desember, því sama dag átti Keith Richards 51 árs afmæli. , A MITSUBISHI mvndhnnd'itcpki HÁGÆÐA NICAM STERÍÓ Staögreiösluverö kr. 59.900 • Nicam steríó • 6 hausa • „Long play“ á mynd og hljóði • Tíma- og punktaleit • 8 upptökuminni, allt að einum mánuði fram í tímann • Eltiupptaka • Tvö starttengi • Allar aðgerðir í fjarstýringu • Allar aðgerðir sjást á skjánum • 0,3 sek. frá stöðvun í start • Sjálfhreinsibúnaður á hausum • Stafrænn strekkir Afborgunarverð kr. 68.692 (kr. 3.580 á mánuði). Visa- og Euro-raðgreiðslur. Fákafeni 11, sími 688005 fax 91-687372 . _ _ . * x . Jón Svavarsson EINAR Logi Vignisson og Guöbrandur Orn Arnarson. LEIFUR Gíslason, Hilmar Þór Björnsson, Einar Björgvins- son og Þórdís Jónsdóttir. ___________________________________ 1995 árgerðin af TREICusa Og GARY FISHER fjallahjólum er komin! Hin sívinsælu Wíntfl&P þríhjól frá Danmörku vetrarfatnaður í úrvali. .. Reidhjólaverslunin — ORNINNP* STOFNAÐ192S SKEIFUNNI11 - SÍMI 889890 Úrval af fyrsta flokks hjálmum fyrir böm og fullorðna. VistaLite Blikkljós og Halogen luktir í úrvali. CATEYE® Tölvuhraðamælar. Nýtt! Hraðamælir og úr, í einu og sama taekinu. Þú notar mælinn sem úr þegar þú ert ekki að hjóla. ... Og svarið við hálkunni: Frakkar fagna Beaujolais Nouveau VERSLUNARDEILD franska sendiráðsins á ís- landi efndi á dögunum til teitis þar sem vínuppskeru ársins var fagnað með því að skála í Beaujolais Nouveau árgangi 1994 og snæða íslenska osta, sem meðhöndlaðir höfðu verið sérstaklega til að falla að frönskum smekk. Var margt um manninn á skrifstofunni f Aðalstræti 4 enda vildu ýmsir þeir er tengjast Frakklandi á einn eða annan hátt taka þátt í gleðskapnum. Blab allra landsmanna! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.