Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 47 Grín, gabb og spenna! Siiftli BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson 26 pör spiluðu í V etrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 16. desember var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum. 26 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spil- um á milli para. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu: NS: Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 334 Ársæll Vignisson - Páll Þór Bergsson 309 MagnúsSverrisson-GuðjónJónsson. 299 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 292 AV: Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 292 Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 291 María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 283 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 278 .Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byijar stund- víslega kl. 19. Spilaður er eins- kvölds tölvureiknaður Mitchell tví- menningur með forgefnum spilum. Fyrsta spilakvöld á nýja árinu er 6. janúar. A milli jóla og nýárs verða spilað- ir einskvölds tvímenningar á 3 spila- kvöldum, 27. desember, 29. desem- ber og 30. desember. Verðlaun verða veitt fyrir bestan árangur tveggja kvölda, auk þess sem dregnir verða út átta happdrættis- vinningar á hveiju spilakvöldi. Spilamennska byijar stundvíslega kl. 19. Spilaðir verða eins og venju- lega einskvölds tölvureiknaðir Mitchell tvímenningar með forgefn- um spilum og eru allir spilarar vel- komnir. Keppnisstjóri verður Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag SÁÁ Laugardaginn 10. október var Aðalsveitakeppni félagsins spiluð. 12 sveitir spiluðu 6 umferðir með 10 spilum á milli sveita. Spilað var um silfurstig og var barátta efstu sveita æsispennandi fram í síðustu umferð. Sveit Jóns Stefánssonar varð hlutskörpust f lokin og endaði með 122 stig, eða rúmlega 20 stig að meðaltali úr leik. Sveit Jóns skip- uðu: Jón Stefánsson, Sveinn Sigur- geirsson, Páll. Þór Bergsson og Karl Brynjarsson. í öðru sæti varð sveit Björns Björnssonar með 107 stig. Hún vann sveit Önnu G. Niel- sen í síðasta leik 19-11 og fór þar með upp fyrir hana um sem nemur einu stigi. Sveit Björns skipuðu: Björn Björnsson, Nicolai Þorsteins- son, Guðmundur Sigurbjörnsson og Magnús Þorsteinsson. Sveit Önnu skipuðu: Anna G. Nielsen, Guðlaug- ur Nielsen, Gísli Þ. Tryggvason, Leifur Kristjánsson, Heimir Þ. Tryggvason og Árni Már Bjömsson. Lokastaðan varð annars þessi: Sv. SigmundurHjálmarsson 100 Sv. Júlíusar Júlíussonar 93 Sv. Jóhannesar Ágústssonar 86 Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðju- dagskvöld í Úlfaldanum og mýflug- unni í Ármúla 17A og byijar spila- mennska kl. 19.30. Spilaðar eru einskvölds keppnir og eru spilarar minntir á að félagið spilar öll þriðju- dagskvöldin fram á hýjá árið. Keppnisstjóri er Sveinn R. Einars- son. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 14. des. lauk 6. umferð af 8 í firmakeppni félags- ins, og er staðan sem hér segir þegar 2 umferðir eru eftir. Starfsmannafélag Keflavíkur 161 Fiskverkunin Bás 160 Stefán Jónsson (múrari) 144 Mb.ÖspGK 139 Mb.LilliLárGK 126 Ökuleiðir 123 Miðvikudaginn 21. des. verða spilaðir 2 síðustu leikirnir. Blaða- fulltrúi félagsins biður fyrir jóla- og áramótakveðjur til allra félags- manna. Og þá fær okkar maður hjá Morgunblaðinu sérstakar kveðj- ur fyrir góðar bridsfréttir af lands- byggðinni. Bridsdeild Sjálfsbjargar Lokið er fjögurra kvölda tví- menningi. Spilað var á 9 borðum og urðu úrslit þessi í N/S: Sigurður Bjömss. - Sveinbjörn Axelsson 1004 Páll Sigurjónsson - Meyvant Meyvantsson 959 Rut Pálsdóttir - Guðmundur Þorbjörnsson 945 A/V: Páll Vermundsson - Þorvaldur Axelsson 1041 Karl K. Karlsson - Sigurður Steingrímss. 956 Kristján Albertsson - Halldór Aðalsteinsson 905 Aðalsveitakeppni deildarinnar hefst 9. janúar 1995. Frá Bridsfélagi Skagfirðinga, Reykjavík Jólakeppni Skagfirðinga lýkur á þriðjudaginn kemur, með eins kvölds tvímenningskeppni (5. kvöldið). Allir þeir sem hlotið hafa stig til þessa eru hvattir til að mæta, því 10 stigaefstu spilarar kvöldanna fá konfekt. Allir vel- komnir að sjálfsögðu. Úrslit síðasta þriðjudag uðru: Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 188 Hjálmar S. Pálss. - Sveinn Þorvaldss. 186 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 17 4 Erlendur Jónsson - Siguijón Tiyggvason 171 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 171 HaukurHarðarson-VignirHauksson 165 Spilað er í Drangey við Stakka- hlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 15. desember var spilað í tveimur 10 para riðlum: A-riðill: Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 135 Ingunn Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 132 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 120 Kristinn Gíslason - Margrét J akobsdóttir 112 B-riðill: Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 135 Eggert Kristinsson - Viggó Nordquist 128 Þórhildur Magnúsdóttir - Halla Ólafsdóttir 126 Þorsteinn Sveinsson - Þórarinn Óskarsson 112 Meðalskor fyrir báða riðla 108 Sunnudaginn 18. desember mættu átján pör og spilað var í tveimur riðlum: A-riðill 10 pör: ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 130 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 125 Bergsveinn Breiðfjörð - Baldur Ásgeirsson 121 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 119 Meðalskor 108 B-riðill 8 pör: Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 116 Ingibjörg Stefánsdóttir — Fróði B. Pálsson 101 EggertEinarsson-KarlAdólfsson 88 Meðalskor 84 Bridsfélagið óskar öllum félögum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Hittumst öll fimmta janúar. Jolagjöfin í ár! Gefðu skemmtilega jólagiöf! * VAKA-HELGAFELL Siöumuia 6 - sími 688 300 ■ tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NYHERJA __ 69 77 69 <S> 6 2 1 D 6 6 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi öll hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fœst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Frœðandi skemmtun! ♦ Stórskemmtilegt spil sem reynir á ímyndunarafl óg útsjónarsemi þátttakenda. ♦ Spennandi, gáskafullt, fróðlegt og þroskandi spil fyrir hressa íslendinga með tvö þúsund skrýtnum, skondnum og sjaldgæfum örðum. ♦ Spil sem allir kunna að meta: Klækjarefir, gabbarar, gáfnaljós, stuðboltar, orðhákar, snillingar og grínarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.