Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 47
Grín, gabb
og spenna!
Siiftli
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
26 pör spiluðu í
V etrar-Mitchell BSÍ
Föstudaginn 16. desember var
spilaður einskvölds tölvureiknaður
Mitchell með forgefnum spilum. 26
pör spiluðu 10 umferðir með 3 spil-
um á milli para. Meðalskor var 270
og bestum árangri náðu:
NS:
Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 334
Ársæll Vignisson - Páll Þór Bergsson 309
MagnúsSverrisson-GuðjónJónsson. 299
Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 292
AV:
Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 292
Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 291
María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 283
Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 278
.Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður
öll föstudagskvöld og byijar stund-
víslega kl. 19. Spilaður er eins-
kvölds tölvureiknaður Mitchell tví-
menningur með forgefnum spilum.
Fyrsta spilakvöld á nýja árinu er
6. janúar.
A milli jóla og nýárs verða spilað-
ir einskvölds tvímenningar á 3 spila-
kvöldum, 27. desember, 29. desem-
ber og 30. desember. Verðlaun
verða veitt fyrir bestan árangur
tveggja kvölda, auk þess sem
dregnir verða út átta happdrættis-
vinningar á hveiju spilakvöldi.
Spilamennska byijar stundvíslega
kl. 19. Spilaðir verða eins og venju-
lega einskvölds tölvureiknaðir
Mitchell tvímenningar með forgefn-
um spilum og eru allir spilarar vel-
komnir. Keppnisstjóri verður
Sveinn R. Eiríksson.
Bridsfélag SÁÁ
Laugardaginn 10. október var
Aðalsveitakeppni félagsins spiluð.
12 sveitir spiluðu 6 umferðir með
10 spilum á milli sveita. Spilað var
um silfurstig og var barátta efstu
sveita æsispennandi fram í síðustu
umferð. Sveit Jóns Stefánssonar
varð hlutskörpust f lokin og endaði
með 122 stig, eða rúmlega 20 stig
að meðaltali úr leik. Sveit Jóns skip-
uðu: Jón Stefánsson, Sveinn Sigur-
geirsson, Páll. Þór Bergsson og
Karl Brynjarsson. í öðru sæti varð
sveit Björns Björnssonar með 107
stig. Hún vann sveit Önnu G. Niel-
sen í síðasta leik 19-11 og fór þar
með upp fyrir hana um sem nemur
einu stigi. Sveit Björns skipuðu:
Björn Björnsson, Nicolai Þorsteins-
son, Guðmundur Sigurbjörnsson og
Magnús Þorsteinsson. Sveit Önnu
skipuðu: Anna G. Nielsen, Guðlaug-
ur Nielsen, Gísli Þ. Tryggvason,
Leifur Kristjánsson, Heimir Þ.
Tryggvason og Árni Már Bjömsson.
Lokastaðan varð annars þessi:
Sv. SigmundurHjálmarsson 100
Sv. Júlíusar Júlíussonar 93
Sv. Jóhannesar Ágústssonar 86
Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðju-
dagskvöld í Úlfaldanum og mýflug-
unni í Ármúla 17A og byijar spila-
mennska kl. 19.30. Spilaðar eru
einskvölds keppnir og eru spilarar
minntir á að félagið spilar öll þriðju-
dagskvöldin fram á hýjá árið.
Keppnisstjóri er Sveinn R. Einars-
son.
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Miðvikudaginn 14. des. lauk 6.
umferð af 8 í firmakeppni félags-
ins, og er staðan sem hér segir
þegar 2 umferðir eru eftir.
Starfsmannafélag Keflavíkur 161
Fiskverkunin Bás 160
Stefán Jónsson (múrari) 144
Mb.ÖspGK 139
Mb.LilliLárGK 126
Ökuleiðir 123
Miðvikudaginn 21. des. verða
spilaðir 2 síðustu leikirnir. Blaða-
fulltrúi félagsins biður fyrir jóla-
og áramótakveðjur til allra félags-
manna. Og þá fær okkar maður
hjá Morgunblaðinu sérstakar kveðj-
ur fyrir góðar bridsfréttir af lands-
byggðinni.
Bridsdeild Sjálfsbjargar
Lokið er fjögurra kvölda tví-
menningi. Spilað var á 9 borðum
og urðu úrslit þessi í N/S:
Sigurður Bjömss. - Sveinbjörn Axelsson 1004
Páll Sigurjónsson - Meyvant Meyvantsson 959
Rut Pálsdóttir - Guðmundur Þorbjörnsson 945
A/V:
Páll Vermundsson - Þorvaldur Axelsson 1041
Karl K. Karlsson - Sigurður Steingrímss. 956
Kristján Albertsson - Halldór Aðalsteinsson 905
Aðalsveitakeppni deildarinnar
hefst 9. janúar 1995.
Frá Bridsfélagi Skagfirðinga,
Reykjavík
Jólakeppni Skagfirðinga lýkur á
þriðjudaginn kemur, með eins
kvölds tvímenningskeppni (5.
kvöldið). Allir þeir sem hlotið hafa
stig til þessa eru hvattir til að
mæta, því 10 stigaefstu spilarar
kvöldanna fá konfekt. Allir vel-
komnir að sjálfsögðu.
Úrslit síðasta þriðjudag uðru:
Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 188
Hjálmar S. Pálss. - Sveinn Þorvaldss. 186
Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 17 4
Erlendur Jónsson - Siguijón Tiyggvason 171
Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 171
HaukurHarðarson-VignirHauksson 165
Spilað er í Drangey við Stakka-
hlíð 17 og hefst spilamennska kl.
19.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 15. desember var
spilað í tveimur 10 para riðlum:
A-riðill:
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 135
Ingunn Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 132
Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 120
Kristinn Gíslason - Margrét J akobsdóttir 112
B-riðill:
Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 135
Eggert Kristinsson - Viggó Nordquist 128
Þórhildur Magnúsdóttir - Halla Ólafsdóttir 126
Þorsteinn Sveinsson - Þórarinn Óskarsson 112
Meðalskor fyrir báða riðla 108
Sunnudaginn 18. desember
mættu átján pör og spilað var í
tveimur riðlum:
A-riðill 10 pör:
ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 130
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 125
Bergsveinn Breiðfjörð - Baldur Ásgeirsson 121
Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 119
Meðalskor 108
B-riðill 8 pör:
Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 116
Ingibjörg Stefánsdóttir — Fróði B. Pálsson 101
EggertEinarsson-KarlAdólfsson 88
Meðalskor 84
Bridsfélagið óskar öllum félögum
sínum gleðilegra jóla og farsæls
komandi árs. Hittumst öll fimmta
janúar.
Jolagjöfin í ár!
Gefðu skemmtilega
jólagiöf!
*
VAKA-HELGAFELL
Siöumuia 6 - sími 688 300
■
tölvur
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NYHERJA __
69 77 69 <S>
6 2 1 D 6 6 NÝHERJI
■ Tölvuskóli í fararbroddi
öll hagnýt tölvunámskeið.
Fáðu senda námsskrána.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fœst á Kastrupflugvclli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
Frœðandi skemmtun!
♦
Stórskemmtilegt spil sem reynir á
ímyndunarafl óg útsjónarsemi þátttakenda.
♦
Spennandi, gáskafullt, fróðlegt og
þroskandi spil fyrir hressa íslendinga
með tvö þúsund skrýtnum, skondnum og
sjaldgæfum örðum.
♦
Spil sem allir kunna að meta: Klækjarefir,
gabbarar, gáfnaljós, stuðboltar, orðhákar,
snillingar og grínarar.