Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 2S
ERLEíMT
Bandanskur flugmaður féll í N-Kóreu
Reynt að fá hinn
manninn lausan
Seoul, Washington. Reuter, The Daily Telegraph.
ANNAR flugmanna bandarískrar
þyrlu, sem skotin var niður innan
lofthelgi Norður-Kóreu um helg-
ina, beið bana en hinn er á lífi og
bandarískur þingmaður reynir nú
að fá þarlenda ráðamenn til að
láta hann lausan.
Stjórn Norður-Kóreu segir að
þyrlan hafi verið á njósnaleið-
angri. Bandaríska varnarmála-
ráðuneytið var í fyrstu með efa-
semdir um að þyrlan hefði verið
skotin niður og sagði að hún kynni
að hafa nauðlent. Embættismenn
í Hvíta húsinu virðast nú hins veg-
ar hafa viðurkennt að þyrlan hafi
verið skotin niður.
Fregnir herma að flugmaður-
inn, sem komst lífs af, hafi ekki
særst. Bill Clinton, forseti Banda-
ríkjanna, krafðist þess að hann
yrði látinn laus og sagði að þyrlan
hefði villst inn fyrir lofthelgi Norð-
ur-Kóreu. Hann sagði að fulltrúa-
deildarþingmaðurinn Bill Richard-
son, sem er staddur í landinu, yrði
í stöðugum tengslum við norður-
kóreska embættismenn vegna
málsins og allt yrði reynt til að
fá flugmanninn heim.
Nokkrir sérfræðingar í málefn-
um Norður-Kóreu telja að stjóm
landsins kunni að notfæra sér
flugmanninn til að auðmýkja
Bandaríkjastjórn áður en hann
verði látinn laus. Bandaríska vam-
armálaráðuneytið vísar því á bug
að þyrlan hafi verið á njósnaflugi
og segir að hún hafi að öllum lík-
indum villst á æfingarflugi.
Árás eftir brotlendingu?
Talsmaður bandaríska hersins í
Seoul, Jim Coles, vildi ekki tjá sig
um frétt frá suður-kóresku frétta-
stofunni Yonhap þar sem haft var
eftir ónafngreindum heimildar-
mönnum í Suður-Kóreu að flug-
maðurinn hefði beðið bana í árás
Norður-Kóreumanna þegar hann
hefði reynt að ná þyrlunni á loft
eftir brotlendingu.
Þyrlan var um 5-7 km norðan
við hlutlausa svæðið í austurhluta
landamæra kóresku ríkjanna.
Leikfangakassi
með loki
kr. 6.600
Barnastólar
Tvær stærðir
Kr. 3.600 og 2.800
- lútuð fura.
Lengd 120-200 cm.
Kr. 25.800.
Fatastandur
Svartur/hvítur
Kr. 5.200
HUSGAGNAVERSLUNIN
Trönur, stórar kr. 3.845,- / Akryllitasett Galeria 6 túbur 60 ml. kr. 1.589,-
Trönur, litlar á borð kr. 4.838,- / Olíulitasett 10 túbur 37 ml. o.fl. í tösku kr. 6.238,-
Módellíkan 30 cm. kr. 2.514,- / Oiíulitasett 9 túbur 37 ml. o.fl. kr. 2.804,-
Akryllitasett "Artist" 12 túbur 20 ml. kr. 2.374,- / Olíulitasett 6 túbur 37 ml. kr. 1096,-
Akryllitasett "Artist" 8 túbur 20 ml. o.fl. / Vatnslitasett 12 kubbar o.fl. í tréöskju kr. 2449,-
í tréöskju kr. 4.770,- / Vatnslitasett 18 kubbar + 2 túbur o.fl. kr. 2.272,-
Akryllitasett Galeria 6 túbur 20 ml. kr. 972,- / Blindrammar m/strekktum striga frá kr. 567,-
gs
Hallarmúla 2 • Sími, 5813211 « Fax, 689315
I
ikvi helgar!
TMwwlwlg^dfirfca
cfesemfeeir 1994Í Hili 2SL. jpmáaií 1995 á taknaæaom ft®
æ
PQSTOR OG SíMíi
*Tilboðið á ekki við um símtöl til útianda eða í Símatorg. Símtöl í GSM
farsímakerfið úr venjulegum síma eru gjaldfærð á venjulegan hátt.