Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 2S ERLEíMT Bandanskur flugmaður féll í N-Kóreu Reynt að fá hinn manninn lausan Seoul, Washington. Reuter, The Daily Telegraph. ANNAR flugmanna bandarískrar þyrlu, sem skotin var niður innan lofthelgi Norður-Kóreu um helg- ina, beið bana en hinn er á lífi og bandarískur þingmaður reynir nú að fá þarlenda ráðamenn til að láta hann lausan. Stjórn Norður-Kóreu segir að þyrlan hafi verið á njósnaleið- angri. Bandaríska varnarmála- ráðuneytið var í fyrstu með efa- semdir um að þyrlan hefði verið skotin niður og sagði að hún kynni að hafa nauðlent. Embættismenn í Hvíta húsinu virðast nú hins veg- ar hafa viðurkennt að þyrlan hafi verið skotin niður. Fregnir herma að flugmaður- inn, sem komst lífs af, hafi ekki særst. Bill Clinton, forseti Banda- ríkjanna, krafðist þess að hann yrði látinn laus og sagði að þyrlan hefði villst inn fyrir lofthelgi Norð- ur-Kóreu. Hann sagði að fulltrúa- deildarþingmaðurinn Bill Richard- son, sem er staddur í landinu, yrði í stöðugum tengslum við norður- kóreska embættismenn vegna málsins og allt yrði reynt til að fá flugmanninn heim. Nokkrir sérfræðingar í málefn- um Norður-Kóreu telja að stjóm landsins kunni að notfæra sér flugmanninn til að auðmýkja Bandaríkjastjórn áður en hann verði látinn laus. Bandaríska vam- armálaráðuneytið vísar því á bug að þyrlan hafi verið á njósnaflugi og segir að hún hafi að öllum lík- indum villst á æfingarflugi. Árás eftir brotlendingu? Talsmaður bandaríska hersins í Seoul, Jim Coles, vildi ekki tjá sig um frétt frá suður-kóresku frétta- stofunni Yonhap þar sem haft var eftir ónafngreindum heimildar- mönnum í Suður-Kóreu að flug- maðurinn hefði beðið bana í árás Norður-Kóreumanna þegar hann hefði reynt að ná þyrlunni á loft eftir brotlendingu. Þyrlan var um 5-7 km norðan við hlutlausa svæðið í austurhluta landamæra kóresku ríkjanna. Leikfangakassi með loki kr. 6.600 Barnastólar Tvær stærðir Kr. 3.600 og 2.800 - lútuð fura. Lengd 120-200 cm. Kr. 25.800. Fatastandur Svartur/hvítur Kr. 5.200 HUSGAGNAVERSLUNIN Trönur, stórar kr. 3.845,- / Akryllitasett Galeria 6 túbur 60 ml. kr. 1.589,- Trönur, litlar á borð kr. 4.838,- / Olíulitasett 10 túbur 37 ml. o.fl. í tösku kr. 6.238,- Módellíkan 30 cm. kr. 2.514,- / Oiíulitasett 9 túbur 37 ml. o.fl. kr. 2.804,- Akryllitasett "Artist" 12 túbur 20 ml. kr. 2.374,- / Olíulitasett 6 túbur 37 ml. kr. 1096,- Akryllitasett "Artist" 8 túbur 20 ml. o.fl. / Vatnslitasett 12 kubbar o.fl. í tréöskju kr. 2449,- í tréöskju kr. 4.770,- / Vatnslitasett 18 kubbar + 2 túbur o.fl. kr. 2.272,- Akryllitasett Galeria 6 túbur 20 ml. kr. 972,- / Blindrammar m/strekktum striga frá kr. 567,- gs Hallarmúla 2 • Sími, 5813211 « Fax, 689315 I ikvi helgar! TMwwlwlg^dfirfca cfesemfeeir 1994Í Hili 2SL. jpmáaií 1995 á taknaæaom ft® æ PQSTOR OG SíMíi *Tilboðið á ekki við um símtöl til útianda eða í Símatorg. Símtöl í GSM farsímakerfið úr venjulegum síma eru gjaldfærð á venjulegan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.