Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ 22 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 Köflóttir jakkar Verö 9.400 v/Laugalæk, sími 33' DIAMONDsængur og koddar eru úr gæsadúni og gæsafiðri, allt sótthreinsað án kemískra efna og sérvalið án fiðurstafa. Sængurverin eru úr hreinni baðmull dfe hólfuð sérstaklega, svo dúnninn setjist ekkilil. Sængurnareru léttar: 750 g venjúleg sæng og 1550 rífá 140 x JOO sm upp í 260 x 220 sm. Sængur og kodda má þvo í þvottavél við 40° hita.Nv g tvíbreið. DUX NATURAsængurfatnaður er úr hreinu baðmullarefni, sem hvorki er bleikt né litað. Sængurfatnaðurinn fæst í mörgum stærðum, sængurver frá 140 x 200 sm upp í 260 x 220 sm, koddaver 40 x 70 sm og 65 x 65 sm og lök á allar stærðir rúma. Faxafeni 7 - Símí: 91-689950 ERLENT Þingkosningar í Búlgaríu Sósíalistar fengu hreinan meirihluta Sofia. Reuter. SÓSÍALISTAFLOKKURINN í Búlgaríu, arftaki gamla kommún- istaflokksins, fékk næstum 44% atkvæða í þingkosningunum á sunnudag samkvæmt bráða- birgðaniðurstöðum. Búist er við, að hann fái hreinan meirihluta á þingi. Þegar talin höfðu verið 95% atkvæða hafði Sósíalistaflokkur- inn fengið 124 sæti af 240 á þingi en Samband lýðræðisaflanna var þá með 68 menn kjörna. Alþýðu- samtökin, sem klofnaði frá Sam- bandinu nokkru fyrir kosningar, hafði fengið 19 menn. „Við sigruðum" var fyrirsögnin í dagblaðinu Duma, sem var áður málgagn Kommúnistaflokksins. „Búlgarar kusu rauða litinn.“ Zhan Vídenov, leiðtogi sósíalista, sagði, að úrslitin sýndu, að al- menningur vildi standa öðru vísi að umskiptunum frá kommúnisma þótt hann væri sammála markmið- unum. Slagorð sósíalista þóttu minna mjög á áróður kommúnista áður fyrr. Áhyggjiir af umbótum Fhilip Dímítrov, leiðtogi Sam- bands lýðræðisaflanna, sagði, að mikil hætta væri á, að ekkert yrði úr umbótum í landinu og hann skoraði á andstæðinga sósíalista að taka höndum saman á þingi. Samband lýðræðisaflanna fór með stjóm í Búlgaríu skamma stund fyrst eftir að kommúnistar hrökkluðust frá og því var kennt um efnahagshrunið í landinu. Sós- íalistar sigruðu síðan í kosningun- um 1990 og aftur nú. Flokkur fólks af tyrkneskum ættum fékk 16 menn kjörna og flokkur manna í viðskiptalífínu 13 menn. Ekki var búist við, að Lýð- ræðislegur kostur næði 4% at- kvæða, sem þarf til að koma manni á þing. Vilja samsteypustjórn Leiðtogar sósíalista lýstu því yfír fyrir kosningar, að þeir myndu stefna að samsteypustjóm hver sem úrslitin yrðu og þóttu Lýðræðislegur kostur og flokkur manna í viðskipta- lífínu líklegastir til samstarfs. Ge- orge Ganchev, leiðtogi þess síðar- nefnda, sagði hins vegar í gær, að fyrst yrðu sósíalistar að losa sig við ýmsa „gamla kommúnista". Reuter ZHAN Videnóv, leiðtogi búlgarska sósíalistaflokksins, kemur rauðri rós fyrir á tertu á kosningahátíð flokksins. Sósíalistar fengu 44% atkvæða í kosningunum. 9 Rommelsbacher um . Ostbráðar- og steinasteikingartæki Til að bjóða vinum til veislu á dimmum vetrarkvöldum. Endalausir möguleikar í samsetningu á matseðlum. Rúmgóður steinn og átta ostapönnur. JÓLATILBOÐSVERÐ kr. 9.900.- V Fondúpottur á rafmagnshellu ..og ekki verðúr veislan síðri með þessum grip. Rafmagnshella með stiglausri hitastillingu, 2 lítra pottur með sprautuvöm, 6 gafflar og 1,8 m tengisnúra. JÓLATILBOÐSVERÐ kr. 6.900.- ST700 Samlokugrill Og hver hefur ekki lyst á heitri samloku í dagsins önn? Sjálfvirk hitastýring, gaumljós, læsing á handfangi, 1 m tengisnúra og verðið er frábært. JÓLATILBOÐSVERÐ kr. 3.900.- F851/S Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjöröur. Rafstofan Hvftárskála • Hellissandur: Blómsturvelllr ■ Grundarfjörður: Guðni Hallgrlrmson • Stykkishólmur; Skipavfk ■ Búðardalur: Ásubúö Isafjörður: Póllinn ■ Hvammstangi: Skjanni • Sauöárkrókun Rafsjá ■ Siglufjöröun Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn Húsavlk: öryggi ■ Þórshöfn: Norðurraf ■ Neskaupstaöur: Rafalda • Reyöarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir Sveinn Guömundsson ■ Breiödalsvík: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Homafiröi: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga ■ Selfoss: Árvirkinn Garöur Raftækjav. Sig. Ingvarss. ■ Keftavfk: Ljósboginn Hafnarfjöröur: Rafbúö Skúla, Álfaskeiöi BBBH SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.