Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 59
TVEIR FYR.IR EINN
HX
GALLERÍ REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
KIIRT
RiJSSÉLL
pLYTUF*!;
RP ú
Þ I G JAMES
M I L LJ Ó N SPADER
LJÓSÁR
Y F I R í
ANNAN
HEIM
STARGAT E
, A N' ■ <<
K É M S T U
TIL
B AKA?
Ðiana
:LW
1 V
\ ★★★
Ól. H. Torfasonf f
★★★ ^
Á. Þ.
HX
Jólamynd 1994
GÓÐUR GÆI
frá leikstjóra Driving Miss
Daisy, Bruce Beresford.
Frábær grínmynd um
nakta, níræða drottn-
ingarfrænku, mislukk-
aðan, drykkjusjúkan
kvennabósa og spillta
stjórnmálamenn. Valinn
maður í hverri stöðu:
Sean Connery (James
Bond, Hunt for Red
October), John Lithgow
(Raising Cain), Joanne
Whalley Kilmer
(Scandal), Louis Gossett
Jr. (Guardian), Diana
Rigg (Witness for the
Prosecution) og Colin
Friels.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.1.16 ára.
(Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.")
tveir fyrir einn
★ ★★UÍfÍRas
★ ★★ G.S.E. Morgun-
pósturinn
★ ★★ D.V. H.K
msn
Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, |
stóikostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu,
bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, I
ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina [
mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍIVII 19000
REYFARI
Ótrúlega
mögnuð
mynd úr
undir-
heimum
Hollywood.
Sýnd kl. 5,
7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
I
PARADÍS
Frábær
jólamynd sem
framkallar
jólabrosið í
hvelli.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
IFYRIR'*
LILLI ER
TÝNDUR
Yfir 15.000
manns hafa
fylgst með
ævintýrum
Lilla í stór-
borginni.
Sýnd kl. 5
og 7.
Minnkar
UNDIR-
LEIKARINN
Áhrifamikil
frönsk
stórmynd.
Sýnd kl. 5. 9
og 11.10.
Fjölskylduspilið í ár!
Fyrirtæki, götur, verslanamiðstöðvar,
banki, hús og hótel.
- þú getur eignast það allt í MOIMOPOLY.
Fæst í bóka-, spila- og leikfangaverslunum um land allt.
Dreifing: Eskifell hf„ sími 670930..
FRUMSÝNING Á JÓLAMYND REGNBOGANS OG
BORGARBÍÓS Á AKUREYRI
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið breyttan
sýningartíma:
4.45, 6.50, 9 og
11.15.
Miðasalan opnuð kl.13.30.
★★★★★ e.H., Morgunpósturinn.
★★★a ö.N. Tíminn.
★★★’/j Á.Þ., Dagsljós.
★★★72 A.l. Mbl.
★★★ Ó.T., Rás 2.
Jólamyndir
gera það gott
FYRIR hver jól eru gerðar í
Bandaríkjunum kvikmyndir
sem frumsýndar eru í desem-
ber og ætlaðar til að hjálpa
öllum að komast í jólaskapið.
I ár voru gerðar a.m.k. þrjár
sérstakar jólamyndir, tvær
þeirra eru nú sýndar hérlendis
og önnur var aldrei slíku vant
frumsýnd samtímis á íslandi
og í Bandaríkjunum.
Það er myndin „Trapped in
Paradise", Bakkabræður í
Paradís. Bakkabræðuma leika
Nicolas Cage (úr „It Could
Happen to You“, „Moon-
struck“, „Peggy Sue Got
Married" og ótal öðrum mynd-
um), Jon Lovitz (úr „City Slic-
„Wayne’s World“) leika bræð-
ur á glæpabraut sem hafa
oftast klúðrað öllu sem þeir
hafa komið nálægt. Tveir sitja
í fangelsi en einn er að reyna
að byija nýtt líf. Þegar bræður
hans fá jólafrí virðist allt ætla
að sigla í sama farið en boð-
skapur jólanna gæti þó átt
eftir að gera bakkabræðurna
að betri mönnum hvort sem
þeim líkar það betur eða verr,
því þeir sitja fastir í smábæn-
um Paradís og góðvild og jóla-
gleði íbúanna þar er svo mikil
að hún lætur engan ósnortin.
Aðalieikararnir þrír éru mjög
vinsælir vestanhafs, hérlendis
er Cage best þekktur, auk
þess sem Carvey sló í gegn j
Wayne’s World-myndunum en
Lovitz og Carvey eru betur
þekktir heima hjá sér fyrir
leik í gamanþáttunum „Sat-
urday Night Live“ í banda-
rísku sjónvarpi.
Hin nýja jólamyndin sem
þegar er komin hingað til
lands er Kraftaverkið á 34.
stræti, með Richard Atten-
borough og hinni 7 ára gömlu
Tara Wilson í aðalhlutverkum.
Þessa mynd kannast sjálf-
sagt margir við en hún er
endurgerð klassískrar um það
bil 50 ára gamallar myndar
með sama heiti.
í eldri myndinni
var Natalie heitin
Wood í hlutverki litlu
stúlkunnar sem
kynnist alvöru jóla-
sveini sem flestir aðr-
ir halda að sé ruglað-
ur karl sem eigi
heima á sjúkrahúsi.
Nú hefur sagan
verið endurgerð og
sir Richard Atten-
borough leikur nú
Kris Kringle, jóla-
sveininn sjálfan.
Þriðja og síðasta jólamyndin
vestanhafs í ár heitir „Santa
Clause”. Þar er í aðalhlutverki
Tim Allen, sem hefur aldrei
áður leikið í kvikmynd en er
vinsælasta sjónvarpsstjaman
vestanhafs þessi misserin fyrir
þáttinn um handlaginn heimil-
isföður. Vinsældir Tims Allens
eru ótrúlega miklar og sjást
m.a. af því að Santa Clause
hefur undanfarnar vikur verið
best sótta myndin vestanhafs.
í myndinni leikur Allen hand-
laginn heimilisföður sem verð-
ur að taka að séf að leysa af
jólasveininn þegar sveinki dett-
ur ofan af þaki og siasar sig.
JON Lovitz, Nicolas Cage og Dana
Carvey í Bakkabræður í Paradís.
kers 2“) og Dana Carvey (úr
Hið eina sanna á ísiensku
Stórfengleg ævin-
týramynd, þar sem
saman fer frábærlega
hugmyndaríkur
söguþráður, hröð
framvinda, sannkölluð
háspenna og ótrúlegar
tæknibreilur.
Bíóskemmtun eins og
hún gerist best!
Aðalhlutverk: Kurt
Russell, James Spader
og Jaye Davidson.
Leikstjóri: Kurt
Emmerich.
með aldrinum
►ÞAÐ hefur heldur hallað undan fæti hjá
barnasljörnunni Macaulay Culkin, sem nú
er orðinn 14 ára. Eins og margar barna-
stjörnur hefur hann fengið að kynnast þvf
að eftir því sem hann hækkar í loftinu og
röddin dýpkar minnkar áhugi kvikmynda-
heimsins á að hafa nokkuð saman að sælda
við strákinn, sem varð heimsfrægur milljóna-
mæringur fyrir leik sinn í Aleinn heima
myndunum.
Nú er verið að sýna nýjustu mynd stráks-
ins vestanhafs. Hún heitir The Pagemaster
og þar leikur Mac dreng sem dregst inn í
ævintýraheim bókar og breytist í teikni-
myndapersónu og lendir í ýmsum ævintýr-
um. Fæstir eiga þó von á því að þetta verði
myndin sem blæs nýju lífi í ferilinn hjá
stærstu barnasljörnu undanfarinna áratuga.
Næsta mynd stráksins tengist einnig
myndasögum og teiknimyndum. Hún heitir
Richie Rich eftir samnefndri myndasögu-
helju sem Mac leikur.
En strákurinn liefur stækkað um eina 20
sentímetra frá því að hann var aleinn heima
og er kominn á gelgjuskeiðið með öllu sem
því fylgir. Þess vegna er hann kannski ekki
heppilegasti kosturinn til að leika 12 ára
myndasöguhetju.
En framleiðendur myndarinnar ætluðu
ekki að kasta á glæ þeim 600 milljónum
króna sem löngu var búið að borga Mac
fyrir að leika í myndinni. Því fundu þeir
óvenjulega leið til þess að láta strákinn sýn-
ast lítinn og sætan. Aðferðin var sú að ráða
helst éngan fullorðinn til að leika í mynd-
inni sem var undir 190 sentímetrum á hæð.
Með því móti virtist Macauley Culkin ennþá
pínulítill og sætur.