Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Klettur í
sundrungarsjó
í FORYSTUGREIN Voga í Kópavogi er fjallað um vax-
andi átök og sundrungu á vinstri væng íslenzkra stjóm-
mála. „Sjálfstæðisflokkurinn einn stendur sem klettur úr
hafinu,“ segir blaðið. „Sjálfstæðisstefnan hefur ekkert
breytzt í tímans rás. Hún dugar bezt þegar á reynir.“
Sundrung-.vex á
vinstrí vængnum
í FORYSTUGREIN Voga eru
rakin átök milli og innan vinstri
flokka hér á landi og gluggað
í fylpsflótta úr A-flokkum yfir
til nýs vinstri hóps umhverfis
Jóhönnu Sigurðardóttur.
„Skyndilega er hennar ráðherr-
afortíð og meðábyrgð á örðug-
leikunum horfin. Hið góða sem
hún vildi gerði hún ekki - en
hitt gerðu hinir!“
Orðrétt segir í forystugrein
Voga í Kópavogi:
„Hvað sem því líður, þá mun-
um við upplifa áhugaverða tíma
í stjórnmálum þegur kemur
fram á næsta ár. Þeir sem hing-
að til hafa aðeins brosað að
pólitískum Ioftfimleikum for-
manns Alþýðubandalagsins
eiga nú bágt með skella ekki
upp úr þegar hami gerir lítið
úr liðsflótta sínum.
Hvað aflabrögð Alþýðu-
flokksins varðar, þá fer nú að
verða erfitt að ráða í framtíð
karlsins í brúnni. Svo dapurlega
horfír á þeim bæ að spurningin
er, hvort nokkum fýsi að taka
þar við skipstjórn í skugga Jó-
hönnu. Og um framtíð Kvenna-
listans em margir í efa af sömu
ástæðu.
Framsóknarflokkurinn rær
nú öllum ámm að því að fóta
sig í miðjuhugtaki sínu. Er óseð
hvemig af muni reiða í viður-
eign hans við hina nýju tima
Jóhönnu.
Aðeins Sjálfstæðisflokkurinn
stendur sem klettur í hafinu.
Sjálfstæðisstefnan hefur ekkert
breytzt í tímans rás. Hún dugar
bezt þegar á reynir."
• •••
Meirihluti minni-
hlutans!
SÍÐAN snýr leiðarahöfundur
Voga sér að misvægi atkvæða,
sem valdi því, að minni hluti
þjóðarinnar hafi meirihluta á
Alþingi:
„TU em líka þeir sem segja
að áhrif þingmanna Reyiganess
á Alþingi séu langt undir því
sem kjördæminu ber samkvæmt
mannfjölda. En um fjórum sinn-
um fleiri atkvæði þarf í Reykja-
nesi heldur en á Vestíjörðum
til þess að koma manni á þing ...
Sú staðreynd að þrír fimmtu
hlutar alþingismanna em nú
kjömir af tveimur fimmtu hluta
landsmanna hefur ómótmælan-
lega áhrif á forgangsröðun
sameiginlegra verkefna. Þann-
ig er ísland í dag, hvað sem
öðm Uður.“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 16.-22. desember,
að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur
Apóteki, Austurstraeti. Auk þess er Borgar Apó-
tek, Álftamýri 1 opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Virtedaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekkfc Mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargartarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og AJftanes s. 51328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frtdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið U1 kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kL 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virita daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR______________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um ly^jabúðir
og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kL 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátfðir. Símsvari 681041.
Neydarsíml lögreglunnar f Rvík:
11166/0112._________________________
NEYÐARSfMI vegna nauðgunarmáia 696600.
UPPLVSINOAR OO RÁOGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 dagicga.
AA-SAMTÖKIN, Halnarrirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kL 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra f 8. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu f Húð- og kynqúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og
ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í sfma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fynr fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FB A-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavfk. F\mdir. Templarahöllin,
þriðjud. kL 18-19.40. Aðventkirigan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fQndir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. UppL í sím-
svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opm milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ÞjónustuskHf-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Áimúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
oíbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar f síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sölarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opín þriðjud. kl. 20-22. Fímmtud. 14-16. ókeyp-
is ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5.' Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhusinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON — iandssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
frá 14-18 alia daga nema laugardaga og sunnu-
daga. Fatamóttaka og fataúthlutun miðvikud. kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.
UppL í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í húsi Blindra-
félagsins, v/Hamrahlíð, 3. hæð miðvikud. kl. 17.30,
í Templarahöllinni v/Eiríksgötu Iaugard. kl. 11 og
mánud. kl. 21 og byijendakynning mánud. kl. 20.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDKA í Reykjavik,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarj;. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20,
B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl/ 20.
SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætíaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kL 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BAKNA. Pðsth. 8687, 128 Rvfk. S(m-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
ÚNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sept til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLÚM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Foreldrasíminn, 811799, eropinn allan sólarhring-
inn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfíriit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR______________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KL 13-19 alla
daga.________________
BORGARSPlTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga U1 fösbidaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimaóknartlmi
fijáis alla daga.
HVlTABANDIÐ, HJÚKKUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsókn-
artími ftjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tíl
kl. 17 á helgidögum.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
LANDAKOTSSFÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.___________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimíli í Kópavogi: Heim-
sóknartími^kl- 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. AJIa daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartlmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á há-
tíðum: W. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKÚRLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, 8. 22209.
BILAJMAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936_____________________________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vctrum eru hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f sfma 875412.
ÁSMÚNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16._____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.___________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA— OG LISTASAF-N ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN IIAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13—17. Sími 54700.
BYGGÐASAFj'íIÐ Smiðjan, Hafnarfírði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420. *.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
aríjarðar er opið aJIa daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fslands - Háskólabóka-
safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard.
kl. 9-17. Opið á Þoriáksmessu og milli jóla og
nýárs kl. 9-17. Sfmi 5635600, bréfsími 5635615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað f
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
LISTASAFN fSLANDS, Frfkiriguvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
HSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30—16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali tH 14.
maí 1995. Sfmi á skrifstofu 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19. sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austuigötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30—16 dg eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
lllNRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið-
in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardagaogsunndaga.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept-1. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
• frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Kristinn
ÞESSI ökumaður er einn
þeirra sem þykir til fyrir-
myndar og hlaut hann að við-
urkenningu 2.500 kr. úttekt á
bensíni.
Eftir einn
ei aki neinn
BINDINIDSFÉLAG ökumanna,
lögreglan og Umferðarráð taka
höndum saman nú fyrir jólin til
að minna á að áfengisneysla og
akstur mega ekki undir neinum
kringumstæðum fara saman.
Mörg undanfarin ár hafa verið
talsverð brögð að því í jólamán-
uðinum að ökumenn hafi verið
teknir grunaðir um ölvun við akst-
ur.
Að þessu sinni verða ökumenn
sem sýna og sanna að þeir eru til
fyrirmyndar í umferðinni stöðvaðir
og eiga kost á að hljóta vinning,
sem er bensínáfylling á bílinn fyr-
ir allt að 2.500 krónur. Það eru
Olíufélagið hf., Olíuverslun íslands
hf. og Olíufélagið Skeljungur hf.
sem gefa þessa vinninga og leggja
þannig sitt af mörkum til aukins
umferðaröiyggis á íslandi. Þá
verður dregið um vinninga á Rás
2 nokkrum sinnum fram að jólum.
Jafnframt þessu hefur lögreglan
eftirlit með ökumönnum og leitast
við að fínna þá sem aka undir
áhrifum áfengis. Athygli yekur
hversu glöggir lögreglumenn eru
við að sjá hveijir eru ekki færir
til að stýra bíl í umferðinni.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbaejariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Arbaejariaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7—21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfmi 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. — föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnarfjarðar Mánud.-fösUid. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30—8 og 16—18.45. Laugardaga ki.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.80.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
— föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá^kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á
stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi
gámastöðva er 676571.