Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 17
Fréttakonan Meghan Colljns er að vinna að frétt
á sjúkrahúsi í New York þegar komið er með
stúlku sem orðið hefur fyrir hnífsstungu. •
Enginn veit hver þessi stúlka er en andlitið sem
Meghan sér er spegilmynd hennar sjálfrar...
Mary Higgins Clark hefur skrifað fjölda
spennusagna sem allar hafa orðið
metsölubækur.
Þetta er án efa ein snjallasta saga
höfundarins til þessa.
Rithöfundurinn Martin Stillwater telur sig
hamingjusaman mann. Hann semur
hryllingssögur sem seljast vel. Hann er vel
giftur, á tvær dásamlegar dætur ...en
fjölskyldulífið tekur snöggum breytingum,
þegar ókunnur maður brýst inn í hús
fjölskyldunnar.
Bókin Sígaunajörðin segir frá ungum
Breta sem kynnist ríkri bandarískri
stúlku. Þau verða ástfangin og ákveða
að búa á stað sem kallast Sígaunajörðin.
Þetta er dularfullur staður sem sagt er að
bölvun hvíli á. Allt bendir til að eitthvað
sé í uppsiglingu... jafnvel morð.
Bækur Dean Koontz eru metsölubækur
um allan heim. Þær bækur sem út hafa
komið á íslensku, Fylgsnið og Drekatár,
hafa fengið frábærar viðtökur.
Hér er á ferðinni mjög sérstök bók
eftir Agöthu Christie og endirinn er
jafnframt einn sá snjallasti og
óvæntasti.
gerist á sjúkrahúsi í San Fransiskó, þar
sem örlögin haga því svo til að þrjár
ungar konur í hópi lækna gegna
lykilhlutverkum.
Hér er Sidney Sheldon upp á sitt allra
besta, hrífur lesandann inn í
ofsafenginn heim þar sem skammt er
á milli lífs og dauða.
Opinská og spennandi
„Ottó reif náttkjólinn minn, en ég reyndi að halda í hann. Hann var kominn í rúmið
til mín og loks fékk ég mátt til að berjast á móti. Ég byrjaði að gráta og hann sló
mig í andlitið. Sársaukinn klauf höfuðið og mér fannst eins og æðaslátturinn væri
bumbuslög..."
Birgitta bregst ekki lesendum sínum nú frekar en endranær og heldur þeim
föngnum frá upphafi til enda.
ARMULA 23
SÍMi 91-882400 • FAX 888994
AFGREIÐSLA A AKUREYRI:
FURUVELLIR 13 • SÍMI 96-24024
Hefurskrifaö
10 metsölubssKui
Sisauna
0 t t 0
jorðtn