Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 49 BJÚGNAKRÆKIR Bjúgna- krækir kemur í dag BJÚGNAKRÆKIR, 9. jóla- sveinninn, kom til byggða í morgun. Tekið verður á móti honum með hljóðfæraslætti og söng á Ingólfstorgi kl. 14 í dag af Sigurði Rúnari hljóm- listarmanni og velbúnum og hraustum íslendingum. FRÉTTIR Umferð ekki meiri en venjulega UM HELGINA var tilkynnt um 42 umferðaróhöpp tii lögreglunnar. í átta tilvikanna urðu meiðsli á fólki og grunur er um að í tveimur óhapp- anna hafi ökumenn verið undir áhrif- um áfengis. Sjö ökumenn aðrir eru og grunaðir um að hafa verið ölvað- ir. Astæða þótti að kæra fjölmarga fyrir ólöglegar bifreiðastöður, af- skipti voru höfð af 61 einstakling vegna ölvunar og 15 sinnum reynd- ist nauðsynlegt að skipa fólki að draga úr hávaða að næturlagi. Illa viðraði til útiveru, enda var tiltölulega fátt fólk á ferð utan dyra að kvöld- og næturlagi. Um 30 manns gistu þó fangageymslurnar. Verslanir voru opnar lengur á laugar- dagskvöld, en umferð var þó ekki meiri en venjulega. Lögreglumenn þurftu ekki að hafa afskipti af ölvuð- um unglingum undir 16 ára aldri. Svo virðist sem þeir hafi tekið meira mark en hinir fullorðnu á skilaboðum forvarnaraðila um óheilbrigði og skaðsemi áfengis. Á laugardagskvöld barst eldboð frá Viðeyjarstofu. Þar hafði kviknað í jólaskreytingu, en tjón varð ekki nema á skreytingúnni. Skömmu síðar var tilkynnt um eld I íbúð við Fannar- fell. Þar kviknaði í út frá kerti. Kona var flutt á slysadeild með sjúkrabif- reið. Skömmu eftir miðnætti féll maður í húsi við Síðumúla og rotað- ist. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Tók upp hníf í biðröð Á laugardagskvöld stóð maður um þrítugt í biðröð við veitingahús í miðborginni. Upphófst þras og eftir stutta orrahríð tók.einn upp stóran hníf og var með hótanir. Hann var handtekinn og færður í fanga- geymslu. Snemma á sunnudagsmorgun var tilkynnt um að eldri maður hefði veist að 18 ára stúlku á göngustíg á milli Ljósheima og Sólheima. Stúlkan komst undan og í nærliggjandi hús. Tillitssemi á Laugavegi Áberandi hefur verið hversu al- gengt það er að sendibifreiðum sé lagt og affermdar á gangstéttum Laugavegar eftir hádegi virka daga, þrátt fyrir bann þess efnis. Hefur á stundum kveðið svo rammt að þessu að starfsemi þessi hefur torveldað eðlilega umferð gangandi fólks um götuna. Hlutaðeigandi aðilar eru hvattir til þess að virða reglur um affermingartíma. Þá hefur glögglega komið í ljós á Laugaveginum að margir ökumenn kunna akki það ákvæði 25. gr. um- ferðarlaganna er kveður á um að „ökumaður, sem nálgast eða ekur inn á vegamót, skal haga akstri sínum þannig,að hann valdi ekki umferð á veginum, sem hann fer um, óþarfa óþægindum, ef hann neyðist til að nema þar staðar". Allt of margir, sem aka um götuna, aka inn á gatna- mót, þurfa síðan að stöðva þar vegna kyrrstæðra bifreiða framundan og hindra þannig eðlilegan akstur um hliðargötumar. Okumenn eru hvattir til þess að virða umferðarreglurnar og greiða þannig fyrir umferð. Viðbúnaður vegna jólaumferðar Lögreglan verður með sérstakan viðbúnað vegna jólaumferðarinnar. Að fenginni reynslu verður mikil umferð á aðfangadag í nálægð kirkjugarða. Fólk er hvatt til að sýna þolinmæði. Þennan dag munu lög- reglumenn og bera út viðurkenningar til þeirra barna, sem dregin voru út með réttar lausnir í umferðagetr.aun grunnskólanema. Um er að ræða veglegar 400 bækur, spil og fleira. Lögreglukórinn stóð fyrir aðventu- söng í Bústaðakirkju á sunnudag. Athöfnin var vel sótt og þótti takast með ágætum. Lögreglan óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og friðar og farsældar á nýju ári. VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN . 17.12.1994 | 0)rfjP (33) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 1 1.985.300 r\ 4 af 5 * ^•Plús <5 V 3 115.090 3. 4al5 94 6.330 4. 3al5 2.927 470 Heildarvinnlngsupphæö: 4.301.280 M i BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR 50. leikvika, 17. des. 1994 Nr. Leikur: Röðin: 1. Man. Utd. - Notth For. - - 2 2. Arsenal - Lceds - - 2 3. Leicester - Blackburn - X - 4. Coventry - Newcastle - X - 5. Everton - Tottenham - X - 6. C. Palace - Norwich - - 2 7. West llam - Man. City 1 - - 8. Sheff. Wed - QPR - - 2 Jólamarkaður í Kolaportinu RKÍ fær hálft tonn af kartöfhim JÓLAPORTIÐ, jólamarkaður í markaðshúsi Kolaportsins, verður opið kl. 14-22 til jóla. Þar bjóða um 100 seljendur ýmsa vöru, m.a. jólagjafir og jólatré. í frétt frá Jólaportinu kemur fram að Anna Gunnarsdóttir, bóndi á Háfi II og söluaðili í Jóla- portinu, hafi ákveðið að gefa Rauða krossi íslands hálft tonn af kartöflum í jólagjöf. Kartöflurn- ar verða seldar í Jólaportinu og rennur allur ágóði af sölu þeirra til Rauða krossins. Á Þorláksmessu koma Grýla og Leppalúði og allir jólasveinarnir 13 í heimsókn ásamt tónlistar- mönnum og dönsurum. Léttsveit harmonikkufélags Reykjavíkur spilar kl. 18.30 og frá kl. 19.30 til 22 spilar blásarakvartett úr Mosfellsbænum. Inn á milli taka jólasveinarnir, Grýla, Leppalúði og dansarar sporið. Bæjarráð Hafnarfjarðar Mótmæla greiðslu húsa- leigubóta í stað vaxtabóta BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar tekur undir mótmæli Sambands ís- lenskra sveitarfélaga vegna fyrir- hugaðra breytinga á lögum um tekju og eignarstkatt. Breytingin feli í sér rétt íbúa í búseturéttar- íbúðum Búseta á greiðslu húsa- leigubóta í stað vaxtabóta. Bæjarráð Hafnarfjarðar visar til bókunar í félagsmálaráði en þar kemur meðal annars fram að þeg- ar bæjarráð samþykkti að taka upp húsaleigubætur til reynslu hafi ákvörðunin verið byggð á þeim forsendum sem ríkisvaldið hafði kynnt sveitarfélögunum. Án samráðs við sveitarfélögin Þá segir „Óþolandi er með öllu að ríkisvaldið skuli vera að gera breytingar á fyrri forsendum án samráðs við sveitarfélagði og án þess að um heildstæða stefnumót- un sé að ræða. Gangi þessar tillög- ur eftir, sýnir ríkisvaldið enn einu sinni að því er í engu treystandi þegar kemur að samskiptum ríkis og sveitarfélaga." Fram kemur að áform ríkis- valdsins dragi ekki úr misrétti meðal leigjenda og verði ekki til að greiða fyrir því að sátt náist um húsaleigubætur. Bæjarráð tel- ur að komi til breyttra forsendna telji það sig óbundið af fyrri sam- þykkt. ------•—» ♦------- ■ ÍSLENSKA álfélagið hf., ISAL, hefur nú um nokkurra ára skeið styrkt með sérstökum styrk í desembermánuði samtök sem beijast fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Að þessu sinni hefur ISAL fært Stígamótum, samtökum kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi, hálfrar milljón króna styrk. ■ RENAULT 19, árgerð 1992, með skráningarnúmerið JG-656, var stolið af bílastæði við Bergs- staði aðfaranótt laugardags. Bíllin er brúnn að lit. Þeir sem gætu gefið upplysingar um hvar hann er nú niður kominn eru beðnir um að hafa samband við slysarann- sóknadeild lögreglunnar í Reykja- vík. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdrátturþann: 17. desember, 1994 Bingóútdráttur: Asinn 2216 204355 62 46 5 45 63 49 3259 3754113428 26 ____________EFTIRTAUN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 1003210401 10952118601237212525130201325813717 1381814089 14600 14855 10126 105081106111885 12489 1258413111 132761372213884 14091 14657 14941 10151 106921113812021 12504 12661 13133 13601 137391392714248 14677 10185107721178212245 12505 12921 1324313641 1378814088 14341 14682 Bingóútdráttur: Tvisturinn 1625 6450 11 73 67 54 20 49 42 1743 221059716855 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10020105751073111149117691229212985 13381 1359213946 14154 1459314872 1003910585 1088211244118061241713031 134121360714130 14316 14709 14951 1041910645109161135411839 1260913066134221370914172 14331 14776 1047410651 11145 11534 1223912739 13273 1357813740 14183 14397 14839 Bingóútdráttur: Þristurinn 4 12 58 6864 15 43 3 26 8 7 39 50 32 1 48 4647 24 56 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 1018010653108231101411641 123601275013038 1345913757 13851 14008 14592 102781070710893112881181212418 1276413266 135971379413890 14300 14625 10385107201091611300 12064 12565 12930133201367913805 1389914355 10517 10775 1101011498 12175 1259613007 13400 1374213819 13937 14381 Lukkunúmer: Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 13436 10248 14928 Lukkunúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ FREEMANS. 10940 10887 13592 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 13483 13526 13481 Aukavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 10061 • I.ukkuhjólið Röð:0182Nr:11931 . Bdastiginn Röðl)187 Nr:11394 AUKAVINNINGAR VINNINGAUPPHÆÐ 40000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. Röð:0181 Nr:13832 Röð.0181 Nr:14546 Röð:0184 Nr:10934 Röö:0182 Nr:12110 Röö:0182Nr:l2398 RÖÖ0186 Nr:14279 Röð:0185 Nr:10071 Röð:0180Nr:13306 Röð:0186 Nr:10630 RÖÖ0185 Nr:13383 Röö:0186 Nr:14322 Röð:0186Nr:11431 Röð.0186 Nr:14126 Röð:0181 Nr:14660 RÖÖ0183 Nr:10221 Röð:0184Nr:12277 RÖÖ0186 Nr:14517 RÖÖ0182 Nr:l 1867 RÖÖ0182 Nr:13755 Röð:0182 Nr:10587 VINNINGAUPPllÆÐ 40000 KR. VÓRUÚTTEKT ERÁ VISA OG SPARISJÓÐIVÉLSTJÓRA. Röö:0184 Nr:14620 Röö:0184 Nr:10619 RÖÖ0183 Nr:14654 Röð:0180Nr:13885 Röð:0187 Nr:12080 Röð:0180 Nr:11466 RÖÖ0182 Nr:14751 Röö.0180 Nr:l 1052 Röð:0186 Nr:12826 Röö.0185 Nr:14052 Röð.0180 Nr:11816 Röð:0180 Nr:13603 Röö:0186 Nr:10564 Röð:0180 Nr:10954 Röð:0180 Nr:13197 Röð:0186Nr: 12690 RöðQ184Nr:11156 RÖ60182Nr:12366 Röð:0182Nr:11703 Röð:0180Nr:13272_______ Vinningar greiddir út frá og meö þriöjudegi. 9. Charlton - Oldham 1 - - 10. Watford - Sheff. tltd - X - 11. Port Vale - Swindon - X - 12. Southend - Millwall - - 2 13. Dcrby - Barnslcy 1 - - lleildarvinningsupphæðin: 121 milljón krónur 13 réttir: 5.379.710 12 réttir: 173.700 11 réttir: 18.060 10 réttir: 5.080 1 ÍTALSKI BOLTINN 1X2 | 50. leikvika , 18. des. 1994 Nr. Leikur: ROðin: 1. Roma - Milan - X - 2. Bari - Parma - - 2 3. Inter- Lazio - - 2 4. Fiorentina - Foggia - X - 5. Sampdoria - Cagliari I - - 6. Cremoncsc - Torino l - - 7. Juventus - Genoa - X - 8. Rcggiana - Padova l - - 9. Piacenza - Udinese - X - 10. Fid.Andria - Ancona l - - 11. Acircale - Vcrona -X- 12. Chievo - Palcrmo - - 2 13. Cescna - Vcnezia - - 2 Heildarvinningsupphæðin: 17,3 milljón krónur 13 réttir: | 4.619.700 j kr. 12 réttir: 323.180 | kr. 11 réttir: 15.870 1 kr. 10 réttir: 2.780 | kr. (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.