Morgunblaðið - 18.01.1995, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Forræðismál
og fjölmiðlar
FORRÆÐISMÁL barna eni einn viðkvæmasti málaflokk-
ur, sem opinberir aðilar þurfa að sinna. Fjölmiðlar eiga
að fara þar að öllu með gát. Þetta segir í leiðara í Tíman-
um, sem er samstiga Morgunblaðinu í afstöðu sinni.
Undantekningar
LEIÐARI Tímans sl. föstudag
nefndist „Aðgát skal höfð“ og
þar sagði m.a.:
„Nú færist mjög í vöxt að
forræðisdeilur séu reknar í fjöl-
miðlum. Sjónvarp er einkar vel
fallið til að koma viðkvæmum
tilfinningamálum á framfæri.
Myndir af elskulegum börnum,
sem hrifin eru frá mæðrum sín-
um af ópersónulegum og opin-
berum nefndum og lögreglunni
hreyfa við flestum áhorfendum.
Nærmyndir af andlitum harmi
þrunginna mæðra, sem sjá á
eftir börnum sínum í hendur
ópersónulegs og ósýnilegs
valds, höfða til tilfinninga frem-
ur en rökrænnar hugsunar.
Ekki spillir þegar skotið er inn
myndum af hörkulegum lög-
reglumönnum og bílum þeirra
á fleygiferð með vælandi síren-
ur. Þeir bútar eru sóttir í
myndasöfn og að öllu jöfnu
óviðkomandi þeim fréttum sem
um er fjallað.
Maður í svelti vegna ósam-
komulags við barnsmóður sína
og bamavemdaryfirvöld er
kjörið fréttaefni í fásinninu og
teygt og togað vikum saman á
meðan það gefst og kviðstrengd-
ur kroppurinn er hafður öllum
til sýnis, en fáum til yndisauka,
enda ekki meiningin.
Gallinn við svona frétta-
mennsku er að hún gefur ekki
rétta mynd af atburðarás. Hún
er einhliða og sýnir sjaldan eða
aldrei annað en tilfinninga-
ástand þess aðila sem telur með
réttu eða röngu að á sér sé
brotið.
• • • •
Leiðarljós
FRETTAFLYTJENDUR
ganga oftar fram hjá meginat-
riði svona mála, sem em hags-
munir barna. Bamaverndar-
nefndir og aðrir bærir aðilar,
sem afskipti hafa af forræðis-
málum, em skyldugir sam-
kvæmt lögum að hafa hagsmuni
barna að leiðarljósi í öllum sín-
um gjörðum og úrskurðum.
Þeim er einnig gert að virða
nafnleynd og þagnarskyldu um
afskipti sín af forræðismálum.
Það eru framtíðarhagsmunir
barna að þau ákvæði séu virt,
og einnig foreldra og annarra
sem koma að forræðismálum
með einum eða öðmm hætti.
Þegar fréttamiðlar setja mál-
in upp eins og yfir standi kalt
stríð milli foreldra eða foreldr-
is, sem börn em tekin frá, og
yfirvalda, er sagan aldrei nema
hálfsögð. Og allir vita hve hálfs-
annleikur er varasamur.
Forræðismál barna em einn
viðkvæmasti málaflokkur sem
opinberir aðilar þurfa að sinna.
Þar verður að taka tillit til laga-
skyidna, tilfinninga og ýmissa
aðstæðna, sem vega verður og
meta í hverju einstöku tilfelli.
Mál þessi em því aldrei einföld
og síst af öllu einhliða."
APÓTEK_________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÖNUSTA
apóiekanna í Reykjavík dagana 13.-20 janúar, að
báðum dögum meðtöldum, er f Ingólfs Apóteki,
Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek,
Hraunbergi 4 (gegnt Gerðubergi) opið til kl. 22
virka daga þar með talið laugardag.
• NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátfðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/ 0112.____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans Id. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f síma 91-28586.
Afengis- og fíkniefnaneytendur.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður f sfma 642931.
BARNAHEILL Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 16-18. Grænt númer 996677.
dýraverndunarfélag reykjavíkur.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er ( sfma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fuilorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hllðabær, Flókagötu 53, ReyHjavík. Uppl. f sfm-
svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtals-
tíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaretíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 618161.
'FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónufltuakrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga. ^
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 f s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.BÍmi er á símamarkaði 8.991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma
886868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavetfi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar f síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARAÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
frá 14-18 alla daga nema laugardaga og sunnu-
daga. Fatamóttaka og fataúthlutun miðvikud.
kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að strfða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91—622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, SíðumúIá'3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik.
Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á Iaugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgfötu
3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLQJA
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KJ.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfiriit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbyigjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjog vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 18-19 alla
daga.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl, 15.30-17.___________________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Aila daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD og
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LrANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
SUNNUHLÍÐ iyúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AHa daga kl.
16-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19.
Slysavarðstofúslmi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt
65293Q
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í sfma 875412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingdíoltsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3—5 s 79122
BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, b, 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 8-6:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 64700.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið mal-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sfmi 93-11255.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 18-17. Sfmi
655420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard.
kl. 9-17. Sfmi 5635600, bréfefmi 5635615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað f
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfldrlquvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12—18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GEBDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá
1. sept.-31. maf er opnunartimi safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/ElliðaAr. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Slmi á skrifstofú 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningaraalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
SAFN ASGKÍMS JÓNSSONAR, Bcrgfllaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarealir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júnf. Opið eflir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
FRÉTTIR
Tuttugu ný
námskeið hjá
Tómstunda-
skólanum
TÓMSTUNDASKÓLINN býður upp
á námskeið á vorönn skólans sem
hefst 18. janúar. Af þeim má nefna
silfursmíði, myndskreytingar, graf-
ík, gítarkennslu, stofnun og rekstur
gistiheimilis, japanska matargerð,
tónlistarleiki fyrir ungabörn, fortíð
og nútíð í íslenskri list o.fi. Þátttak-
endur Tómstundaskólans voru á síð-
ustu 12 mánuðum hátt á fimmta
þúsund. Kennsla fer nú fram á 20
stöðum í Tómstundaskólanum.
Tómstundaskólinn svarar nú eftir-
spurn eftir námskeiði í silfursmíði.
Einar Esrason, gullsmiður, leiðbein-
ir. Skólinn býður nú í fyrsta sinn
upp á kennslu í gítarleik. Ólafur
Gaukur kennir. Tónlistarleikir fyrir
ungabörn ætlaðir börnum á aldrin-
um 4-10 mánaða í fylgd móður eða
föður. Helga Björg Svansdóttir er
leiðbeinandi á þessu námskeiði. Ind-
land í aldanna rás er nýtt námskeið
í umsjón Sudhu Gunnarsson.
Tómstundaskólinn og Listasafn
ASÍ verða sameiginlega með nám-
skeiðið Fortíð og nútíð í íslenskri
list undir handleiðslu Björns Th.
Björnssonar, listfræðings. Heimur
múslíma er nýtt námskeið þar sem
Dagur Þorleifsson fjallar um íslam.
Fjögur ný myndlistarnámskeið
eru í boði. Sólveig Baldursdóttir
kennir á grunnnámskeiðum í högg-
myndalist og myndmótun. Gréta
Mjöll Bjarnadóttir kennir og fleiri
grafíklistamenn kenna á nýju nám-
skeiði í grafík og Þorfmnur Sigur-
geirsson, teiknari, er með námskeið
í myndskreytingum.
í boði er námskeið í japanskri
matargerð í umsjón Rebekku Magn-
ússon og indverskri matargerð sem
Sudha Gunnarsson sér um og á sviði
ræktunar og umhverfís er Anna
Rósa Róbertsdóttir með námskeið í
íslenskum lækningajurtum og Haf-
steinn Hafliðason verður með sér-
stök kvöldnámskeið.
nAttúrugripasafnið A AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sftni 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNPSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR S REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
} og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
; kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbayariaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Sundlaugin
er Iokuð vegna breytinga.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - fóstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
— föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 93-11255.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tfma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. GarO-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-16 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustoð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátlðum.