Morgunblaðið - 18.01.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 47
ÍDAG
Arnað heilla
kÁRA afmæli. í dag,
118. janúar, er áttræð
ílöf Guðrún Guðbjörns-
dóttir, frá Straumi, Skóg-
arströnd, nú Bókhlöðu-
stíg 2, Stykkishólmi. Hún
tekur á móti gestum á
Garðaflöt 2, Stykkishólmi,
eftir kl. 15 laugardaginn
21. janúar nk.
A /\ÁRA afmæli. í dag,
HtxJlS. janúar, er fertug-
ur Gunnar Örn Kristjáns-
son, framkvæmdasljóri
SIF hf. Eiginkona hans er
Birna Hafnfjörð Rafns-
dóttir. Þau taka á móti
gestum í Akogessalnum,
Sigtúni 3 frá kl. 17-19 í
dag, afmælisdaginn.
SKÁK
llmsjön Margcir
Pctursson
ÞESSI staða kom upp á
Ólympíuskákmótinu í
Moskvu í viðureign stór-
meistarans Yassers
Seirawans (2.585),
Bandaríkjunum, sem hafði
hvítt og átti leik, og Edu-
ards Meduna (2.485),
Tékklandi. Svartur lék síð-
ast 29. — Hd5-d3.
30. Hxg6! - fxg6, 31.
Hf4+ - Kg8, 32. Hf6 -
Hh7 (32. — Hh6 er einnig
svarað með 33. h5) 33.
h5 - Hf7, 34. Hxg6+ -
Hg7, 35. h6 - Hxg6, 36.
Dxg6+ - Kh8, 37. Df6+
- Kg8, 38. Rg5 og Tékk-
inn gafst upp. Bandariska
liðið í Moskvu var að
mestu skipað fyrrverandi
Rússum, þeim Gulko,
Shabalov, Yermolinsky og
Kudrih, en Joel Benjamin
og Seirawan voru einu
fulltrúar „innfæddra"
Bandaríkjamanna. Þessari
samsuðu gekk mjög illa
framan af mótinu en náðu
þó upp í 5.-7. sætið í lok-
in. Það var mest að þakka
Seirawan sem stóð sig frá-
bærlega vel og fékk gull-
verðlaun á fjórða borði
með 8'/2 v. af 10 möguleg-
um, eða 85% vinninga.
Með morgunkaffinu
HÖGNI HREKKVÍSl
OG ég sagði við hann:
Það er annaðhvort ég
eða bölvuð tölvan þín.
Farsi
(UA/S6L+£í/c«OLTSAtt.T
12 Farcus C«itoontA>istnbuMd by Uráyenal Pr«u Syndcai*
..og /þeszum, cr 'eg meí oMar €>ktar
CrLendu £jár{esiingtor.
Pennavinir
SEXTÁN ára norsk
stúlka með áhuga á fót-
bolta, handbolta, tónlist,
dansi o.fl.:
Marthe Eilertsen,
Kleivmyra 8,
8200 Fauske,
Norway.
FJÓRTÁN ára norsk
stúlka með áhuga á fót-
bolta, handbolta, tónlist,
dansi o.fl.:
Ingrid Hugaas,
Moen,
8210 Finneid,
Norway.
TUTTUGU og fimm ára
þýsk stúlka með margvís-
leg áhugamál:
Dagmar Schoenewolf,
Niederhoner Str. 50,
D-37269 Eschwege,
Germany.
ÞRETTÁN ára banda-
rískur piltur með áhuga
á dýrum, íþróttum, stang-
veiðum, o.fl. Spilar á
klarinettu:
Tony Limon,
P.O. Box 1985,
Olympia,
Washignton 98507,
U.S.A.
STJÖRNUSPA
efiir Franccs Drakc
*
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur ákveðnar skoðanir og
leggur hart að þér við að
ná settu marki.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) *■*
Óvænt þróun mála í vinnunni
veldur breytingum á fyrirætl-
um þínum í dag. Láttu
ekki smá ágreining valda vin-
slitum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hafðu augun opin í vinnunni
í dag og láttu ekki smáatriði
framhjá þér fara. Gestir koma
í heimsókn á óheppilegum
tíma.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Anaðu ekki að neinu í dag
og íhugaðu málin vel áður en
þú tekur ákvörðun. Fyrirhug-
uð viðskipti geta verið flókn-
ari er þú ætlaðir.
Krabbi
(21. júní - 22. júl!) >"$£
Framkoma félaga kemur þér
nokkuð á óvart í dag. Erfitt
getur verið að komast að
hagstæðu samkomulagi varð-
andi fjármál.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú getur átt erfitt með að
einbeita þér við vinnuna
vegna sífelldra truflana.
Komdu til móts við óskir ást-
vinar f kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) J
Gættu raunsæis í vinnunni í
dag og gerðu ekki úlfalda úr
mýflugu. Sumir lenda í ástar-
ævintýri í kvöld, en framhald-
ið er ótryggt.
Vog
(23. sept. - 22. október) (5^2
Smávegis vandamál heima
fyrir breyta fyrirætlunum
þínum f kvöld. Erfitt getur
verið að fá svör við spurning-
um þínum í dag.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það getur valdið þér nokkrum
vonbrigðum í dag að einhver
sem þú átt viðskipti við á
erfitt með að gera upp hug
sinn.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Gð
Þú átt erfitt með að skilja til
hvers vinur ætlast af þér í
dag. Láttu það ekki á þig fá,
því málið skýrist fljótlega.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Þú átt erfitt með að ákveða
hvort þú eigir að taka tilboði
um kaup á einhveiju sem þú
átt. Dagurinn hentar ekki vel
til viðskipta.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Peningar geta valdið deilum
milli vina í dag. Þú einbeitir
þér að því að bæta stöðu þína
f vinnunni og ratar réttu leið-
ina.
Gamlir MH-ingar,
takib eftir!
í skjalasafni Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlið eru nokkrar glufur. Nokkur
misbrestur hefur verið á því að varðveita útgefið efni á vegum félagsins. Þvi óskum
við hér með eftir eintökum af simaskrám (Skaramúss), skólablöðum (Beneventum),
leikskrám og hverju öðru sem nemendafélagið hefur gefið út í tímans rás.
Ef þið lúrið á þess háttar gersemum vinsamlegast hafið samband í síma 811961,
611384 (Oddný), 19848 (Fanney) eða sendið til Menntaskólans við Hamrahlið, merkt
nemendafélaginu.
Meb von um skjót vibbrögb og skolthelt skjalasafn!
Virbingafyllt, stjórn N.F.M.H.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú verður fyrir margvíslegum
töfum og trufiunum í vinn-
unni f dag, en með þraut-
seigju tekst þér þó að ljúka
því sem þú ætlaðir þér.
Stjörnusþóna d aó lesa sem
doegradvöl. Sþdr af þessu tagi
byggjast ckki d traustum grunni
visindalegra staóreynda.
OLEANNA
Hvað
finnst
t (ii
Tryggvagötu 15,101 Reykjavík, sími 5511990
Vornámskeið
2. febrúar-8. maí
Barna- og unglingadeildir
6—10ára þriðjudaga og fimmtudaga kl.
kennari Þóra Sigurðardóttir.
6—10ára þriðjudaga og fimmtudaga kl.
kennari Þóra Sigurðardóttir.
6-10 ára sunnudaga kl.
kennari Katrín Briem
10-12 ára mánudaga og miðvikudaga kl.
kennari Margrét Friðbergsdóttir.
10- 12 ára þriðjudaga og fimmtudaga kl.
kennari Harpa Björnsdóttir.
11- 13 ára þriðjudaga og fimmtudaga kl.
kennari Guðrún Nanna Guðmundsdóttir.
13- 15 ára mánudaga og miðvikudaga
kennari Margrét Friðbergsdóttir.
14- 16 ára laugardaga
kennari Margrét Friðbergsdóttir.
14-16 ára laugardaga
kennari Katrín Briem.
kl.
kl.
10.00—11.30
13.30- 15.00
10.30- 12.15
15.30- 17.00
15.30- 17.00
17.30- 19.00
17.30-19.00
10.00-13.00
14.00-17.00
Leirmótun
11-15 ára miðvikudaga kl. 17.00-20.00
kennari Þórdís Alda Sigurðardóttir.
Fullorðnir:
Teiknideildir:
Teiknun
Teiknun
Teiknun
Teiknun
Teiknun
Teiknun
1 þriðjudaga
1 miðvikudaga
1 fimmtudaga
1 laugardaga
2 mánudaga
laugardaga
Modelteiknun 1 mánudaga
Modelteiknun 1 miðvikudaga
Modelteiknun 1 fimmtudaga
Modelteiknun 1 laugardaga
Modelteiknun 2 þriðjudaga
Málaradeildir
Málun 1' þriðjudaga
Málun 2 fimmtudaga
Modelmálun miðvikudaga
og laugardaga
Frjáls málun mánudaga
Frjáls málun föstudaga
kl. 17.30-22.15
kl. 17.30-22.15
kl. 17.30-22.15
kl. 09.00-13.30
kl. 17.30-22.15
kl. 09.00-13.30
kl. 17.30-22.15
kl. 17.30-22.15
kl. 17.30-22.15
kl. 09.00-13.30
kl. 17.30-22.15
kennari Hilmar Guðjónsson.
kennari Anna Guðjónsdóttir.
kennari Sólveig Aðalsteinsdóttir.
kennari^ólveig Aðalsteinsdóttir.
kennari Þóra Sigurðardóttir..
kennari Katrín Briem
kennari Þorri Hringsson.
kennari Þorri Hringsson.
kennari Hilmar Guðjónsson.
kennari Kristín Arngrimsdóttir.
kennari Ingólfur örn Arnarson.
Vatnslitur og
pastel
Teiknun og
þriðjudaga
kl. 17.30-22.15 kennari Margrét Zophoniasdóttir.
kl. 17.30-22.15 kennari Kristján Steingr. Jónsson.
kl. 17.30-22.15 kennari Svanborg Matthíasdóttir.
kl. 14.00-17.00
kl. 17.30-22.15 kennari Daði Guðbjörnsson.
kl. 14.30-19.00 kennari Kristján Steingr. Jónsson.
kl. 17.30-22.15 kennari Peter Leplar.
vatnslitur með modeli
Mótunardeildir
Keramik 1 mánudaga
og fimmtudaga
Keramik 2 laugardaga
og þriðjudaga
föstudaga kl. 17.00-21.30 kennari Gunnlaugur Stefán Gíslason.
kennari Kolbrún Kjarval
kennari Kolbrún Kjarval
kl. 18.30-22.15
kl. 17.30-22.15.
kl. 09.00-13.30
kl. 18.30-22.15.
Tilraunir með form, formfræði. Byrjendaáfangi í þrívídd
Fimmtudaga kl. 17.30-22.15 kennarar Þórdís Alda Sigurðardóttir og
Gunnar Árnason.
Módelstúdfa. Mótaö eftir mannslíkama
Laugardaga kl. 09.00-13.30 kennari Sigrún Guðmundsdóttir.
Listasögufyrirlestrar verða kynntir síðar.
Vakin er athygli á að öll námskeið standa í 12 vikur.
Námskeið barna og unglinga eru 48 kennslustundir.
Námskeið fullorðinna eru 72 kennslustundir.
Leitið upplýsinga í síma 5511990.
Innritun er hafin á skrifstofu skólans í Tryggvagötu 15
kl. 13-19 mánudaga til föstudaga.
Námskeiðsgjald greiðist við innritun.
Kennsla hefst 2. febrúar.