Morgunblaðið - 18.01.1995, Side 50

Morgunblaðið - 18.01.1995, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó PRISCILLA Drottning eyöimerkurinnar Loksins, gamanmynd sem mun breyta því hvernig þú hugsar, talar, syngur og síðast en ekki síst... ...klæðir þig! „Ein sprækasta bíómynd síðari? * v tíma, veisla fyrfí& augurog eyrjp,flotf, m&*rr— stó r ske m m'o I eg'b g skrautleg." t ^ STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. „Þetta er hrein snilld, meistaraverk." * **** ^Magsljóíi 0 „Rauölir er snilldarvérk ***** E.H. MorgunþösíÉ „Rammgert, Framúrskarandi og tímabært listaverk." ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 efdO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. r * ^ HASKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 prx'x O. rl. I. DROTTNING EYÐIMERKURINNAR Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15 FPRREST Venjuleg fjölskylda á ævintýraferöalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello. Sæt og skemmtileg mynd friggjo.stjörnu voffil" ** * A.t>. Dagsljós. ■I Ó.H.T. Rós 2 Synd kl. 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6.45 og 9.15 GLÆSTIR TIMAR Óskarsverðlaun 1994: Besta erlenda myndin ÚTLITIÐ er svart hjá O.J. Simpson. Slæm tíð- indi fyrir Simpson > í NÝJASTA hefti Newsweek er skýrt frá því að blóðblettur sem fannst í hvítri jeppabifreið O.J. Simpsons hafi að geyma blóð úr honum og þeim Nicole Simp- ■* son og Howard Glassmann sem * hann er ákærður fyrir morð á. Þetta eiga að vera niðurstöður DNA-rannsókna og styðst Newsweek við ónafngreindan heimildarmann í frétt sinni. í bifreið Simpsons fundust margir blóðblettir og eru þeir allir úr honum sjálfum, utan þessi eini. Simpson ber því við að hann hafi skorið sig á hendi. Byggist málsvörn hans á því að blóðið sem fannst í bifreiðinni sé í alltof litlum mæli ef miðað er við allar þær blóðsúthellingar sem áttu sér stað á morðstaðnum, til að það geti bendlað hann við morðið. Skopast að Marx og Lenín ► EITT af því sem yfirvöld í Abkhazíu hafa gert til þess að fagna sjálfstæði sínu, en ríkið klofnaði nýlega frá Georgíu, er að gefa út frímerki til háðungar Karli Marx og Vladimir Iljitsj Lenín. A frímerkjunum er mynd af leikaranum Groucho Marx og bítlinum John Lennon. I bak- grunni má sjá friðardúfur og friðarmerki hippatimabilsins. Frímerkin voru gefin út í tak- mörkuðu upplagi og er markaðs- verðið á þeim um tíu krónur. ATRIÐI úr stuttmyndinni Debutanten. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir stutt- myndina Debutanten Tyson í slagsmálum ÞUNGAVIGTAR- MEISTARINN í hnefaleik- um, Mike Tyson, afplánar sex ára fangelsisdóm í Indi- ana fyrir nauðgun. Hann lenti nýlega í deilu við kliku í fangelsinu, sem Ieiddi til þess að hann sló foringja klíkunnar niður. Orsök deilunnar var sú að Tyson keypti sígarettur og mat handa samföngum sínum á jólunum, en það kom illa við meðlimi klíkunnar sem stunda sölu á þessum vör- um. Ekki hefur fengist svar frá fangelsisyfirvöldum hvort þau muni þyngja refsingu Tysons vegna málsins. HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- inga myndina Debutanten sem er stuttmynd eftir Sigurð H. Sigurðs- son. Myndina gerði Sigurður í Kaupmannahöfn og er hún hluti af lokaverkefni hans frá danska kvik- myndaskólanum. Myndin fjallar um sálarstríð manns sem er að útskrifast úr tón- listarskóla og lokatónleikana sem standa fyrir dyrum. Tónlist myndarinnar er eftir Þór- ólf Eiríksson en aðrir leikendur eru danskir, norskir og sænskir. Mynd- in er aðeins 7 mínútur að lengd, er með íslenskum texta og er sýnd á undan myndinni Þrír litir: Rauður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.