Morgunblaðið - 18.01.1995, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 53
-•i-.i
HWX tíOlU '
KAVNtkl ATI AÍ>
MKNA «.* ANNAt'
GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
Fólk
STJÖRNUHLIÐIÐ
fTF lytur^
*** e.h., Þ I G
Morgunpósturinn
• , MILLJÓN
„... frumleg.og.
skemmtileg saga ... t i n q / p
ævintýri með fles- L J U S A K
tum þeim kostum '
sem eiga að prýéa 1 r 1 K I
slíka mýnd ...
skemmtileg ævin- A N N A N
týramynd sem
gleður augað". HEIM
H.K., DV.
YFIR I
ANNAN
HEIM
: r :_r:: :i_: r e
• '5- ■ ' ' • ■*«*
E N ' •.
KÉMSTU
TIL
B AKA?
OKE liMTZ C\rTk\
PARADIS
imrriii i\
SIIVil 19000
Stórfengleg ævin-
týramynd, þar sem
saman fer frábærlega
hugmyndaríkur
söguþráður, hröð
framvinda, sannkölluð
háspenna og ótrúlegar
tæknibrellur.
MPP
Bíóskemmtun eins og
hún gerist best!
AÐALHLUTVERK: Kurt
Russell, James Spader
og Jaye Davidson.
Leikstjóri: Kurt
Emmerich.
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið breyttan
sýningartíma:
Kl. 4.45, 6.50, 9 og
11.15.
Sheryl Crow
er komin til að vera
►SÖNGKONAN Sheryl Crow,
sem var tilnefnd til fimm
Grammy-verðlauna nú nýver-
ið, söng, áður en hún hóf sóló-
feril sinn, bakraddir fyrir Mic-
liael Jackson á „Bad“-tónleika-
ferðalagi hans. Þá söng hún
dúett með honum í laginu „I
Just Can’t Sitop Loving You“.
Það leiddi til þess að slúður-
blaðið National Enquirer sló
því upp sem forsíðufrótt að
Jackson hefði valið hana til
að ganga með barnið sitt.
Eftir að tónleikaferðalaginu
lauk gekk hvorki né rak hjá
Crow og hún sökk niður í
þunglyndi. Með stuðningi Don
Henley úr hljómsveitinni The
Eagles sem fékk hana til að
syngja bakraddir hjá sér, náði
hún sér aftur á skrið svo um
munaði. Breiðskífa hennar
„Tuesday Night Music Club“
nýtur feiknavinsælda og Crow
virðist komin til að vera.
Ringwald í
sviðsljósið
þ>NEW York Times skrifaði eitt
sinn að Molly Ringwald, Tom
Cruise og Madonna væru verð
allrar athygli þegar fram liðu
dagar. Síðan þá hefur mikið vatn
runnið til sjávar. Cruise og Ma-
donna hafa náð að halda sér á
toppnum, en Ilingwald flutti til
Parísar eftir að ferill hennar fékk
brotlendingu í Hollywood.
Ringwald segist þó ekki vera
öfundsjúk út í Madonnu og Cru-
ise. „Ekki vildi ég lifa svona lífi,“.
segir hún. „Fyrir hver verðlaun
sem þau fá fyrir að halda sér á
toppnum, þurfa þau að borga
dýru gjaldi á öðrum sviðum.11
Ringwald er 26 ára og hefur
fengið hlutverk þorparans í kvik-
mynd sem nefnist „Malicious" og
mun því flytja aftur í sviðsljósið
í Hollwood eftir að hafa dvalist í
rúm þrjú ár í París.
LILLI ER TÝNDUR
Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævin-
týrum Lilla í stórborginni.
Sýnd kl. 5 og 7.
UNDIRLEIKARINN
Áhrifamikil frönsk stórmynd.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
***** E.H., Morgunpósturinn.
**** ö.N. Tfminn.
★**7a Á.Þ., Dagsljós.
A.l. Mbl.
*** Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Ótrúlega
mögnuð
mynd úr
undir-
heimum
Hollywood.
Sýnd kl. 5,
7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
I
PARADÍS
Frábær
grínmynd sem
framkallar
nýársbrosið í
hvelli.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
OTTÓ Micha-
elsen, Gyða
Jónsdóttir og
Kristín Geirs-
dóttir.
Náttúra/náttúra
OPNUN sýningar á verkum Ásmundar Sveinssonar og Jóhannesar Sveins-
sonar Kjarvals fór fram laugardaginn 14. janúar í Ásmundarsafni. Sýning-
in ber yfirskriftina „Náttúra/náttúra“ og er með henni leitast við að sýna
tengsl þeirra við íslenska náttúru í verkum sínum.
LÍNEY Rut
Bjarnadóttir,
Sigurborg
Guðmundsdótt-
ir, Helgi Ás-
mundsson og
faðir hans, As-
mundur Helga-
son.
ÍSLENSK feg-
urð finnst bæði
í íslenskum
fjöllum og
fljóðunum
Hörpu Karls-
dóttur og Völu
Oddsdóttur.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
STÓRMYNDIN: JUNGLEBOOK
... ,, , , ,r , „Junglebook" ereitt
Þesst klasstska saga t nyrn hnfandi kvtkmynd vins-plasta ^wjntvri
JASON SCOTTLEE^^L JOHN aZJma og er f^-
I u c A s'f I I j sýnd á sama tíma hér-
F f lendis og hjá^ Walt
nanc'fflBpii tÍtf Æ æB spennu, rómantik, gríni
9 J£QSíW0 ™ /’■' ^ f og endalausum ævin-
,, \f% ieikarar: Jason Scott Lee
rí- p (Dragon), Sam Neill
/\ ; ^ (Piano, Jurassic Park),
og John Cleese (A Fish
I|- „ r A Called Wanda).
alinn upp ar dýrum. - ^ Ath.: Atriði í myndinni
Ævintýri eru örlög hans. ' geta valdið ungum
- " - ' börnum ótta.
Thx
Dagsl^j
b W>' % -
Minn upp át dýrum.
Ævintýri eru örlög hans.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.05.
JIM CA.RREV
★★★ ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgunp.
★★★ D.V. H.K
Komdu og sjáðu THE MASK,
mögnuðustu mynd allra
p tíma!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frábær grínmynd.
Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow,
Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr.t
Diana Rigg og Colin Friels.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.