Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 D 3 J L~: ,,AS/400 verður tvímælalaust besti kosturinn sem miðlari í tölvunetum og í biðlara/miðlara umhverfum" The Gartner Group (11.05.94) 400 Svört og töfrandi „Eignarhaldskostnaður er lægstur á AS/400 í samanburði við önnur miðlæg tölvukerfi og PC-netkerfi" IDC (1993) AS/400tölvcm hefur markaðsforystu í heiminum í dag. Vaxandi fyrirtæki nota AS/400til að bæta samkeppnisstöðuna. Vissir þú að: + Yfir 40 AS/400 vélar hérlendis hafa færri en 15 notendur + Um 40 af 100 stærstu fyrirtækjum á íslandi nota AS/400 -j~ 97 af 100 stærstu fyrirtækjum heims nota AS/400 skv. Fortune 100 + Microsoft og Appte fyrirtækin nota AS/400 + Vel á annað hundrað AS/400 hafa selst hér á landi + Yfir 280 þúsund AS/400 tölvur eru í notkun um allan heim + Yfir 25 þúsund hugbúnaðarkerfi fyrir AS/400 eru til í dag -f- Yfir 3 þúsund ný miðlara/biðlara hugbúnaðarkerfi eru til fyrir AS/400 + Fjöldi ísíenskra hugbúnaðarkerfa eru til fyrir AS/400 -j- Yfir 3 milljónir PC véla eru tengdar við AS/400 tölvur — Það er því ekki að undra að AS/400 er vinsæiasta viðskiptatölvan í heiminum í dag! AS/400 býður: + Nýjustu tækni sem völ er á í vél- og hugbúnaði + öflugt stýrikerfi í fjölnotendaumhverfi + Öflugan gagnagrunn (DB2/400) + Grafisk notendaskil með ODBC tengingu + Mikla samskiptamöguleika í opnu umhverfi + Auðvelda tengingu við PC, Macintosh, UNIX o.fl. + Öflug hlutbundin þróunarverkfæri fyrir hugbúnaðargerð + Mikið rekstrar- og gagnaöryggi - enga vírusa + Hefur margoft verið valin „Tölva ársins" af erlendum tölvutímaritum — Ör þróun tryggir glæsta framtíð Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum Nýherja í síma 69 77 00 eða samstarfsaðilum okkar. Við getum hjálpað þér að ná árangri ! Samstarfsaðilar Nýherja: AKS hf. Ferli hf. Forritun sf. Kerfi hf. Miðverk hf. Tölvutækni hf. 87 20 00 68 22 88 88 87 50 67 19 20 68 87 20 68 04 62 NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.