Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 D 7 Með tilkomu Power Macintosh, snemma á síðosto árí, breyttist öll ásýnd tölvuheimsins jbar sem komið var reikniall sem aldrei áður hafði veríð fáanlegt í venjulegum einkatölv- um. Aðrir tölvuframleiðendur vöknuðu upp við vondan draum og urðu að stórlækka verð á sínum tölvum til þess að geta átt von um jbað að keppa við Power Macintosh. Prált lyrir þessa lækkun er enginn vafi á því að PowerMacintosh er lanabesti koslur- inn jbegor fpörfer á afkastamiklum tölvum. Power Macintosh byggir á RlSC-tækninni sem allir tölvusérfræðingar heims eru sam- mála um að sé iramtíðin, á meðan PC- samhæfðar tölvur byggja á ClSC-tækninni sem er Iækni gærdagsins og búið er kreista það úl úr sem hægt er. Nú eru komnar á markaðinn enn öflugri Power Macinbsh-lölvur en verð helst óbreytt frá jbví sem áður var. Viljirðu nýta jpér nýjustu tölvutæknina jbó er Power Macintosh væn- legasti kosturinn. Power Macintosh 6100/66 er minnsti meSlimur Power Macintosh- fjölskyldunnar, en er þrátt fyrir þa5 margfalt hraðvirkari en hraðvirkasta hefóbundna Maci ntosh-tölvan til þessa. PowerMacintosh 6100/66 byggir á 66 megariða útgáfu af hinum nýja PowerPC 601 örgjörva. Innra minnfó er 8 Mb og er stækkanlegt í 72 Mb. Ethernet-tengi og stuðningur\fó GeoPort er staðal-búnaður. Með GeoPort er hægt að tengja tölvuna við símkerfið þannig að nota megi hana sem síma, símsvara, faxtæki og til móttöku tölvupósts. Power Macintosh 7100/80 og Power Macintosh 7100/80AV Power Macintosh 7100/80 er gædd öllum þeim sömu kostum og tíundaðir eru um Power Macintosh 6100/66 hér að framan. Hún er þó frábrugðin að því leyti að örgjörv- inn er 80 megariða sem þýðir 20 - 30% hraðari vinnslu, í henni eru tvö skjátenai og fleiri tengiraufar. Minnið er einnig stækkan- legt í 136 Mb. Fáanlegar eru Ivær útaáfur af þessari tölvu, með og án AV. AV stenaur fyrir Audio/Video og eins og nafnið gefur til kynna eru inn- og útaangar fyrir nljóð og mynd í tölvunni. Með peim er nægt að tengja tölvuna beint við sjónvarp og sýna myndir í því eða tengjast myndbandstæki til upptöku. Hægt er að sýna eða taka upp myndir frá myna- bandstæki, geisladiski œa myndavél í glugga á skjánum. Power Macintosh 8100/100 og Power Macintosh 8100/100AV Power Macintosh 8100 er öflugasta Macintosh-tölva sem framleidd hefur verið til þessa dags. Hún er fáanleg með 100 og 110 megarfóa PowerPC 601 örgjörva og hefur miklu meiri vinnslugetu en allar aðrar einkatölvur á markaðnum í daa. Reyndar hefur hún vinnslugetu umfram langnestar svokallaðar vinnustöðvar á markcfónum jx> þar sé verið að tala um mun dýrari tölvur. Vinnsluminnið er í grunnútgáíu 8 eða 16 Mb og er stækkanlegt i 264 Mb. i Power Macintosh 8100/100 eru tvö skjátengi eins og í 7100-tölvunni. I jxessa tölvu er hægt að setja allt að 4 Mb skjáminni og ná þannig fram möguleikanum á því að sýna 16,7 milljónir tita á allt að 21" skjám. Þetta hefur ekki verið hægt á neinni Macintosh-tölvu hinaað til nema með kaupum á mjög dýrum skjákortum. Power Macintosh 6100/66 8/350 CD Apple 14" skjár og hnappaborð Verð: 213.655,- kr. stgr. auk VSK 266.000,- meðVSK Power Macintosh 7100/80 8/700 CD Apple 17" skjár og hnappaborð Verð: 340.562,-kr. stgr. auk VSK 424.000,-meðVSK Power Macintosh 8100/100 16/700 CD Apple 17" skjár og hnappaborð Verð: 480.321,- kr. stgr. auk VSK 598.000,- meðVSK enn meira afl - óbreytt verð ! TIL ALLT AÐ 36 MÁNADA (gi Skipholti 21 mÍUTAOff^MMMA RAOCfíEIOSL Ufí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.