Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 D 13 FISKELDI í 10 ÁR Ársverk 1986-94 Útflutningur 1985-94 Meðalverð 1985-94 Ó5KUM MORCUNBLAÐINU TIL HAMINCJU MEÐ PAOINN! AUGLÝSINGASTOFAN ESSEMM PÓRSGATA 26 • 101 REYKJAVÍK • SlMI: 562 2270 ■ FAX: 562 9662 ardýra, segir að ótrúlega góður vöxt- ur þorsks við fóðrun í sjókvíum á Austfjörðum hafi hvatt sig til að athuga hvort ekki væri hægt að ala þorskinn á ódýrari hátt. Gerði hann tilraun með að fóðra þorsktorfu á Stöðvarfirði í þrjár vikur síðastliðið sumar. Þorskurinn tók strax vel við sér og myndaðist torfa sem kom að ,jötunni“ þegar gefið var og fylgdi fóðurbátnum eftir. í framhaldi af þessu hefur Bjþrn gert áætlun um tveggja ára rann- sóknaáætlun sem áætlað er að hefj- ist fyrir austan í vor. Villtum þorski verður gefið fóður í hálft annað ár og jafnhliða gerðar ýmsar rannsókn- ir. Rannsóknin miðast að því að auka afrakstur þorskstofnsins með því að nýta betur vaxtarmöguleika hans. Segir Bjöm að síðar geti kom- ið til greina að sleppa þorskseiðum og ala á tilbúnu fóðri allt til slátrun- ar. „Þetta getur opnað nýja mögu- leika í fiskeldi hér á landi, gefið möguleika á því að stunda það í stærri stíl en með þeim aðferðum sem við þekkjum í dag,“ segir hann. Ef tækni Bjöms við fóðmn villtra þorska og veiða á ódýran hátt geng- ur upp á eftir að sjá hvort slíkur rekstur er fjárhagslega hagkvæmur. Það er ekki nóg þvi nauðsynlegt er að fá athafnasvæðið friðað fyrir veiðum sem ekki verður gert nema með lagabreytingu. Jafnframt því segir Björn nauðsynlegt að ákveða hvernig eigi að úthluta slíku at- hafnasvæði og hvað þorskeldismað- urinn eigi að greiða fyrir einkarétt á því. rannsóknastofnunar né sjávarút- vegsráðuneytis. Þeir félagar hafi þó byrjað og sent ráðuneytinu áætlanir og tilkynningar um söfnunina en engin viðbrögð fengið. Þeir hafi hins vegar feng- ið afar góðan stuðning hjá Hin- rik Krisljánssyni og Einari Oddi Kristjánssyni hjá Kambi hf. á Flateyri sem létu þá fá allt fóðrið. „Það var skemmtilegt að þreifa sig áfram með þetta þegar við vorum að byrja að safna en það sem á eftir kom, sérstaklega afstaða ráðuneytisins, dró heldur úr manni áhugann," segir Níels. Hann ráðleggur engum að gera þorskeldi að atvinnu sinni nema að vandlega athuguðu máli og leggur áherslu á nauðsyn þess að fara varlega af stað vegna þess hvað margt sé ókann- að. „Möguleikarnir eru miklir, eins og þessi tilraun okkar sýnir, og ég tel að sjávarútvegsráðu- neytið eigi að taka myndarlega á málunum. Þetta er svo fálm- kennt eins og er, margir að reyna, og upplýsingar af skorn- um skammti. Eg tel að hið opin- bera eigi að styðja myndarlega við bakið á nokkrum völdum aðilum næsta sumar og gera jafn- framt þær kröfur að þeir standi að þessu á vísindalegan hátt með góðri skráningu upplýsinga und- ir eftirliti sérfræðinga,“ segir Níels Ársælsson. einn mánuður og eum eftir lok Fyrirtækjakortin standa öllum fyrirtækjum sem hafa virðisauka- skattsnúmer til boða - hvort sem þau eru smá eða stór. Þau auðvelda forsvarsmönnum fyrirtækja að halda utan um rekstur bílanna þar sem rafræna greiðslu- kortakerfið skráir allar færslur jafnharðan. Mánaðarlega fá svo viðskiptavinir sent yfirlit yfir stöðuna og viðskipti mánaðarins - allt sundurliðað.sem er til mikillar hagræðin bókhaldið. Uttektartímabil er er gjalddagi 20 dö tímabils. Fjórar gerðir Fyrirtækjakorta í boði Hafðu samband við kortadeild í síma 560 3300. Við sendum þér um hæl upplýsingabækling þar sem þú getur séð hvaða kort hentar þínum rekstri best. Meðfylgjandi er um- sóknareyðublað sem þú getur fyllt út að athuguðu máli og sent okkur. * Viðskiptavinir greiða engin gjöld af Fyrirtækjakortunum. Olíufélagifihf AUKhf /SÍA k15d22-493

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.