Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 D 23 Blaðaútgáfa Breytingar á Financial Times London. Reuter. FINANCIAL Times hefur boðað breytingar til þess að örva sölu, aðallega með því að auka alþjóð- legt efni. Mánudaga og laugardaga kem- ur út sérstök alþjóðleg útgáfa, frábrugðin þeirri brezku. Báðar útgáfur hafa verið eins til þessa. Blaðið, sem er í eigu útgáfufyr- irtækisins Pearson Plc, verður prentað á fimm nýjum stöðum á næstu tólf mánuðum, auk Lund- úna, Parísar, Frankfurts, New Yorks og Tokyos. Blaðið verður prentað í Svíþjóð, Kaliforníu og Hong Kong og á tveimur stöðum í Suður-Evrópu. Prentun hefst fyrst í Jönköbing 23. janúarnk. mita BESTI VINUR ÞINN • 150 blaða bakki. ■Ljósritar 10 síður á mínútu. ■ Sérstök stilling til að ljósrita ljósmyndir. -Minnkun og stækkun 64% - 156%. 5£gill Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • Pósthólf 8895 • 128 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 Helstu söluaðilar: SAUDÁRKRÓKUR, Bókabúð Brynjars - ÍSAFJÖRÐUR, Straumur. Sumardagurinn fyrsti er 11. apríl hjá SAS! Þægilegt tengiflug er til eftirtalinna borga: Sumaráætlun SAS hefst 11. apríl Sviþjóð: Noregur: næstkomandi. SAS flýgur á þriöju- Stokkhólmur Osló dögum og föstudögum milli íslands Gautaborg Bergen og Kaupmannahafnar. Jönköping Stavanger í Kaupmannahöfn gefst farþegum Kalmar kostur á tengiflugi samdægurs til Malmö Danmörk: borga um öll Norðurlöndin en einnig Norrköping Álaborg er tilvalið að dvelja í Kaupmannahöfn Váxjö Árósar áður en lengra er haldið. Vásterás Karup Brottfarartími frá íslandi er kl. 16.20. Brottfarartími frá Kaupmannahöfn er kl. 14.30. Örebro Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína eða söluskrifstofu SAS. Z////S4S SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 Sími 562 2211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.