Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 15
FRÉTTIR: EVRÓPA
Aðildarríki Evrópusambandsins
Meirihluti vill
sameiginlegan
gjaldmiðil
Dublin. Reuter.
FIMMTÍU og þijú prósent íbúa
aðildarríkja Evrópusambandsins
eru hlynnt því að sameiginlegur
ESB-gjaldmiðill leysi gjaldmiðla
einstakra ríkja af hólmi. 40% íbúa
er því hins vegar andvígir sam-
kvæmt skoðanakönnum sem gerð
var fyrir framkvæmdastjómina og
gerð var opinber í gær.
í þremur aðildarríkjum er þó
meirihluti íbúa andvígur sameigin-
legum gjaldmiðli, eða í Þýskalandi,
Danmörku og Bretlandi. Mest
reyndist andstaðan í Danmörku, þar
sem einungis 24% voru hlynnt en
73% andvíg áformum Maastricht-
sáttmálans um sameiginlegan
gjaldmiðil.
í Bretlandi voru 35% hlynnt en
61% andvíg og í Þýskalandi reynd-
ust
Aftur á móti reyndust 65% íra
hlynntir hugmyndinni en 28% á
móti. Raunar voru írar einnig sú
þjóð ESB sem leit framtíðina björt-
ustum augum, þegar spurt var um
persónulegan fjárhag.
Könnunin var framkvæmd í nóv-
ember og desember á síðasta ári,
þ.e. áður en Svíar, Finnar og Aust-
urríkismenn gerðust aðilar að sam-
bandinu.
*
Oviss
framtíð
ÞÓ AÐ margir Svíar hafi
nýverið fengið góð störf í
Brussel vegna ESB-aðild-
arinnar og margir fleiri
eigi eftir að bætast í þeirra
hóp á næstu árum, á það
ekki við um alla.
Johan Ortengren, yfír-
maður skrifstofu EFTA í
Brussel, er einn þeirra
sem missir vinnuna á
miðju ári. Þar sem einungis Nor-
egur, ísland, Sviss og Liechten-
stein eiga nú aðild að EFTA, er
ekki mikil þörf fyrir Svía lengur.
Ortengren segir að hann og
aðrir Svíar I Brussel í svipaðri
stöðu voni að sænsku ríkisstjórn-
inni takist að sannfæra fram-
Johan Örtengren
kvæmdastjórnina um að ráða þá
til starfa. „Það væri eðlilegast
að nýta þá sænsku þekkingu sem
þegar er til staðar í Brussel. Það
ætti að vera athyglisvert að ráða
fólk sem þegar þekkir starfið,"
segir hann í samtali við Svenska
Dagbladek
Santer heitir að
bæta ímyndina
Reuter.
JACQUES Santer, forseti fram-
kvæmdastjórnar ESB, hét því í gær
að reyna að bæta ímynd sambands-
ins. Það yrði að sannfæra almenn-
ing um að enginn annar kostur
væri til staðar en Evrópusamvinn-
an.
í samtali við frönsku útvarps-
stöðina France Inter sagði Santer
að gjá væri milli skoðana innan ESB
í Brussel og skoðana leiðtoga á
sviði stjórnmála og kaupsýslu. Það
bil yrði að brúa.
Hann sagðist tiltölulega viss um
að hægt yrði að taka upp sameigin-
legan gjaldmiðil árið 1997 þar sem
allar ytri aðstæður færu batnandi.
Liechten-
stein aldrei
ÍESB
• HANS Adam, prins af Liec-
htenstein, hefur lýst því yfir að
ríki hans muni aldrei sækjast
eftir aðild að Evrópusamband-
inu. Telur hann að hag íbúa
Liechtenstein sé best borgið með
aðild að Evrópska efnahagssvæð-
inu. Kemur þetta fram í spænska
blaðinu ABC.
• EITT prósent þeirra 45 miHj-
arða marka, sem Þjóðverjar
greiða í sameiginlega sjóði ESB
árlega, hverfa í spillingarhít
samkvæmt frétt í tímaritinu Imp-
ulse. Hefur tímaritið þessa tölu
eftir fulltrúa þjóðveija í þeim
hópi sem endurskoðar reikninga
ESB.
• SUSANNA Agnelli, utanrikis-
ráðherra Ítalíu, segir Evrópu-
samrunann vera mikilvægasta
markmið ítalskrar utanríkis-
stefnu og að ítalir ætli sér að
virða ákvæði Maastricht. Lam-
berto Dini forsætisráðherra seg-
ir sömuleiðis við ítölsk blöð í gær
að það verði eitt helsta stefnu-
mið stjórnar hans að líran verði
aftur hluti af Gengissamstarfi
Evrópu.
• SPÁNN gæti orðið fyrsta rík-
ið sem leyfir ríkisborgurum ann-
arra ESB-rílga að lyósa í þing-
kosningum, séu þeir búsettir í
landinu. Sagði Pablo Santolaya,
formaður yfirkjörstjórnar, að
spænska stjórnin biði einungis
eftir því að framkvæmdastjómin
gæfi út tilskipun um þessi mál.
• FRAMKVÆMDASTJÓRNIN
hefur krafið belgísku stjórnina
skýringa á því fyrirkomulagi sem
gildir varðandi lendingarréttindi
í Belgíu. Var málið tekið upp
eftir að kæra barst frá breska
flugfélaginu British Midland,
sem telur að núverandi reglur
umbuni belgíska flugfélaginu
Sabena.
Kynningarfundur
te _Dale .
- Carneqie
þjálfun®*^
Fimmtudagskvöld kl.
20.30 að Sogavegi 69.
Námskeiðið
Guðrún Jóhannesdóttir
D.C. kennari
✓ Eykur hæfni og árangur einstaklingsins.
WiVestfrqst
Frystikistur Staðgr.verð
HF201 72x65x85 41.610,-
HF271 92x65x85 46.360,-
HF 396 126 x 65 x 85 53.770,-
HF506 156x65x85 62.795,-
SB300 126x65x85 58.710,-
Frystiskápar
FS 205 125 cm 56.430,-
FS275 155 cm 67.545,-
FS345 185 cm 80.180,-
✓ Byggir upp leiðtogahæfileika.
✓ Bætir minni þitt og einbeitingarkraftinn.
✓ Skapar sjálfstraust og þor.
r
✓ Arangursríkari tjáning.
✓ Beislar streitu og óþarfa áhyggjur.
✓ Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari.
Fjárfesting í menntun
skilar þér arði ævilangt.
Innritun og upplýsingar í síma:
581 2411
WS4
0
STJORNUNARSKOUNN
Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie® námskeiðin
Kæliskápar
KS 250 125 cm 53.390,-
KS315 155 cm 57.190,-
KS 385 185 cm 64.695,-
Kæli- og frystiskápar
KF 285 155 cm 80.465,-
kælir 199 Itr frystir 80 ltr 2 pressur
KF350 185 cm 93.670,-
kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 pressur
KF 355 185 cm 88.540,-
kælir 271 ltr frystir 100 ltr 2 pressur
Heimilismatur
á Hótel Sögu
-einfaldur, íslenskur
og góður!
í Skrúði á Hótel Sögu er hefðbundinn íslenskur heimilismatur á boðstólum
í hádeginu alla virka daga. Á hverjum degi er í boði aðalréttur með súpu
eða eftirrétti fyrir aðeins 930 kr.
Komdu f Skrúð og fáðu þér íslenskan og góðan mat.
Ste
*****
*Pa
*te**»*6sL
°***
ysa’ A
*******
JO»ia
Ós*> *****
1 Oo
***&
94*.
^4
!<>n
W/
-þín saga!