Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 DROTTNING EYÐIMERKURINNAR NYJASTA MYND ÓSKARSVERÐLA UNA - LEIKKONUNNAR KATHY BATES (MISERY, STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR) 0 GLÆSTIR TIMAR Óskarsverðlaun 1994. Besta erlenda myndin „Lostafull og elskuleg" ★★★ MBL _ m m W Mynd ársins! GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti leikarinn Besti leiksjjóriji PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar „Leiftrandi Kemur áhorf- skemmtileg mynd sem endum enginn í gott skap. ætti að missa af'' MBL ★★★ G.B. DV „Þetta er hrein snilld, meistaraverk." Á. Þ. Dagsljós „Rauður er snilldarverk." ***** E.H. Morgunpósturinn ***1/2. S.V. MBL „Rammgert, framúrskarandi og timabært listaverk." ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 stórskemmti Rauður sýnd kl. 5 og 9. Fyrri myndir meistarans Blár í dag kl. 7. Hvítur á morgun kl. 7. Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Reykjavík, sýnd kl. 6.45 og 9.15 Akureyri, sýnd kl. 8.30 og 11 Síðasti sýningardagur. Pavarotti á ströndinni ► ITALSKI tenórinn Luciano Pavarotti söng fyrir um hundrað og fimmtíu þúsund manns á Miami Beach síðastliðinn sunnudag. Þá fóru fram tökur á myndinni Pavarotti á ströndinni, sem verður sjón- varpað á CBS-sjónvarpsstöðinni, í hlutverki Washington ROBERT Redford hefur í nógu að snúast á Sundance-kvikmyndahátíð- inni sem hann stendur fyrir í Utah. Hann þurfti þó bregða sér frá um síðustu helgi til að taka á móti verð- launum í New York, en gagnrýnend- ur þar veittu honum verðlaun fyrir bestu kvikmynd síðasta árs, „Quiz Show“. Auk þess veitti hann gömlum vini sínum, Paul Newman, verðlaun, en hann var valinn besti leikari fyrir frammistöðu sína í myndinni „Nobody’s FooI“. Hvað leiklistinni líður hefjasttökur á næstu mynd Redfords, „Up Close and Personal", seint í mars, en þar leikur hann á móti leikkonunni Mich- elle Pfeiffer. Þar á eftir fer Redford með aðalhlutverk i kvikmynd sem fjallar um George Washington. Framhaldsskólanemar leggja sitt af mörkum ► FRAMHALDSSKÓLANEM- AR af höfuðborgarsvæðinu voru með styrktarsamkomu í Háskólabíói siðastliðinn laugar- dag. Nemendurnir sáu sjálfir um flest skemmtiatriða, sem fólust meðal annars í söng, dansatriðum og Ijóðalestri. Auk þess lögðu nokkrar íslenskar hljómsveitir málefninu lið og spiluðu á samkomunni. Þá flutti hljómsveitin Flugan frumsamið lag af þessu tilefni sem nefnist „Missir“. Ágóði samkomunnar rann allur til söfnunarinnar fyr- ir Súðvíkinga, auk þess sem nemendafélög framhaldsskól- KOLRASSA krókríðandi lék lagið „Engill“. anna ákváðu að gefa fimmtíu komunnar vildu koma þökkum til hundrað og fimmtiu þúsund á framfæri til allra þeirra sem á hvern skóla aukalega til söfn- lögðu henni lið, þá sérstaklega unarinnar. Aðstandendur sam- starfsmanna Hins hússins. GOSPEL-kvartettinn flutti söngatriði. SIGURÐUR Long, Hrund Sveinsdóttir, Katrín Rósa Stefáns- dóttir og Guðrún Elva Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.