Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 47, DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V m v- ^ xr. tóVjLL" >' s V v r * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning , Skúrir Slydda 'ý Slydduél Snjókoma SJ Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka víndstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur við Noreg er 968 mb kyrrstæð lægð. 1.027 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Norðaustlæg átt, víðast kaldi. Él verða norðanlands og austan, en léttskýjað vestan til. Frost verður á bilinu 2-8 stig, kaldast norð- vestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Austan og norðaustan gola eða kaldi. Smáél við norður- og austurströndina, en þurrt og víðast léttskýjað sunnanlands og vestan. Frost 4-16 stig. Föstudag og laugardag: Hæg austlæg átt um austanvert landið en suðaustan og austan kaldi eða stinningskaldi um vestanvert landið og dálítil él. Frost 2-13 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, B.4S, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um flesta vegi á Suður-, Suðvest- ur- og Vesturlandi. Hætt var við mokstur fyrir Gilsfjörð vegna sjóflóðahættu. Fært er frá Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldudals. Breiðadalsheiði og Súgandafjarðarvegur eru lokaðir. Lokið er við mokstur yfir Gemlufalls- heiði á milli Flateyrar og Þingeyrar. Fært er um Holtavörðuheiði til Hólmavíkur og um Stein- grímsfjarðarheiði til ísafjarðar. Fært er um Norðurland. Ófært er um Mývatns- og Möðru- dalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Vegir á Aust- fjörðum eru flestir færir nema þungfært er um Öddsskarð. Víða um land er hálka á vegum. Helstu breytingar til dagsins I dag: Lægðin austur við Noreg hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +2 snjóél Giasgow 7 úrkoma Reykjavík +4 léttskýjað Hamborg 6 skýjað Bergen vantar London 6 skýjað Helsinki 1 alskýjað Los Angeles 12 rigning Kaupmannahöfn 3 skýjað Lúxemborg 4 skúr Narssarssuaq +13 snjókoma Madríd 14 alskýjað Nuuk +11 hálfskýjað Malaga 20 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur +2 snjókoma Montreai +4 alskýjað Þórshöfn 1 skýjað NewYork +1 alskýjað Algarve 18 léttskýjað Orlando 4 heiðskírt Amsterdam 7 haglél París 7 skýjað Barcelona 14 skýjað Madeira 18 léttskýjað Berlín 6 skúr Róm 16 léttskýjað Chicago +14 heiðskírt Vín 6 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington +1 snjóél Frankfurt 7 skýjað Winnipeg +25 ísnálar 25. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.13 3,4 6.32 1,3 12.42 3,2 19.03 1,2 10.27 13.38 16.50 8.20 ÍSAFJÖRÐUR 2.27 1,8 8.51 0,7 14.43 1,8 21.17 0,7 10.54 13.44 16.35 8.26 SIGLUFJÖRÐUR 4.52 1,2 11.02 0,4 17.27 il 23.33 0,4 10.37 13.26 16.17 8.08 DJÚPIVOGUR 3.37 0.6 9.36 1,6 15.56 0,6 22.34 1,7 10.01 13.09 16.17 7.49 Siávarhæð miðastvið maðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinaar Islands) Krossgátan LARETT: 1 örlaganorn, 4 óregiu, 7 krydd, 8 Sami, 9 mun- ir, II forar, 13 tímabil, 14 bellibrögð, 15 hrella, 17 krukka, 20 stefna, 22 smásnáði, 23 kjáni, 24 stéttar, 25 endist til. í dag er miðvikudagur 25. jan- úar, 25. dagur ársins 1995. Páls- messa. Orð dagsins er: Bræður mínir, farið ekki í manngreinar- álit, þér sem trúið á dýrðardrott- inn vorn Jesú Krist. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Kyndill fór samdægurs og kemur aftur í dag. Þá komu Haukur og Uranus. í dag koma Dettifoss, Múlafoss, Reykjafoss og Hvassafell. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. (Jak. 2. 1.) hársnyrting. Kóræfíng Litla kórs kl. 16.15. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama kl. 13.30- 15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup fiytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Bústeðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Pálsmessa er í dag, „daginn sem Páll postuli snerist til réttar trúar. Um þetta leyti má búast við veðrabrigðum á meginlandi Evrópu, og hefur veðurtrú fylgt Pálsmessu sunnar í álf- unni að minnsta kosti frá miðöldum. Vetrar- vertíð á Suðuriandi hófst á Pálsmessu fram að tímatalsbreytingu ár- ið 1700,“ segir m.a. í Sögu daganna. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður. Feila- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grensáskirkja. Starf 10-12 ára bama kl. 17. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára börn í dag kl. 17. Hallgrímskirkja. hús fyrir aldraða í kl. 14. Opið dag Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Föndur- og handavinn- unámskeið í Risinu kl. 13 í dag. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra. Sam- vemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Leikfimi, föndur, spil o.fl. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftan- söngur kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 670110. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Víðistaðakirkja. Starf aldaðra á milli kl. 14 og 16.30. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10-12. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirlga. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft-, ir í safnaðarathvarfmu, Suðurgötu 11. Hvassaleiti 56-58. Þorrablót verður haldið föstudaginn 27. janúar nk. kl. 19. þorramat, skemmtiatriði og dans. Uppl. í síma 889335. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. Safnaðarfélag Ás- prestakalls, Kvenfélag Langholtssóknar og Kvenfélag Laugames- sóknar halda sameigin- legan fund nk. miðviku- dag kl. 20 í safnaðar- heimili Áskirkju. Spiluð verður félagsvist. Kaffi- veitingar. Morgunblaðið/Ágúst Glitský Neskirkja. Kvenfélag kirkjunnar hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kín- versk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og NÝLEGA sáust á Neskaupstað glitský sem þykja fögur sjón. Glitský eru marglit í um 15-20 km. hæð í heiðhvolfinu ofan við veðra- hvörfin. Talið er að í þeim séu aðallega undir- kældir vatnsdropar, hugsanlega ís, og er sólin skín undir þau verður þessi fegurð, ekki ósvipuð þeirri sem maður sér eftir sólar- lag. Glitský sjást oft við sólarupprás eða sól- arlag og algeng sjón frá nóvemberlokum fram í marsbyijun og sjást helst fyrir aust- an. Talið er að fjöll landsins valdi þessu. Glitský koma fram sem fjallabylgjuský, sömu ættar og bylgjuský sem eru neðar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.' LÓÐRÉTT: 1 deila, 2 geigur, 3 geð- flækja, 4 hungur, 5 hetja, 6 þolna, 10 óþol- andi, 12 á skakk, 13 kriki, 15 fjall, 16 trölla, 18 slitin, 19 harma, 20 atlaga, 21 imynd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gullvægur, 8 loðnu, 9 ilina, 10 nes, 11 sárni, 13 týnda, 15 flóðs, 18 gatan, 21 væl, 22 grafa, 23 aftur, 24 gamanmáls. Lóðrétt: - 2 Urður, 3 launi, 4 ærist, 5 urinn, 6 glás, 7 dala, 12 náð, 14 ýsa, 15 fugl, 16 óraga, 17 svala, 18 glaum, 19 titil, 20 nári. SJALFSTYRKING Námskeið í Kripalujóga Kripalujóga stuðlar að m.a.: • Vekja andlegan og líkamlegan styrk. • Koma á jafnvægi í mataræði og líkamsþyngd. • Losna undan spennu og áhyggjum. Næstu námskeið: Byrjendanámskeið 8. feb.-6. mars. mán./miðvd. kl. 20.00-21.30, (8 skipti). Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari. Byrjendanámskeið 7. feb. - 2. mars. þriðjd./fimmtud. kl. 16.30-18.00, (8 skipti). Leiðb. Elín Jónasdóttir, jógakennarí. Jóga gegn kvíða 21. feb. -16. mars. Kenndar verða leiðir Kripalujóga til að stíga út úrtakmarkunum ótta og óöryggis. Til aukins frelsis og lifsgleði. Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson. Námskeiðin henta fólki á öllum aldri, engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Uppl. og skráning hjá jógastöðinni YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441, milli kl. 17.00 og 19.00 alla virka daga, einnig símsvari. Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, simi 651441

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.