Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morita, Keanu Reeves, John Hurt, Rain Phoenix, Roseanne Arnold, Ed Begley, Jr., Crispin Glover, Buck Henry, Carol Kane og Sean Young Uma Thurman, Lorraine Bracco, Anqie Dickinson, Norivuki ‘Pat' » « EZEEESaa 16500 JAFNVEL KUREKASTELPUR VERÐA EINMANA Nýjasta mynd hins rómaða leikstjóra Gus Van Sant. Myndin er byggð á frægri bók eftir Tom Robbins og segir frá hinni vansköpuðu Sissy Hankshaw og leit hennar að sínum sess meðal manna. Sissy Hankshaw er afbrigðileg að því leyti að þumalputtar hennar eru óvenju langir. En Sissy lætur þessa vansköpun ekki hrjá sig hið minnsta og á meðan snýr hún vörn í sókn og verður færasti húkkari veraldar og meistari í puttaferðalögum. AÐALH LUTVERK: Keanu Reeves, John Hurt, Uma Thurman, Rosanne Arnold og Sean Young. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmynda- getraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBlÓI. Verö kr. 39,90 min. EINN TVEIR ÞRlR Ein stelpa, tveir strákar, þrír moguleikar threesome Sýnd kl. 11 . B. j 12 ára. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 7 og 9. Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. FRANKENSTEIN FORSYNING FIMMTUDAG KL. 9 * - MIÐASALA HAFIN - * Tíska Heimstískan í París FYRIR- Æf SÆTA í klæðnaði hönnuð- arins Jeans Louis Scherrers. ►MIKIL gróska er í tísku- heiminum í París um þessar mundir sem endranær. It- alski fatahönnuðurinn Gianfranco Ferre kynnti vor- og sumartísku sína fyr- ir franska tískuhúsið Christian Dior síðastliðinn manudag og fatahönnuð- urinn Jean Louis Scherrer var með aðra tískusýningu sama dag. í gær var siðan Hubert de Gi- venchy með tísku- sýningu. ÞENNAN fallega kjól gaf að líta á sýningu Huberts de Givenchy. Á TÍSKUSÝN- INGU Gian fra- 'v ncos Ferr- es sýndi þessi fyrir- sæta brúð- arkjól. KAREN Muldar sýnir fatahönnun Gianfranc- os Ferres. Tónleikar Texas-Jesús og Neanderdalsmanna HLJÓMSVEITIN Texas-Jesus hélt dómlegu Neanderdalsmenn hitaði fyrstu tónleika sína á árinu á upp fyrir rokksveitina. Ekki bar á Laugavegi 22 síðastliðið fimmtu- öðru en að tónlistin félli vel í kram- dagskvöld. Hljómsveitin Hinir guð- ið hjá gestum sem fylltu húsið. .. Morgunblaðið/Halldór FJOLMENNI var á tónleikunum. GARÐAR Már, Kristín Björk, Eva og Björn. STEINAR Hjálmsson, Bjarni Magnússon og Tumi Kolbeinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.