Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
3. sýn. í kvöld - 4. sýn. lau. 28/1 - 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 - 7, sýn.
mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• FAVITINN eftir Fjodor Dostojevski
Lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2, nokkur sæti laus, - fös. 10/2, nokkur
sæti laus, - lau. 18/2.
•GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, uppselt, - mið. 1/2 - fös. 3/2 - lau. 11/2.
Ath. fáar sýningar eftir.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 27/1 nokkur sæti laus - lau. 4/2 næstsíðasta sýning - fim. 9/2 síðasta
sýning fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. síðustu 3 sýningar.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 29/1 kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2 - sun. 12/2.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusta.
gff BORGARLEIKHUSIÐ siml 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
5. sýn. í kvöld, gul kort gilda, uppselt, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt,
7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein
sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort giida, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fim. 26/1, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 27/1, fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, siðasta sýning.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Heiga Jónsson.
Sýn. í kvöld fáein sæti iaus, fim. 26/1, uppselt, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1/2 kl.
20, sun. 5/2 kl.16.
MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Sýn. fös. 27/1 kl. 20:30, lau. 28/1
kl. 20:30.
• Á SVÖRTUM FJÖÐRUM -
tír Ijóðum Davíðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
Sun. 29/1 kl. 20.30, mið. 1/2 kl. 18,
fim. 2/2 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu sýn-
ingardaga. Sími 24073.
FRÚ E M I L í A
—I K H U S II
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Síðdegissýning sunnudaginn
29. janúar kl. 15.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tímum
í símsvara, sími 12233.
FÖSTUDAGUR
Daglegt líf/ferbalög er
upplýsandi og skemmtilegt
blab sem fjallar um
allar hliöar mannlífsins.
Einnig er skrifab um
ferðalög og fylgst
með ferðamálum
hér á landi og
erlendis
ftocgtmftliifeife
- kjarni málsins.
FÓLK í FRÉTTUM
SaIvIHLJÓMUR
ÍVERKI
Morgunblaðið/Sverrir
HELGI Björnsson syngur við undirleik nokkurra valinkunnra listamanna.
Samhljóm-
ur í verki
►STYRKTARTÓNLEIKAR
voru haldnir fyrir fullu húsi í
Borgarleikhúsinu síðastliðið
mánudagskvöld vegna náttúru-
hamfaranna í Súðavík.
Fjölmargir listamenn komu
fram á tónleikunum og gáfu
vinnu sína.
FJÖLDI fólks lagði
góðum málstað lið og
fór á tónleikana.
Mannakorn með afmælisdansleik
HU ÓMS VEITIN Mannakorn
hélt upp á tuttugu ára starfsaf-
mæli sitt á Dansbarnum síðast-
iiðið laugardagskvöld, að sjálf-
sögðu með því að troða upp.
Dyggir aðdáendur sveitarinnar
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÞAU skemmtu sér
konunglega á
Dansbarnum.
Á GÓÐRI stundu.
mættu á svæðið, fylltu dansgólf-
ið og náði Mannakom upp góðri
stemmingu.
PÁLMI Gunnars-
son sá um afmæl-
issönginn.