Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ Árnað heilla Q /\ÁRA afmæli. í dag, Ovf25. janúar, er átt- ræður Bjarni Jónsson, sem starfað hefur að flug- málum alla sína starfsævi bæði á íslandi og erlendis, m.a. sem yfirflugumferðar- stjóri og framkvæmdastjóri hjá Flugmálastjórn. Eigin- kona hans er María Haf- liðadóttir. Bjami dvelur nú í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. ÁRA afmæli. í dag, 25. janúar, er sjötíu og fimm ára Hildur Eiríks- dóttir, Meðalholti 8, Reykjavík. K/\ÁRA afmæli. í dag, OlJ25. janúar, er fimm- tugur Haukur Halldórs- son, formaður Stéttar- sambands bænda. Hann er kvæntur Bjameyju Bjarnadóttur. í tilefni af- mælisins taka þau hjónin á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. LEIÐRÉTT Annað mannskæðasta snjóflóðið frá 1919 EINS OG fram hefur komið í fréttum blaðsins er snjóflóðið í Súðavík hið annað mannskæðasta frá 1919, þegar snjóflóð varð í Siglufirði. Vegna mis- skilnings annars staðar í blaðinu er vert að geta þess að í snjóflóðinu í Hnífsdal 1910 fórust .20 manns, átján voru jarðað- ir í sömu gröf og tveir fundust ekki. ÍDAG HÖGNIIIREKKVÍSI MIG langar gjarnan að vita hvað stendur á matseðlinum, undir myndinni sem þú teiknaðir þar. Farsi ,, Heyréu, "Bjarnl, er enn eí/m. fram- h/aemcfas-óprú tí&tur i ueíuru/m-" SKÁK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp í sjö- undu umferðinni á Skákþingi Reykjavíkur á sunnudaginn. Júlíus Friðjónsson (2.240) var með hvítt en Þröstur Þórhallsson (2.420), alþjóð- legur meistari, var með svart og lék síðast 21. - Rd4 - e6. Sjá stöðumynd 22. Rxb7! - Kxb7, 23. dxc6+? (Miklu sterkara var 23. Hxc6 og hvítur vinnur, því 23. - Dd7 er svarað með 24. d6! og framhaldið gæti orðið 24. - Dxc6, 25. Db4+ eða 24. - Kb8, 25. Db4+ - Db7, 26. Hc8+! - Kxc8, 27. Dxb7 mát). 23. - Kc8, 24. Da5 - Dc7, 25. Da6+ - Kb8, 26. Hfdl - Bc5, 27. Hd7? - Hxd7, 28. cxd7 - Dxd7, 29. b4? - Bxf2+, 30. Kcf2 - Dd2+, 31. De2 - Dxcl, 32. Db4+ - Kc7, 33. Db7+ og hvítur gafst upp um leið því svarti kóngurinn sleppur auðveldlega úr skák- inni. Áttunda umferðin á Skák- þingi Reykjavíkur fer fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 25. janúar, kl. 19.30. STJÖRNUSPÁ ef t i r Frances Drake * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur þess að vera til og læturþér annt um um- _______hverfi þitt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einbeittu þér við vinnuna iví það getur leitt til stöðu- hækkunar. Þér gefst nægur tími til að sinna einkamál- unum um helgina. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er rétti tíminn til að takast á við vandamál er varðar fjölskylduna. Láttu skynsemina vísa réttu leið- ina til lausnar. Tvíburar (21.maí-20.júní) )» Hresstu upp á tilveruna með því að bjóða ástvini til rómantísks kvöldverðar í kvöld. Þér berst óvænt góð gjöf í dag._____________ Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hg Þú leggur mikið upp úr góðu gengi í vinnunni, en þarft einnig að eiga góð samskipti við starfsfélaga. Sýndu þeim tillitssemi. Ljón (23. júll - 22. ágúst) Þú færð góða ábendingu í dag sem þú ættir að hlusta vel á. Láttu það ekki á þig fá þótt einhver standi ekki við gefin loforð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nýttu þér gáfur þínar og góða hæfíleika til að styrkja stöðu þína í vinnunni. Fjöl- skyldan veitir þér góðan stuðning. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver í fjölskyldunni kemur þér á óvart með van- hugsuðum ummælum sín- um. Taktu þau ekki nærri þér og reyndu að halda ró þinni. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Sláðu ekki slöku við í vinn- unni í dag því þú þarft að ljúka áríðandi verkefni. Starfsfélagar bera mikið traust til þín. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Varastu deilur um stjórn- mál við þröngsýnan ætt- ingja í dag. Sumir eru að íhuga kaup á gæludýri fyrir yngstu meðlimi fjölskyld- unnar. Steingeit (22. des. - 19. janúarj m Þótt þig skorti ekki sjálfs- traust er rétt að fara að öllu með gát í vinnunni í dag til að tryggja góða lausn á vandamáli.______ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu ekki með tilefnis- lausar efasemdir í garð ást- vinar í dag, og taktu ekki mark á öfundarorðum ein- hvers sem vill þér ekki vel. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hlýtur viðurkenningu ráðamanna í vinnunni fyrir framtak þitt í dag. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grtinni visindalegra stað- reynda. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 39 Mestur verið ákveðið að miðstg matvæla - ferðamái luráð verði ÍMK. Árið 19y( und- handan við byggingu iTyrir álmu og nú er verið a j |un >' 5-000 fm verknámshúl ari mmt verðurínotkuninnani ' frystiskipa um mun fara fram kennsi, • var I3%jntun reiðslu, framleiðslu, k hagnað. í áekk’ kíöllön- Einnig eru h N aði miðað ra cr um að l,ar verði boð tap á útgeftnga' um starfsnámsbrautb ÞessaruÍiT; ast lcrðai,jónustu sv erindi ÍSvl gestamótlöku ug ragi hagfVæðinos,m ■*, í™* fél«g og fyriilr hagtræðin slu ul fræðs,u, ferðamiil takanna i tö á ár. t.d. Flugieiðir ‘er fram, að hag),rða. skrifstofa. °er söltunarhaft lloð. asta ári, en á l-ðulu vöxtur oq ai ' tynr 3%. Veunsla er nú talinn auta. Ólafur G. Eii' al tekjum og;ram. menntamálaiS á næsta tó. krerið aðferðaþjó; er nú talin veraaut ( greinsem íagnac atte j| undanfömuma, utl'tið verði svtYijön- hennar hefði tv’ , _e’ CT áratugum og ni ’ með 2% hagnaðanna. efth sjávarútvna vegar i það að h.anum mestum gjaldr aðeins 1 % á því búlð, „Alls hej, Þýskir velferðarsvanir? SVANIR sem hafast að á Alstervatni í kjarna Hamborgar á sumrin eru fluttir tii vetrastöðva sinna á bátum en áður þurfa starfsmenn dýragarðsins í Verður hann 100 milljónir? mi við magn- tefnuleysi sem dum og í and- þekkist víðast fyStakm frum- launþeg- þeltiðyo uyt saman rty / i í LAlaþjón- r í þessu en nn segir að nauð- eið samstaða náist n í menntamálum !ar. Um sé að ræða atvinnugrein, sem jölbreytni í náms- stuttu starfsnámi áms. Menntun sé njög Inist am-S tngs» Ið binda fuglana svo að ekki komi til frS'i', með ofdckri ög nerfhí ekki lemuir að ★ IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍX Eftirmenntun Excel töflureiknir 4.0 grunnnámskeið. Námskeiðsgjald kr. 9.500,-. Sambæriiegt við áfanga TÖL 102 fyrri hluta Farið í innslátt, útreikninga, afritun formúla, föll, röðun, myndrit og hagnýt verketni. Kennslustundafjöldi 20. Haldið fimmtud. kl. 19.30-22.10. Námskeið hefst 9. febrúar. Word Perfect 6.0, grunnnámskeið. Námskeiðsgjald kr. 9.500,- Sambærilegt við áfanga TÖL102, seinni hluta. Farið í undirstöðuatriði ritvinnslu. Kennslustundafjöld 20 Haldið miðvikud. kl. 19.30-22.10. Námskeið hefst 15. febrúar. Pagemaker, grunnnámskeið. Námskeiðsgjald kr. 9.500,-. Undirstöðuatriði í umbroti og uppsetningu á fréttabréfum og dreifibréfum. Kennslustundafjöldi 20. Námskeiðið hefst i febrúar. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Iðnskólans s. 26240. AUTO-CAD teikniforrit, grunnnám- skeið. Námskeiðisgjald kr. 18.500,-. Sambærilegt við áfanga TTÖ102. Kennslustundafjöldi 40 Námskeiðið hefst i febrúar. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Iðnskólans s. 26240. AUTO-CAD teikniforrit. Framhalds- námskeið. Námskeiðgj. kr. 18.500,- Sambærllegt vlð áfanga TTÖ 202. Kennslustundafjöldi 40 Námskeiðið verður í mars. Nánari upplýsin- gar á skrifstofu Iðnskólans, s. 26240. Almenn bókfærsla. Námskeiðsgjald kr. 8.400,-. Sambærilegt við áfanga BÓK102. Bókakostnaður kr. 2.000,-. Námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra komna. Hraðkennsla - hraðyfirferð. Bók: Bókfærsla 1A og 1B eftir Tómas Bergsson. Kennslustundafjöldi 36. Haldið mánud. og þriðjud. kl. 18.00-20.00. Námskeið hefst 30. janúar. Lestu betur, (Hraðlestrarnámskeið). Námskeiðsgjaid kr. 3.500,-. Bókakostnaður kr. 5.500,-. Námskeið til að þjálfa lestur, auka hraða og bæta skilning. Kennslustundafjöldi 24. Haldið mánud. og fimmtud. kl. 7.30-9.30. Námskeið hefst 30. janúar. Þjónustutækni. Námskeiðsgjald kr. 10.600,-. Sambærilegtvið áfanga TÞJ101. Grundvallarþættir gæðaþjónustu. Kennslustundafjöldi 26. Haldið mánud. kl. 19-22 og laugard. kl. 10.00-14.30. Námskeið hefst 11. febrúar. Rennismíði 1. Námskeiðsgjald kr. 11.500,-. Undirstöðuatriði í rennismíði. Verkleg kennsla. Kennslustundafjöldi 24. Haldið þriðjud. og fimmtud. kl. 18.00-22.00 og laugard. 8.00-17.30. Námskeið hefst 28. janúar. Hlifðargassuða I. MAG. Námskeiðsgjald kr. 11.500,-. Undirstöðuatriði í hlífðargassuðu. Verkleg kennsla. Kennslustundafjöldi 24. Haldið fimmtud. kl. 18.00-21.00 og laugard. 9.00-15.00. Námskeið hefst 28. janúar. Logsuða1. Námskeiðsgjald kr. 11.500,-. Undirstöðuatriði í logsuðu, logskurði og lóðningum. Verkleg kennsla. Kennslustundafjöldi 24. Haldið fimmtud. kl. 18.00-21.00 og laugard. 9.00-15.00. Námskeið hefst 4. mars. Módelteikning. Námskeiðsgjald kr. 15.000,-. Eftirmenntun og sérhæfing sveina í fatasaumi og fatahönnuða. Útvíkkun á kunnáttu til fatateiknunar. Kennslustundafjöldi 32. Námskeiðið hefst í lok febrúar, nánari upplýsingar á skrifstofu Iðnskólans, s. 26240. Tungumál tískuteikninga. Námskeiðsgjald kr. 14.000,-. Eftirmenntun og sérhæfing sveina í fatasaumi og fatahönnuða. Kennslustundafjöldi 32. Námskeiðið verður í mars, nánari upplýsingar á skrifs ofu Iðnskólans, s. 26240. Námskeið í mars og apríl: - í prófarkalestri, - í bílaviðgerðum, - í Windows, ritvinnslu og töflureikni, - í bókhaldsforritinu Opus allt, - í stjórnun tölvuneta. Námskeiðin verða auglýst síðar. Námsgögn og efniskosnaður innifalin í námskeiðsgjaldi nema annað sé tiltekið. Námskeið aðeins haldin ef næg þátttaka fæst. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík. Upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans í Iðnskólahúsinu, Skólavörðuholti, sími 26240..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.