Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 33 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Undankeppni Islandsmóts á Norðurlandi eystra UNDANKEPPNI íslandsmótsins í sveitakeppni á Norðurlandi eystra fór frma á Dalvík dagana 13.-15. janúar 1995. Umsjón mótsins var að þessu sinni í höndum Bridsfélags Dalvíkur og Ólafsfjarðar og er skemmst frá því að segja að öll framkvæmd mótsins var með miklum glæsibrag og félaginu til mikils sóma. 10 sveitir mættu til leiks, fimm frá Akureyri, þrjár frá Dalvík og tvær frá Húsavík. Sveit Örvars Eiríkssonar frá Dalvík hafði forystu framan af mótinu en átti af- leitu gengi að fagna í síðustu umferð- unum og varð að hleypa Akureyrar- sveitunum fram fyrir sig. Röð sveit- anna varð eftirfarandi: Magnús Magnússon, BA 189 Stefán Stefánsson, BA 186 Ormarr Snæbjörnsson, BA 152 Hermann Tómasson, BA 151 Örvar Eiríksson, BDÓ 136 Þórólfur Jónsson, BH 133 Fjórar efstu sveitimar fengu þátt- tökurétt í undankeppni íslandsmótsins. Bridsfélagið Muninn Miðvikudaginn 11. janúar hófst tveggja kvölda einmenningsmót sem er spilað til minningar um Sigurbjöm Jónsson verkstjóra og bridsspilara. Spilað var í tveim 16 manna riðlum. Úrsiit í hvorum riðli var eftirfarandi: A-riðill HalldórAspar 117 ValurSímonarson 109 B-riðill Birkir Jónsson 111 Arnar Arngrímsson 103 Miðvikudaginn 18. janúar var seinna kvöldið í einmenningnum. Hæstu skor í hvoram riðli vora sem hér segir. A-riðill Ingimar Sumarliðason 118 BjömDúason 110 B-riðill Garðar Garðarsson 109 Guðjón Óskarsson 108 Einmenningsmeistari félagsins er þá eftir mjög spennandi keppni á loka- sprettinum: Kristján Kristjánsson 203 Karl G. Karlsson 202 Sumarliði Lárusson 199 Ingimar Sumarliðason 197 Valur Símonarson 195 Næstkomandi miðvikudag, 25. jan- úar, hefst þriggja kvölda hraðsveita- keppni félagsins. Spilamennska hefst kl. 19.55. Bridsfélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudagskvöld byijaði aðalsveitakeppnin hjá Bridsfélagi Kópavogs. Staðan eftir tvær umferðir er: Ingvaldur Gústafsson 49 ÞórðurJörundsson 43 Ármann J. Lárusson 40 Heimir Tryggvason 38 Cecil Haraldsson 37 Félag eldri borgara í Reykavík og nágrenni Fimmtudaginn 19. janúar 1995 spil- uðu 16 pör tvífnenning í 1. riðli. Þórarinn Árnason - Berpr Þorvaldsson 259 Hjalti Elíasson—Bjöm Kristjánsson 255 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 229 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 228 Meðalskor 210 Sunnudaginn 22. janúar spiluðu 25 pör. A-riðill, 10 pör Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 135 Baldur Ásgeirsson - Bergsveinn BreiðQörð 128 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 116 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 114 Meðalskor 108 B-riðill, 15 pör, yfirseta Júlíus Ingibergsson - Heiður Gestsdóttir 256 Þorleifur Þórarinss. - Gunnþórunn Erlingsd. 235 IngunnBergburg-RagnarBjömsson 234 Hannes Ingibergsson - Ragnar Þorsteinsson 226 Meðalskor 210 Þá er þessari 3. sunnudagakeppni lokið með sigri eftirtalinna para. Bergsveinn Breiðprð - Baldur Ásgeirsson 375 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 374 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 364 Næstkomandi sunnudag hefst aðalsveitakeppni deildarinnar og er fullbókað í hana, því okkur vantar stærra húsnæði. Bridsfélag Rangæinga Miðvikudaginn 18. janúar var spil- aður einskvölds tölvureiknaður tví- menningur með forgefnum spilum. 14 pör spiluðu Howell tvímenning. Meðal- skor var 156 og efstu pör vora: BaldurGuðmundsson-JónHjaltason 188 Ingólfur Jónsson - Guðmundur Ásgeirsson 185 Sigurleifur Guðjónsson - Sævin Bjamason 171 DofriÞórðarson-ZariohHamadi 166 Bf. Rangæinga spilar öll miðviku- dagskvöld í húsi BSÍ í Þönglabakka 1. Spilamennska byijar stundvíslega kl. 19.30 og næsta miðvikudag, 25. janúar, verður spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. Keppnisstjóri er Jakob Kristinsson. Vetrar Mitchell BSÍ Föstudaginn 20. janúar var spilaður einskvölds tölvureiknaður tvímenning- ur með forgefnum spilum. 28 pör spil- uðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu. N/S Halla Bergþórsdóttir - Vilhjálmur Sigurðsson 347 Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 302 Halldór Þorvaldsson - Jón Egilsson 300 A/V Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 322 BirgirÓlafsson-FannarDagbjartsson 308 SigurðurÞorgeirsson-AmarÞorsteinsson 289 Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld í húsi BSÍ í Þöngla- bakka 1. Spilaðir eru einskvölda Mitchell tví- menningar með forgefnum spilum. Spilamennska byijar stundvíslega kl. 19. RADá UGL YSINGAR „Amma" óskast Barngóð og traust manneskja óskast til að gæta þriggja ára telpu og sjá um heimili e.h. (3-5 daga vikunnar). Búum í Hafnarfirði. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl., merktar: „Amma - 7718“, fyrir 28. janúar. Til sölu Scania 112H húddbíll, árgerð 1983, Turbo intercooler. Hugsanlegt er að selja með vikurvagn. Ækið er nú albúið til vikurflutninga. Til greina kemur að selja allt ækið á skulda- bréfi með góðum tryggingum. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi inn nöfn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Scania - 112“, fyrir 1. febrúar. WILO hringrásardælur Kynning á Wilo hringrásardælum, ásamt öðrum lagnavörum, verður í húsakynnum SINDRA, Borgartúni 31, Reykjavík, dagana 25.-26. janúar 1995. Þar munu sölufulltrúar Sindra, ásamt fulltrúa Wilo, vera á staðnum til aðstoðar og veita upplýsingar. Sindri, Borgartúni 31, Reykjavík. Laxveiðimenn Sala veiðileyfa í Álftá á Mýrum fyrir sumarið 1995 er hafin. Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma 77840 alla virka dag frá kl. 8.00-18.00. Útvegsbankafólk Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbank- ans boðar sjóðfélaga til fundar fimmtudaginn 26. janúar 1995 kl. 20.30 í húsakynnum SÍB á Snorrabraut 29, Reykjavík. Fundarefni: 1. Kosning tveggja fulltrúa í stjórn Eftirlaunasjóðs. j 2. Önnur mál. Átthagafélag Sléttuhrepps Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps sem vera átti laugardaginn 28. janúar nk. fellur niður. Stjórn og skemmtinefnd. A FMM Flugmenn - flugmenn Áður auglýst allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til stjórnar FÍA til boðunar verkfalls hjá Flugfélaginu Atlanta hf., framlengist til kl. 14.00 föstudaginn 27. janúar 1995. Atkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu FÍA, Háaleitisbraut 68, milli kl. 9.00 og 18.00. Stjórnin. Fundarboð frá sjávarútvegsnefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20.30 í kjallarasal í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Sjávarútvegsmál: Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra. Áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins i sjávarútvegsmálum fyrir alþingiskosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Sjávarútvegsnefnd Sjálfstæðisflokksins. I IFIMDAI.I.UK Horfttilframtíðar Fundaröð um ísland morgundagsins Úrræði atvinnulífsins Hver verður þróun atvinnuveganna? Island í samkeppni þjóðanna. Hvernig sköpum við fyrirtækjum umhverfi, sem gerir þeim kleift að auka arðsemi og atvinnu? Frummælendur: Friðrik Pálsson, forstjóri SH. Jón Sigurðsson, forstjóri íslenska járnblendifélagsins. Pétur H. Blöndal, staerðfræðingur. Fundarstaður: Hótel Saga, þingstofa A. Fundartími: Fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.00. Fundarboð frá upplýsinganefnd Sjálfstæðis- flokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20.30 á 1. hæð, sal 2, í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í upplýsingamálum fyrir alþingiskosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjórnin. Fundarboð frá íþrótta-, æskulýðs- og tóm- stundanefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20.00 á 2. hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í íþrótta-, æskulýðs- og tóm- stundamálum fyrir alþingiskosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. „ . Sjálfstæðisflokkurinn Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Almennur félagsfundur verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðisfélag- anna í BreiðholtiíÁlfabakka 14Amiðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30. Gestir fundarins verða Árni Sigfússon og Guðrún Zoega, borgarfull- trúar, ásamt Geir H. Haarde, alþingismanni. Boðið verður uppá léttar veitingar. Stjórnin. Réttarfars- og stjórnskipunarnefnd Sjálfstæðisflokksins Breytingar á stjórnar- skránni og kosningalögin Rabbfundur um breytingar á stjórnarskránni og kosningalögin verð- ur fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20.30 á 1. hæð, sal 1, í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Breytingar á mannréttindaákvæðum stjórnarskrárinnar og kosningalögin - umræður. Fyrir svörum verða þingmenn Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi nefndum Alþingis: Geir H. Haarde, Sólveig Pétursdóttir og Tómas Ingi Olrich. Allir velkomnir sem áhuga hafa á þessum málum. Stjórnin Mosfellingarí Opinn fundur um skólamál verður haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stefnumótun í skólamálum. Framsaga: Sigriður Anna Þórðardóttir, alþingismaður, for- maður nefndar um mótun menntastefnu. 2. Flutnlngur grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga. Framsaga: Róbert B. Agnarsson, formaður nefndar varðandi fram- kvæmd tilflutnings alls reksturs grunnskólans til sveitarfélaga. Funduiinn er opinn öllu áhugafólki um þessi mál. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.