Morgunblaðið - 27.01.1995, Qupperneq 32
32 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
SVANLAUG
SIG URÐARDÓTTIR
+ Svanlaug Sig-
urðardóttir
fæddist í Reylgavík
21. október 1929.
Hún lést á Hjúkr-
unarheimilinu
Sunnuhlíð 18. janúar
síðastiiðinn. For-
eldrar hennar voru
Sigurður Guð-
mundsson ljósmynd-
ari, f. 14. ágúst 1900,
d. 24. desember
1986, og Ingibjörg
Guðbjarnadóttir
húsmóðir, f. 22. júlí
1903, d. 25. mars
1982. Systur Svan-
laugar eru Guðný, f. 23. sept-
ember 1943, og Sigríður, f. 3.
janúar 1945.
26. mars 1949 giftist Svanlaug
Pétri H. Siguijónssyni starfs-
manni hjá Eimskip, f. 1. desem-
ber 1926, d. 3. mars 1994. For-
eldrar hans eru Maria Péturs-
dóttir, f. 17. nóvember 1903, og
Sigurjón Sigurðsson, f. 19. ágúst
1899, d. 26. mars
1980. Böm Svan-
laugar og Péturs
em Sigurður, f. 21.
juní 1946, kvæntur
Ólafíu K. Kristófers-
dóttur; Siguijón
Már, f. 22. ágúst
1949, kvæntur Birau
Sverrisdóttur, Inga
Hrönn, f. 18. febr-
úar 1951, gift Áma
Erlendssyni; María,
f. 5. júní 1952, gift
Sævari Hlöðvers-
syni; Elínborg, f. 12.
júlí 1953, gift Hjálm-
ari Hlöðverssyni;
Guðný Zíta, f. 30. september
1954, gift Jónasi Kristmunds-
syni; Pétur, f. 25. nóvember
1956, kvæntur Jónínu G. Hall-
dórsdóttur; og Hannes, f. 30.
desember, kvæntur Halldóru
Kristjánsdóttur. Bamabömin em
26 og barnabarnabömin em 8.
Útför Svanlaugar fer fram í
Kristskirkju, Landakoti, í dag.
í DAG kveðjum við systur mína
Svanlaugu Sigurðardóttur, en hún
hafði átt við heilsuleysi að stríða
síðustu 13 árin. Hallý eins og hún
var kölluð fékk hjartaáfall er-leiddi
til súrefnisskorts í heila, það gerði
þessa lífsglöðu og athafnasömu konu
ófæra um að tjá tilfinningar sínar
öll þessi ár. Hallý var ung að árum
þegar hún hitti lífsförunaut sinn
Pétur Siguijónsson. Þau bjuggu
fyrstu tvö árin á heimili foreldra
minna, Sólbakka við Laugalæk, þar
sem fæddist fyrsta bamið sem er
einungis einu og hálfu ári yngra en
ég. Þá var Sólbakki í úthverfi
Reykjavíkur, lækurinn rann við hús-
vegginn, og víðáttan óendanleg að
manni fannst. Fyrsta íbúðin þeirra
var í Mjóuhlíð 8, en þar sem bömin
fæddust svo ört, varð hún fljótlega
of lítil. Það var svo árið 1954 sem
þau réðust í að kaupa húsið á Kárs-
nesbraut 21 í Kópavogi. Þar bjuggu
þau allan sinn búskap. Þegar systir
mín var rúmlega þrítug eignaðist
hún áttunda og síðasta bamið. Þau
áttu bamaláni að fagna en það þurfti
útsjónarsemi og dugnað til að hafa
ofan í þau og á. Mágur minn vann
hjá Eimskip svo lengi sem ég man,
ég held að hann hafi nánast aldrei
vantað til vinnu. Þau vom með hæn-
ur, seldu egg til margra ára. Hallý
hlífði sér aldrei, hún sat við sauma
langt fram á nætur. Hún saumaði
nánast allt á bömin og seinna meir
vann hún við saumaskap bæði heima
og úti á vinnumarkaðnum. Ég minn-
ist þess þegar sauma þurfti jólafötin
á allan hópinn, þá var oft reynt að
létta undir með því að leyfa tveimur
til þremur bömum að koma í heim-
sókn í tvær, þijár nætur. Svo þegar
aðfangadagur rann upp, fannst
manni oft erfítt að bíða eftir að all-
ur skarinn mætti í nýju jólafötunum.
Þá var oft glatt á hjalla á Sólbakka,
það þýddi lítið að reyna að hlusta á
jólamessuna í útvarpinu þau árin.
Já, það er margs að minnast þegar
leitað er í minningasjóð liðinna ára.
Síðustu árin sem Hallý var heil-
brigð var róðurinn heldur farinn að
léttast, börnin stofnuðu heimili eitt
af öðru. Þá létu Hallý og Pétur það
eftir sér, sem lengi hafði verið
draumur, að eignast tjaldvagn. Þau
nutu þess að vera úti í náttúmnni,
því þar áttu þau sameiginlegt áhuga-
mál. Þá slógumst við hjónin oft í
hópinn, við áttum nokkra uppáhalds-
staði eins og t.d. á Þingvöllum, í
Grafningi, í Borgarfirði og Þjórsárd-
al. Þá naut hin skemmtilega frá-
sagnargleði Péturs sín, því hann var
minnugur og fróður. Alltaf var
harmoníkan með í ferð og þá var
oft setið við varðeld, sungið og jafn-
vel dansað.
Elsku systir, það er margs að
minnast, ég sótti alla tíð mikið til
þín í Kópavoginn. Sem barn til að
aðstoða við bamapössun því það
þótti sjálfsagt að létta undir því næg
voru verkefnin. Hvergi viidi ég frek-
ar vera þegar foreldrar mínir fóru
utan og sem unglingur leitaði ég til
þín eftir ráðleggingum, þú tókst
þátt í öllum mínum málum þrátt
fyrir þinn stóra bamahóp. Þegar
mig sem unga móður vantaði úrræði
var hringt til þín, því þú áttir alltaf
ráð.
Seinni árin var Hallý virkur þátt-
takandi í félagsmálum. Hún starfaði
í nokkur ár í foreldrafélagi Öskju-
hlíðarskóla og var einn af stofnend-
um Urtanna en það var stofnað af
mæðnim starfandi skáta í Kópa-
vogi. í Urtunum eignaðist hún marg-
ar góðar vinkonur sem öll þessi ár
hafa haldið tryggð við hana. Mig
langar að þakka þeim fyrir hönd fjöl-
skyldunnar og einnig viljum við
senda starfsfólki í Hjúkmnarheimil-
inu Sunnuhlíð innilegar þakkir fyrir
alla þá umhyggju sem henni hefur
verið veitt.
Kveðja.
Sigríður Sigurðardóttir.
Svanlaug Sigurðardóttir félagi
okkar í kvennadeildinni Urtum er
látin. Það kom engum á óvart. Að
fá hvíld frá erfíðum veikindum sem
staðið hafa í mörg ár er lausn þess,
sem bíður, langþráð von um að það
birti, og það sem okkar allra bíður
að lokum, hin ljúfa hvíld að loknu
dagsverki hér á jörðinni. Þar sem
löng og erfíð veikindi hafa hijáð vin-
konu okkar, fer ekki hjá því að sam-
band minnki. Hún var á margan
hátt sérstök kona. Við ræddum um
hana okkar á milli eins og hún hefði
verið með okkur öllu jafna. Oft
minntumst við skemmtilegra stunda,
sem við höfðum átt saman og hún
átti stóran hlut að. Við vinkonumar
viljum þakka 'henni margar gleði-
stundir, þakka henni ósérhlífni í
þeirri vinnu, sem hún lagði fram i
félagsstarfí okkar, þakka henni þá
fallegu hluti, sem hún gerði og allt
okkar samstarf, bæði í leik og í
starfi. Við þökkum henni gleðina og
hláturinn, sem hún átti þátt í með
okkur. Hún Hallý, eins og hún var
kölluð á meðal vina, gleymdist okkur
ekki þó svo að leiðir skildu allt of
fljótt í lifanda lífí. Við höfum saknað
hennar á meðal okkar, en erum
þakklátar æðri máttarvöldum fyrir
að veita henni að lokum langþráða
hvíld. Við vinkonurnar kveðjum með
virðingu og þökk.
Fyrir hönd Urtanna,
Dóra.
MINNINGARKORT
HGarðsApótek s. 568-0990
5TYKKTAKFÉLAG Reykjavíkur-Apótek s. 551-1760
KKABGAMLI'nSSIÚK.KA P.aRMA S. 567-6020
MINNINGAR
ASTA KRISTIN
KRISTENSEN
-4- Ásta Kristín
* Kristensen
fæddist á Þormóðs-
stöðum í Skeijafirði
10. desember 1923.
Hún lést á Landspít-
alanum 19. janúar
1995. Foreldrar
hennar voru Ingi-
björg Þórðardóttir
frá Efraseli,
Stokkseyrarhreppi,
og Ame Kristensen
frá Noregi. Hún var
sjöunda í röðinni af
tíu systkinum: Ing-
var (látinn), Sigurl-
ín, Anna, Eðvarð, Þórður, Hlín
(látin), Friðrik, Baldur og
Sonja. Hinn 8. febrúar 1958
giftist Ásta eftirlifandi manni
sínum, Einari Kr. Jósteinssyni.
Þau eignuðust fjögur böm. Þau
em: Ingibjörg, Ami, Jósteinn
ogLilja.
Útför Ástu fer fram frá Nes-
kirkju í dag.
ELSKU AMMA. Okkur langar til
að þakka þér allt sem þú hefur
gert fyrir okkur, alla þá umhyggju
sem þú hefur sýnt okkur. Þú ert
farin í það langa ferðalag sem bíð-
ur okkar allra og það er erfítt að
kveðja þig. En við vitum að þér líð-
ur vel núna. Þú ert komin til okkar
himneska föður og ástvina þinna
sem kvatt hafa á undan. Við gleym-
um því aldrei hve gott var að koma
heim til þín og borða góða matinn
þinn og kökurnar þínar.
Við þökkum þér fyrir öll fötin
sem þú svo listilega saumaðir á
okkur. Við fundum það svo vel að
þú barst mikla umhyggju fyrir okk-
ur og ávallt varstu boð-
in og búin til að taka
á móti okkur og hjálpa.
Jólaboðin heima hjá
þér og afa verða aldrei
eins eftir að þú ert far-
in, en við eigum dýr-
mætar minningar um
þig og þær stundir,
elsku amma. Þær
geymum við ávallt í
hjarta okkar.
Við biðjum Guð að
taka vel á móti þér í
sínum bústað og að
blessa afa í hans sorg-
um. Við kveðjum þig,
elsku amma, með þessum ljóðlínum
eftir Elínu Eiríksdóttur:
Jörðin leggst í langan vetrardvala.
Lífíð sefur rótt um myrkra stund.
En seinna kemur sumarrós á bala
og sólin kyssir lautir, hæðir, sund.
Þannig lífið einlægt áfram heldur
9g ávallt sigrar myrkur, dauða, þraut.
í sálu manns er óslökkvandi eldur
og er í leit að nýrri þroskabraut.
Einar Már, Lára Ósk
og Sóley Birta.
Við mæðgur vildum í fáeinum
orðum minnast kærrar tengdamóð-
ur og ömmu, Ástu K. Kristensen.
Margar góðar minningar koma
upp í hugann frá samverustundum
liðinna ára. Ásta var ákaflega fé-
lagslynd og hjálpsöm kona og naut
sín vel í hópi ættingja og vina. Hún
var alltaf tilbúin að rétta hjálpar-
hönd, ekki síst ef það snart barna-
bömin. Þau sóttu mikið í félagsskap
afa og ömmu, því þar var vel tekið
á móti þeim og margt skemmtilegt
gert.
SIGURBORG ARNY
GUÐMUNDSDÓTTIR
+ Sigurborg Ámý
Guðmundsdóttir
var fædd á Eyri í
Skötufirði 14. ágúst
1928. Hún lést í snjó-
flóðinu sem féll á
Súðavík 16. janúar
síðastliðinn. For-
eldrar hennar vom
Sigríður Jónatans-
dóttir og Guðmund-
ur Finnbogi Helga-
son bóndi á Eyri.
Hún átti einn hálf-
bróður, Matthías fs-
fjörð Guðmundsson.
Eiginmaður Sigur-
borgar var Ingibjartur Jón
Helgason, f. 26.12. 1906, d. 8.5.
1978. Þau eignuðust þijú böm,
þau em: Barði, f. 17.7. 1955,
hans kona er Oddný Elínborg
Bergsdóttir. Böra þeirra em:
Ingibjartur Már, f. 14.5. 1980,
Gyða Borg, f. 5.1. 1984, og Haf-
ÞAÐ VAR dapur dagur mánudagur-
inn 16. janúar þegar útvarpið flutti
þær fréttir að snjóflóð hefði fallið á
Súðavík. Stuttu síðar fréttum við að
húsið hennar Boggu hefði lent í flóð-
inu og að hún væri dáin. Þrettán
aðrir Súðvíkingar létu lífíð í þessum
hræðilegu náttúruhamfömm. Ég vil
votta öllum sem misstu þar ástvini
innilega samúð mína og minnar fjöl-
skyldu. Bogga, eins og hún var alítaf
kölluð, ólst upp á Eyri í Skötufirði.
Móður sína missti hún þegar hún var
aðeins átta ára gömul. Eftir það ólst
hún upp ásamt Matthíasi bróður sín-
um hjá föður þeirra og ömmu, Maríu
Elísabet Jónsdóttur, sem reyndist
þeim systkinum eins og besta móðir.
Hún gekk í bamaskóla á ísafirði.
Um 18 ára aldur fór hún að heiman
í atvinnuleit. Hún var á ísafirði vetr-
arstúlka hjá sýslumannshjónunum
Jóhanni Gunnari og hans konu,
marga vetur hjá Hans Svane og Fríðu
apótekarahjónum, einnig var hún í
llði Emil, f. 6.9.
1993. María Sigríð-
ur, f. 22.11. 1956.
Hennar börn era:
Kristján Haukur, f.
12.11. 1981, Sigur-
borg Eva, f. 8.11.
1983, d. 4.3. 1984,
og Ingibjört Eva, f.
16.3. 1986. Guðrún
Björg, f. 11.7. 1958.
Hennar börn era:
Fjóla, f. 4.3. 1988,
og Björk, f. 15.2.
1990. Áður átti Ingp-
bjartur soninn
Björa, sem á eina
dóttur, þau búa í Reykjavík. Sig-
urborg og Ingibjartur bjuggu á
Hesti í Hestfirði.en fluttu síðan
til Súðavíkur. Síðustu árin bjó
Sigurborg í húsi sínu á Njarðar-
braut 10.
Útför Sigurborgar fer fram
frá Súðavíkurkirkju í dag.
vist í Reykjavík og kaupakona á
Munkaþverá í Eyjafirði. Þangað til
að hún stofnaði sitt eigið heimili var
hún heima af og til hjá pabba sínum
og bróður, fyrst á Eyri og síðan á
Hvítanesi, enn þangað fluttu þeir
feðgar vorið 1948. Mörg síðustu árin
vann hún í Rækjuvinslunni í Súða-
vík. Ég kynntist Boggu fyrst þegar
við vorum ungar stúlkur á Ísafírði.
Urðum við mjög góðar vinkonur og
hélst sú vinátta æ síðan. Seinna átti
hún eftir að verða mágkona mín,
þegar ég giftist Matthíasi bróðir
hennar. Bogga var ákaflega traust
og góð manneskja, dul í skapi, hlé-
dræg og flíkaði ekki tilfinningum
sínum. Hún var ekki allra, en vinur
vina sinna og í þeirra hópi kát og létt
í máli, fyndin í tilsvörum, enda bráð-
vel gefin. Hennar mesta hamingja
og þeirra hjóna beggja, var að sjá
bömin sín þrjú vaxa upp hraust og
myndarleg, og verða að góðu og
dugmiklu fólki, sem þau gátu verið
Ásta var lærð saumakona og
vann við það starf þar til fyrir fáein-
um árum. Saumaskapurinn var
hennar helsta áhugamál og hún
naut sín vel við þá iðju enda afar
lagin. Tengdadóttirin naut oft góðs
af kunnáttu Ástu. Þá var líka gott
að hafa tímann fyrir sér, því Ásta
var mjög vandvirk og þrautseig og
hætti ekki fyrr en hún sá að nem-
andinn kæmist skammlaust frá
verkinu. Það varð Ástu afar erfítt
þegar hún vegna lömunar í hendi
gat ekki lengur stundað sauma-
skapinn.
Einar afí hefur staðið eins og
klettur við hlið Ástu í erfiðum veik-
indum. Honum vottum við innilega
samúð.
Ástu þökkum við samfylgdina.
Þóra, Ólöf Ásta og Hildur.
Það var lærdómsríkt að fá að
kynnast konu eins og Ástu. Við
unnum saman í mörg ár og eftir
því sem við kynntumst henni betur
því meira mátum við hana. Hún
kom í vinnuna á hveijum degi prúð-
búin og fín. Háttvísi og prúð-
mennska einkenndu hana. Hún var
líka svo félagslynd og naut sín vel
í góðum vinahóp. Oft sátum við í
kaffítímanum og spjölluðum um
heima og geima og aldrei var kímn-
in langt undan. En alltaf var fjöl-
skyldan henni efst í huga og margt
skemmtilegt sagði hún okkur af
barnabömunum.
Ásta var kjólameistari að mennt
og svo vandvirk og smekkvís að
eftir var tekið. Eins var um önnur
störf er hún leysti af hendi, allt var
það einstakt og fengum við oft að
njóta þess í góðgjörðum sem hún
veitti okkur.
Á kveðjustund er okkur þakklæti
í huga. Það er yndislegt að eiga
minninguna um hana Ástu. Við
vottum eiginmanni hennar og fjöl-
skyldu okkar dýpstu samúð.
Samstarfsfólk.
stolt af. Ég þakka Boggu fyrir ára-
tuga langa vináttu, fyrir allar góðu
og skemmtilegu stundirnar sem við
áttum saman og líka fyrir hinar sem
vom erfiðari , það var alltaf gott að
hafa hana nálægt sér. Ég heyrði síð-
ast í Boggu á jóladagskvöld þegar
hún hringdi og átti við okkur óvenju
langt símtal. Ekki gmnaði mig þá
að þetta yrði það síðasta. Elsku
Barði, Oddný, Maja, Gunna og öll
ömmubömin, það er sárt að sjá á
eftir elskulegri móður, tengdamóður
og ömmu á svo sviplegan hátt, en
tíminn sefar sorgina og minningarn-
ar lifa þó maðurinn deyi. Bogga á
eftir að lifa með okkur í minningun-
um um ókomin ár, þar til við hittum
hana aftur í eilífðarlandinu. Guð
blessi minningu hennar og framtíð
allra þeirra sem vom henni kærir.
Ég læt hér fylgja lítið ljóð eftir föður
hennar, Guðmund Finnboga Helga-
son.
Ég vil sofna sætt og rótt
sofna i Jesú nafni.
Dagur líður dimmir ótt
drottinn lát mig sofa rótt,
augum loka í Jesú náðar nafni.
Bak við húmsins rökkurró
roða af nýjum degi.
Augun þreyttu eygja þó
er það dýrust hjartans fró,
ljós þitt Jesú lýsi mína vegi.
(G.F.H.)
Margrét Árnadóttir.
Nú legg ég augun aftur,
ó, Guð, þinn náðarkraftur
mín veri vöm í nótt.
Æ, virzt mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil, svo ég sofí rótt.
(Þýð. S. Egilsson)
Ég fel í forgá þína,
Guð faðir, sálu mína
því nú er komin nótt.
Um ljósið lát mig dreyma
og ljúfa engla geyma
öll bömin þín, svo blundi rótt.
(M. Joch.)
Þórhallur, Amheiður,
Guðmundur
Ámi og Heiðar.