Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Drög að loftferðasamningi um fijálsa fluguinferð til athugunar í samgönguráðuneyti Gengíð til samninga eins fljótt og hægt er SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hef- ur fengið til umsagnar drög að loftferðasamningi milli íslands og Bandaríkjanna um fijálsa flugum- ferð. Að sögn Halldórs Blöndals samgönguráðherra hefur ráðu- neytið 2-4 vikur til að gera at- hugasemdir áður en gengið verður til samninga við bandarísk stjórn- völd fyrir milligöngu utanríkis- ráðuneytis eins fljótt og hægt er að hans sögn. Halldór Blöndal samgönguráð- herra fór þess fyrst á leit að beiðni Flugleiða við bandarísk flug- málayfirvöld fyrir tveimur árum að slíkur samningur yrði gerður. „Við ræddum það að Flugleiðir fengju að fljúga til fleiri áfanga- staða í Bandaríkjunum gegn því að þarlend flugfélög mættu gera slíkt hið sama hér. Menn töldu þá að ólíku væri saman að jafna en síðan höfum við fylgt þessu eftir. Við fengum drög að rammasamn- ingi frá bandaríska sendiráðinu í dag, sem við höfum 2-4 vikur til að gera athugasemdir við. Næsta skref er síðan að ganga eins fljótt frá þessu og hægt er,“ segir Hall- dór. Einkaréttur felldur úr gildi Einar Sigurðsson upplýsinga- fulltrúi Flugleiða segir að á árum áður hafi flugumferð milli ríkja verið stýrt með tvíhliða loftferða- samningum, sem einskorðuðust við tiltekna áfangastaði og tiltekið flugfélag. Með tilkomu Evrópska efnahagssvæðisins hafi einkarétt- ur félagsins á tilteknum leiðum fallið úr gildi og hvaða flugfélag sem er í Evrópu megi fljúga á hvaða leið sem er milli íslands og annarra landa. „Flugleiðir vilja að sama fyrirkomulag verði í flugi til Bandaríkjanna til að gefa færi á ijölbreyttari umsvifum á markað- inum,“ segir hann. Samskiptin breytast Aðspurður hvort breytingin færði farþegum eitthvað annað en aukið úrval áfangastaða sagði Einar ekki víst að erlend flugfélög sæju sér hag í að fljúga hingað. „Samskipti landanna munu breyt- ast í alþjóðaflugi þótt enginn viti nákvæmlega hvernig. En því betri sem afkoman er á Norður-Atlants- hafsleiðum því tryggara er að hægt sé að halda fargjöldum í skefjum á leiðinni milli Islands og Bandaríkjanna." Einar var einnig spurður hvort samningurinn leiddi til þess að verðmunur á flugi frá Bandaríkj- unum til íslands og frá Bandaríkj- unum til Evrópu yrði úr sögunni. „Hinn 1. apríl í fyrra lækkuðu al- menn fargjöld til Bandaríkjanna að jafnaði um 17% og einstaka fargjöld um 25%. Það er markmið- ið að draga sem mest úr þessum mun en samningurinn sjálfur mun ekki breyta neinu. Önnur félög hafa haft heimild til flugs milli íslands og Bandaríkjanna til þessa en ekki notað hana vegna þess að fargjöldin standa ekki undir því að þeirra mati.“ Þjónustuíbúð fyrir eldri borgara Vorum aö fá í einkasölu mjög góöa íbúö á Vesturgötu 7 í Reykjavík. (búöin er 61,5 fm nettó en 94,8 fm brúttó. Heilsugæsla og önnur þjónusta í húsinu. Útsýni yfir höfnina og á Esjuna. MAGHOLT 680666 Suöurlandsbraut 4A <f 011 KH 01 07A LÁRUS Þ' VALDIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI LI I 3U“t I 0 / U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Hagkvæm eignaskipti Góð 3ja herb. óskast til kaups í Hafnarfirði á 1. hæð, helst með bílsk., í skiptum fyrir mjög góða 4ra herb. sérhæð í Hlíðunum m. góðum bílsk. Mót suðri og sól í Kópavogi Nýl. úrvalsíb. 4ra herb. á 2. hæð um 100 fm. Bílsk. (vinnuaöstaða) um 40 fm. 40 ára húsnlán kr. 5,1 millj. Glæsileg eign í Skjólunum Nýtt raðhús næstum fullg. 4 stór svefnherb., snyrting á báðum hæð- um. Innb. bílsk. Skipti mögul. á stærri eign í nágr. Fjölnisvegur - 3ja-4ra herb. íb. Sólrfk íb. rúmir 90 fm á 2. hæð. Nánar: Stór stofa, 2 rúmg. svefn- herb., borðstofa, eldhús og bað. Úrvalsstaður. Trjágarður. Góð eign óskast við Hávalla götu, Hólavallagötu eða f nágrenni. Fjársterkur kaupandi. AIMENNA FASIEIGNASAL AN LAUGSIrÉGríniMAR,2vÍ6S,^Í370 íbúðir fyrir 60 ára og eldri í Árskógum 6 og 8 í Suður-Mjódd Aðeins tvær 4ra herb. íbúðir á 1. hæð Enn eru til tvær 4ra herb. íbúðir sem eru 104 fm nettó og 130 fm brúttó að stærð á 1. hæð hússins. Sérgeymsla í kjallara. Stutt í verslanir. Fullkomin þjón- ustumiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar. íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Einnig er til ein mjög góð 3ja herb. íbúð í endursölu. Allar upplýsingar gefur Ágúst ísfeld, á skrifstofu Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 621477, milli kl. 9 og 12 og í heimasíma 5671454. Vl'AAU lOLDIU BOHÍÍAHA Söluskrifstofa, Borgartúni 31, sími 621477. Nauðsynlegt að vanda betur fjárlagagerð YFIRSKOÐUNARMENN ríkisreikn- ings benda á í skýrslu sinni og Ríkis- endurskoðunar um endurskoðun rík- isreiknings fyrir árið 1993 að það hljóti að vera umhugsunarefni fyrir Alþingi hversu viðamiklir óskiptir lið- ir ýmiss konar eigi að vera í fjárlög- um og hvort ekki sé nauðsynlegt að settur sé rammi um úthlutun þeirra. „Nauðsynlegt er að tryggja fullt samkomulag ráðuneytis og fjárlaga- nefndar Alþingis um meðferð þess- ara safnliða. Til viðbótar vilja yfir- skoðunarmenn enn ítreka þá skoðun sína að nauðsynlegt sé að vanda betur fjárlagagerðina. Mjög oft eru fjárlagliðir, t.d. laun, önnur gjöld og sértekjur, í ósamræmi við niðurstöð- ur i ríkisreikningi og gerist það ekk- ert síður þótt hlutaðeigandi stofnanir Fasteignamiðlun Siguröur Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík SÍMI 880150 Kaupendur athugið! Til sölu Stakkhamrar Til sölu 145 fm glæsilegt nær fullbúið einbýli með 44 fm tvöf. bílskúr. Frá- bært hverfi. Verð 13,9 millj. Hólmgarður - frábær eign Til sölu 96 fm gullfalleg og vönduð suð- uríb. í 17 ára fjórb. íb. og sameign í sérfl. m.a. sauna. Nýl. hús í grónu hverfi. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Til sölu 135 fm einbhús á einni hæð með 29 fm bílsk. Frábært umhverfi. Hagst. verð 12,0 millj. Vesturgata - nærri miðbæ Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæðum í 3ja íb. húsi. Nýjar innr. Stór lóð. Hagst. verö 6,6 millj. Lundarbrekka - K. Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af útisvölum. Hagst. verð 6,9-7,5 millj. Fossv. - Giljaland Nýkomið á skrá glæsil. 211 fm raðhús m. bílsk. Fráb. vönduð fasteign. Uppl. á skrifst. Miðleiti - eldri borgarar 80-90 fm íb. í glæsil. virðul. fjölb. Park- et. Sólskýli. Útsýni. Lyfta og innangengt í bílageymslu. Fróbær sameign. Hús- vörður. Verð 10,0 millj. SÍMI 880150 haldi sig innan heildarheimilda," seg- ir yfirskoðunarmennimir. Síauknar tilfærslur milli fjárlagaliða Þá segja yfirskoðunarmenn mikil vandkvæði á að bera saman einstaka liði ríkisreiknings við heimildir Al- þingis skv. fjárlögum og fjáraukalög- um, sem stafi allt í senn af því að fjárlög séu á allt öðmm gmnni en ríkisreikningur og að sífellt fjölgi þeim tilfærslum sem gerðar séu af hálfu framkvæmdavaldsins á milli einstakra fjárlagaliða. „í ríkisreikningi fyrir árið 1993 kveður svo rammt að þessum færsl- um milli fjárlagaliða að ijárlög ársins 1993 em ekki lengur skráð sem MORGUNBLAÐINU hafa borist mótmæli Geðhjálpar, Félags ís- lenskra öldmnarlækna, Félags ís- lenskra taugalækna og Samtaka syk- ursjúkra við áformum heilbrigðisyfir- valda um að koma á tilvísunarkerfi. Geðhjálp „Vegna tilkynningar heilbrigðis- ráðherra í fjölmiðlum um að sjúkra- húslæknum verði bannað að vísa á sjálfa sig eftir útskrift vill stjóm Geðhjálpar benda á að þetta þýðir að geðsjúkum er bannað að halda óslitið áfram í meðferð hjá sínum geðlækni. Það tekur tíma að byggja upp traust og gott samband milli sjúklings og læknis en meðferðin stendur og fellur með þessu sam- bandi. Oft er um að ræða viðtalsmeð- ferð og er mikilvægt að meðferðin verði samfelld og að sjúklingur þurfi ekki að fara á milli lækna eftir út- skrift." Stjóm Geðhjálpar mótmælir tilvís- unarskyldunni harðlega og krefst þess, ef hún verður sett á, að geð- sjúkir verði undanþegnir af ofan- greindum ástæðum. í ályktun sem samþykkt var á fundi í Félagi íslenskra taugalækna 24. janúar sl. segir m.a. að yfirlýstur tilgangur með tilvísunarkerfinu sé að spara fjármuni og bæta heilbrigð- isþjónustuna en engin athugun hafi þó farið fram á þessu og bendi allt til að kostnaðarsamara verði að koma á og viðhalda tilvísunarkerfi en að hafa óbreytt ástand. „Spamaður yrði að byggjast á því að sjúklingar bæm kostnaðinn sjálfir, en ekki hið opin- bera, sem þeir hafa þó keypt sér tryggingu hjá. [... ] Þeir sem haldn- ir eru langvinnum og erfiðum sjúk- gmnngagn í flestum samanburðar- yfirlitum reikningsins heldur svokall- aðar „fjárheimildir," segja þeir í skýrslu sinni. Benda þeir á að þrátt fyrir þessar margbrotnu fjárheimildir sé víða ærinn munur milli þeirra og ein- stakra útgjaldaliða stofnana, þótt þær haldi sig innnan fjárheimilda í heild. „Þetta sýnir að verulegar til- færslur em á milli einstakra fjárlaga- liða umfram það sem „fjárheimildir" gera ráð fyrir. í sundurliðun gjalda í ríkisreikningi er þessi tilflutningur fjárheimilda og uppskipting safnliða stundum sýndur þannig að eðlilegur samanburður milli fjárheimilda og rauntalna er nánast óframkvæman- legur,“ segja þeir. dómum hafa getað leitað beint til sérfræðings sem hefur sérþekkingu á sjúkdómi þeirra. Með fyrirhuguðu tilvísunarkerfí má búast við að drátt- ur geti orðið á sjúkdómsgreiningu og nauðsynlegri meðferð." Samtök sykursjúkra Samtök sykursjúkra telja að tilvís- unarkerfi geri sykursjúklingum erfitt fyrir og auki kostnað. Samtök sykursjúkra hafa sent fjöl- miðlum eftirfarandi: „Samtök sykur- sjúkra kreflast þess að þeir sem haft með þessi mál að gera viti hvað kost- ar: 1. Að gera meðferð sykursjúkl- ings það erfiða og kostnaðarsama að það sé illmögulegt fyrir einstakl- inginn að vera meðhöndlaður rétt? 2. Hvað kostar hið íslenska þjóðfélag að hafa okkur illsjáandi eða blind, með fótasár eða fótalaus, nýmabiluð eða í nýmavél? 3. Hvað kostar sú þjónusta sem við þurfum ti) að vera virkir þjóðfélagsþegnar og borga okkar skatta?" Félag íslenskra öldrunarlækna Stjóm Félags íslenskra öldmnar- lækna bendir á að núverandi kerfi hafi skilað afbragðs árangri og sé ódýrt. „í því ríkir jöfnuður og greið- ur aðgangur er að læknisþjónustu. Þær hugmyndir sem liggja fyrir um tilvísunarskyldu munu torvelda sam- skipti sjúklinga og lækna, og auk þess valda verulegu óhagræði fyrir aldraða sjúklinga og aðstandendur þeirra.“ Með hagsmuni skjólstæð- inga sinna í huga hvetur stjóm fé- lagsins ríkisstjóm Davíðs Oddssonar til að draga til baka framkomnar hugmyndir um tilvísunarskyldu. Mótmæli við tilvísanaskyldu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.