Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ r. n „ ?. „,„7T?! HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. SKUGGALENDUR W IIWUÍLIM H K æghrein snilldr ram|irskarandi og tímabært meistaraverk. A. Þ. Dagsljó r , j| Rauður er sni(ldarv£ listaveirk. O.H.T. RáS 2 ***** e.H. Morgunpósturinn ftfdG Sýnd kl. 5 og 9. Blár sýnd í dag kl. 7. Hvítur sýnd á morgun kl. 11. Tvöfalt líf Veróníku væntanleg GLÆSTIR TIMAR Stórvirki Oskarsverðlaunahafana Anthonys Hopkins og Richards Attenborough um ástir enska skáldsins C. S. Lewis og amerísku skáld- konunnar Joy Gresham. Alfínasti leikur Hopkins segja bresku blöðin og Debra Winger var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartíma I síðustu sýningar. I síðustu sýningar. I Sýnd kl. 11.10. I Sýnd ki. 6.45 og 9.15. Sannkölluð kvikmyndaveisla framundan. Vetrarperlur í Háskólabíói í febrúar. Meðal mynda sem sýndar verða eru Short Cuts eftir Robert Altman, Windows Peak, Nostradamus, The Baby of Macon eftir Peter Greenaway og Fiorile eftir Taviani bræður. DROTTNING EYÐIMERKURINNAR FORREST GIINP Mynd ársins! GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti leikarinn Besti leikstjórinn Tölvuskóli EJS, Grensásvegi 10, sími 633000. Námskeiðsáætlun lyrir febrúar 1995 ACCESS 2.0 - EJS Laun - EXCEL 5.0 - EXCEL 5.0 - GRUNNUR - WINDOWS útg. 3.1 WINDOWS útg 3.1 - Byrjendanámskeið 12 klst. kr. 23.700. M 27.-2. mars. Byrjendanámskeið 9 klst. kr. 12.300. M 6.-8. feb. Byrjendanámskeið 12 klst. kr. 17.000. E 20.-23. feb. Framhaldsnámskeið 12 klst. kr. 17.000. E 13.-16. feb. Byrjendanámskeið um tölvunotkun 15 klst. kr. 18.000. K’ 6.-14. feb. M 20.-24. feb. Fyrir vinnuhópa 4 klst. kr. 6.400. M 17. feb. E 28. feb. Byrjendanámskeið 9 klst. kr. 12.300. M 13.-15. feb. K 21.-23. feb. Byrjendanámskeið 15 klst. kr. 16.000. M 6.-10. feb. K2 13.-22. feb. E 27.-03. mars. Framhaldsnámskeið 12 klst. kr. 13.900. E 20.-23. feb. WORDPERFECT 6.0 - Byrjendanámskeið 15 klst. kr. 16.000. E 20.-24. feb. WORDPERFECT 6.0 - Framhaldsnámskeið 12 klst. kr. 13.900. m 13.-i6.feb. Skráning á námskeið og frekari upplýsingar um þessi og önnur námskeið hjá Tölvuskóla EJS, Grensásvegi 10, sími 633000. Skýringar á tímasetningum: M = Námskeið fyrir hádegi kl. 9-12. E = Námskeiö eftir hádegi kl. 13-16. K = Kvöldnámskeið kl. 20-23. 1 6., 7., 8., 13. og 14. febrúar 2 13., 14., 20., 21. og 22. febrúar WORD 6.0 - WORD 6.0 - Sívaxandi vin- sældir Crichtons NÝJASTA kvikmyndin sem gerð hefur verið eftir skáldsögu eftir metsöluhöfundinn Michael Cric- hton heitir Disclosure, eða Afhjúp- un, og er hún meðal mest sóttu myndanna í Bandaríkjunum um þessar mundir. Með aðalhlutverk í myndinni, sem verður sýnd í Sambíóunum á næstunni, fara þau Michael Douglas og Demi Moore, en leikstjóri er Barry Levinson. Crichton sem er 52 ára gamall á að baki fjölda metsölubóka, en frægðarsól hans reis hæst þegar Steven Spielberg gerði myndina Jurassic Park eftir einni sögu hans, en sú mynd hefur nú skilað einum milljarði dollara í tekjur. Þá er Crichton höfundur sjón- varpsþáttanna ER sem sýndir eru hér á landi, en þeir eru sambland sápuóperu og spítaladrama. Vegna sívaxandi vinsælda Crich- tons síðustu misseri hafa kvik- myndagerðarmenn leitað fanga í fyrri bókum hans, sem margar hverjar eru löngu gleymdar, og þannig er nú verið að gera mynd eftir Congo, sem út kom 1980 og verður hún frumsýnd næsta sum- ar. Sjálfur er svo kappinn að skrifa framhald Jurassic Park, sem Ste- ven Speilberg ætlar að festa á filmu, en áætlað er að tökur hefj- ist sumarið 1996 og myndin verði frumsýnd ári einna. Sjálfur hefur Crichton fengist við að leikstýra, meðal annars Westworld með Yul Brynner í aðalhlutverki, en nánir vinir hans segja að hann hafi ekki efni á að standa í slíku núna, þeg- ar tekjur hans af bókunum eru famar að nema hátt i 20 milljónum dollara á ári. Aðferðin sem Crichton notar í sögum sínum er nokkuð einföld. Hann velur sér eitthvert ákveðið viðfangsefni, t.d. kynferðislega áreitni í Disclosure, gerir úr því tiltölulega einfalda sögu sem hann umvefur svo ósviknum staðreynd- um og að lokum hleður hann sög- una spennu sem fær adrenalínið til að renna í stríðum straumum. Þannig var um Andromeda Strain sem hann gerði 1969 og allar sög- ur hans síðan. En það sem þykir einnig hafa ýtt undir vinsældir rit- höfundarins er samsvörun sagna hans við þróunina í bandarísku samfélagi og hefur verið bent á mál O.J. Simpsons í því sam- bandi. En Crichton segist einfald- lega skrifa til þess að skemmta fólki eins og t.d. Dickens og Ro- bert Louis Stevenson gerðu á sín- um tíma. Seinfeld á niðurleið? JERRY Seinfeld brást ókvæða við í nýlegu sjónvarpsviðtali þegar hann var spurður hvort vinsældir þáttanna Seinfeld færu ekki dalandi. Hann segir að þetta sé bara spurning um kunnugleika: „Hún er alveg fáránleg," sagði hann um þá neikvæðu gagnrýni sem þætt- irnir hafa fengið. „Ef þú fær- ir aftur á Lista Schindlers í hverri viku í sex mánuði myndirðu segja: Ég held að kvikmyndin sé á niðurleið.“ Michael Richards, sem leik- ur hinn hárprúða Kramer, segir að hann búist við að Sein- undir að þættirnir verði teknir af feld haldi út eitt tímabil í viðbót. dagskrá, með því að vinna að nýrri í millitíðinni er hann 'að búa sig þáttaröð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.