Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ EINN TVEIR ÞRIR Ein stelpa. tveir strákar. þnr möguleikar threesome Sýnd kl. 5 og 11. b.í i2ára. ERT DE NJRO Kenneth B l/.OH HX ^Branaghs performancc is purc BARNSIORMING SPLENDOUR" Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáid- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. _ MARY SHELLEY'S . _ FrankensteiN fWm™. <*&**#** STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikrnyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verö kr. 39,90 mín. Sýnd kl. 7. JAFNVEL KÚREKASTELPUR VERÐA EINMANA AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 9. Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. -RoberJ Dc Niro puls in a f BREATHTAKING performance." Uát lareWL SVmT TWtt MítJiWbwi, ivmuttim SÆNSKA hljómsveitin Ace of Bace vann til tvennra verðlauna. laugardaginn 4.febrúar, kl. Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská Einleikari: HarriLidsle Kynnir: Einar ÖmBenediktsson Meðal verka: Tónlist úr Bleika pardusnum, stcf úr kvikxnyndum um James PRINCE saug sleikjóinn sinn á meðan Quincy Jones og aðrir sungu „We Are the World“, en tíu ár eru liðin síðan lagið var gefið út fyrst. Boyz n Men vann til flestra verðlauna B0YZ II Men vann til þrennra verðlauna þegar bandarísku tón- listarverðlaunin voru afhent síðastliðið mánudagskvöld, þar af tvenn fyrir smellinn „I’ll Make Love to You“. Meðal annarra sem unnu til verðlauna voru hljómsveitin Ace of Base, Michael Bol- ton og sveitasöngvar- arnir Vince Gill og Tim McGraw. Auk þess var rokksveitin Led Zepp- elin heiðruð sérstak- lega. I tilefni af því að tíu ár eru liðin síðan lagið „We Are the World“ var gefið út stigu Qu- incy Jones, Harry Belafonte, Prince, Kenny Rogers, Lionel Richie, Ray Charles, Sheila E og Dan Aykroyd upp á svið og tóku þátt í hópsöng lagsins. Agóðinn af þessu framlagi rann á sínum tíma til neyð- araðstoðar í Afríku og skipti hann milljónum dala. MICHAEL Bolton með þau tvenn verðlaun sem hann fékk á afhendingunni, annars vegar fyrir plötu sína og hinsvegar fyrir að vera besti núiifandi listamaðurinn. MEÐLIMIR sveitarinnar Boyz II Men, frá vinstri: Shawn Stockoman, Nate Morris, Wanya Morris og Michael McCary með verðlaun sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.