Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 40
 40 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Frumsýning fim. 2/2 uppselt - 2. sýn. sun. 5/2 nokkur sæti laus - 3. sýn. mið. 8/2 - 4. sýn. fös. 10/2 nokkur sæti laus 5. sýn. mið. 15/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20.30: •OLEANNA eftir David Mamet 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fim. 2/2 - sun. 5/2, uppselt - fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2 uppselt. •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson i kvöld 1/2 - fös. 3/2 nokkur sæti laus - lau. 11/2 - sun. 12/2 - fim. 16/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 4/2 næstsíðasta sýning -fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. síðustu 2 sýningar. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 5/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - sun. 19/2 uppselt. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusla. 2? simi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 8. sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 fáein sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst siðasta sýn, lau. 25/2, allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld kl. 20, sun. 5/2 kl. 16, fim. 9/2. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN Efíwwáz&i simi eftir Verdi Frumsýning fös. 10. feb. örfá sæti laus, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • A SVORTUM FJOÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. í dag kl. 18, mið. 8/2 kl. 18, lau. 11/2 kl. 20.30, sun. 12/2 kl. 20.30. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. lau. 4/2 kl. 20:30, fös. 10/2 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- ingardaga. Sími 24073. F R U E M I 1. I A LL I K H U Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Sfðdegissýning sun. 12/2 kl. 15 og sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum f sfmsvara, sfmi 12233. Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 2.febrúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská Einleikari: ElmarOliveira Efnisskrá- Luduig uan Beethouen: Fiðlukonsert Igor Strauinskíj: Vorblót Miðasala er aila viika daga á sknfstofub'ma og við innganginn við upiphaf tónleika. GiEÍðslukortaþjónusta. UTSALA 15% aukaafsláttur Hverfisgötu 78 — sími 28980. - kjarni málsins! FOLKI FRETTUM KACY Duke og Lucky Vanous virðast hafa gaman af hreyfingu úti í náttúrunni. Stórstjömur í góðri þjálfun MYNDBAND með heilsu- ræktaræfingum O.J. Simp- sons átti að koma út í sumar, en útgáfunni var frestað vegna tvöfaldrar morðákæru á hendur honum. Það kom síðan út 19. október eftir að gengið hafði verið úr skugga um að ekkert í myndbandinu orkaði tvímælis. Þ- FJÖLDINN allur af líkams- ræktarmyndböndum hefur komið út undanfarið, þar sem stórstjörnur sýna hvernig best er að halda sér í þjálfun. Það fer vel á því að kanna hvað stjörnurnar hafa fram að bjóða. Joan Collins sýnir viðráðan- legar leikfimiæfingar á strönd Barbados í myndbandinu „Per- sonal Workout“. Ali MacGraw sýnir næstum óframkvæmanlegar leik- fimiæfingar á eyðimerkurs- öndum undir austurlenskri tónlist í myndbandi sínu „Yoga Mind and Body“. Kyntröllið úr Diet-kók aug- lýsingunum, Lucky Vanous, tekur þátt í leikfimiæfingum með þolfimiþjálfaranum Kacy Duke í myndbandinu „The Ul- timate Fat-Burning System". Fremur lítið er lagt í bak- grunninn og tónlistina, en aðdáendur Vanous fáþað sem þeir vilja þegar hann fer úr bolnum og gerir magaæfingar. I Ijósi ákærunnar á O.J. Simpson er myndband með lík- amsæfingum ruðningsheljunn- ar fremur ógeðfellt. Eftir tutt- ugu og fimm mínútur af grun- næfingum, gefur Simpson nokkur góð ráð. Meðal annars hvernig á að losna við streitu: „Ég hugsa um eldfjallið St. Helens. Hvernig öll þessa orka hleðst upp og springur." í myndbandinu bregður einnig fyrir félaga Simp- sons, Kato Kaelin, að leika körfu- bolta. Auk fyrr- nefndra hafa sljörnur á borð við fyrirsætumar Kathy Ireland og Elle MacPherson nýlega gefið út myndbönd með líkamsæfingum sínum. JOAN Collins er læt- ur engan bilbug á sér finna þótt hún sé komin á efri ár. Stiller o g Arquette saman í kvikmynd ► BEN Stiller og Patricia Arquette munu fara með aðal- hlutverk í gamanmyndinni „Flirting With Disaster" undir íeikstjórn Davids O. Russells. Það verður fyrsta verk Russels síðan hann leikstýrði myndinni „Spanking the Monkey" á siðasta ári. í myndinni leikur Stiller ættleidd- an mann sem hefur leit að kynforeld mm sínum. Arquette leikur eigin- konu hans. Stiller sló í gegn í fyrra fyrir mynd sína „Reality Bites", en hann leikstýrði myndinni auk þess að fara með stórt hlut- verk í henni. Arquette vakti líka mikla athygli fyrir leik sinn í myndinni „Tme Romance", sem gerð var eftir hand- riti Quentins Tar- antinos. Patricia Arquette er rísandi stjarna í Holly- wood.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.