Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 15 NEYTENDUR KJÖT & FISKUR GILDIR FRÁ 2. TIL 9. FEBRÚAR Lambalæri kg 589 kr.| Hrossabjúgu 99 kr. Skinka í sneiðum 790 kr. j Súrmaturífötum 998 kr. í 500 g DDS púðursykur 69 kr.j 550 g Cocoa-Puffs 299 kr. Limfjord kræklingur 250 g 149 kr.jj Limfjord kræklingur 150 g 109 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 2. TIL 8. FEBRÚAR Svínakótilettur kg 898 kr.J Ora rauðkál 540 g 98 kr. Toro sveppasósa 55 kr.j Tilboðs franskar kart. 700 g 99 kr. Ömmu pizzur 298 kr.J Áll-Bran 500 g 169 kr. lömmu kleinur 10stk. 99 kr.l Öpal rúsínur300g 108 kr. FJARÐARKAUP GILDIR FRÁ 2.-3. FEBRÚAR [Skinkakg 798 kr.j Sviðasulta kg 738 kr. i Baconpylsa kg 298 kr. Sænsk pylsa (Falu-korv) kg 298 kr. Nautahakk 5 kg, kg 598 kr. Kremkex 500 g 149 kr. Súkkulaðihafrakex 250 g 77 Ð Spaghetti 500 g 29 kr. BÓNUS Sórvara í Holtagörðum Sharp örbylgjuofn + grill 19.989 kr.j Plastfata 10 lítra 99 kr. Eldhúsáhöld, 5 gerðir 59 kr.j Taukarfa m/loki 297 kr. |Verkfærageymsla 169 kr.j Herðatré tvöföld 169 kr. i Smá geymslugrindur, i 0 stk. 269 kr.j Klapp kassar frá kr. 235 kr. Odýrir ávextir EPLI og appelsínur eru víða á tilboðsverði núna. Ódýrastar eru Robin-appelsínur, sem kosta 59 krónur kílóið í Nóatúns-verslunum. Appelsínur frá Spáni kosta 69 kr/kg í Hag- kaup og einnig í öllum verslum sem sameinast um tilboð undir heitinu Þín verslun. Gul epli kosta 79 kr/kg í Skagaveri á Akranesi og hvítt greip er á sama verði. Þá má benda á kíví í Garða- kaupum sem nú kostar 129 krónur kílóið. BONUS GILDIR FRÁ 2. TIL 9. FEBRÚAR Bónus kakómalt 700 g 197 kr. j Seltzer 0,331 heilsudrykkur Bónusappelsínusafi6x11 49 kr. 356 kr.j Kínakál kg 69 kr. Bónus wc-pappír, 12 rúll. Dryppers bleiur 60-80 stk. 1 199 kr.j .147 kr. Heideiberg dressing 2 $tk. j + salatáhöld2stk. 359 kr. RÚMFATALAGERINN Handklæði 50x90,1 stk. 150 kr. Könnur, 4stk. 199 kr. Barnasokkar, 10 pör Bílamottur, gúmmí, 4 stk. 490 kr.j 990 kr. Matar- óg kaffistell 690 kr.J HAGKAUP Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara QILDIR FRÁ 2. TIL 8. FEBRÚAR Ferskar kjötvörur, nautahakk, 1 kg 469 kr. Maarud tortilla flögur, 200 g 119 kr. [Tilda hrísgrjón f pokum 250 g 49 kr.J Hagkaups Diet-Cola, 2 I 89 kr. Þykkmjólk Vil, 3 teg., i ferna 89 kr." Spánskarappelsínur, kg 69 kr. Spánskar djúsappelsínur kg 69 kr.j NÓATÚN GILDIR FRÁ 2. TIL S. FEBRÚAR Unghænur, kg 199 krj Saltaðir hrossavöðvar, kg 399 kr. j Lambahjörtu, kg 299 kr.j Lambanýru, kg 99 j Dönsk lifrarkæfa, kg 299! Appelsínur Robin, kg 59 kr. Egils pilsnerÖ,5l 67 kr. Brink kremkex, 500 g 69 kr. 11-11 BÚÐIRIMAR GILDIR FRÁ 2. TIL 8. FEBRÚAR j Nautahakk 400 g, Honig spaghetti 500 g og j Napolitana spaghettisósa saman í pk. 389 kr. Goða sveitabjúgu kg 298 kr. Swiss Miss mini marshm., 587 g + 30%339 kr. Everyday nice kex 150 g 38 kr. Everyday spaghetti í dós, 420 g 39 kr. Sviss Miss Hot Chocolate, 587 g 339 kr. Eldhúsrúliur, 4 rl. 159 kr. GARÐAKAUP GILDIR TIL 5. FEBRÚAR Svínahnakkí m/beini, kg Batchelors pasta og sósa, 7 teg., f. 3-4 698 kr. 99 kr. Ajax Ultra samanber 11 166 kr.j Luxus sveppir í sn., 425 g 79 kr. Kiwi, 1 kg í öskju 129 krJ KASKO KEFLAVÍK HELGARTILBOÐ Tómatarkg 99 krj Græn paprika kg 139 kr. Findus pastapytt Napoli 209 krj Findus oxpytt 209 kr. | Findus rispytt Bali 289 kr.j Poppmaís454g _ 59 kr. i Kötlu kakó, tekur2enborgar1 279 kr. Uppþvottalögur 750 ml, tek. 2 en borgar 1 69 kr. : SKAGAVERAKRANESI HELOARTILBOÐ Rækjur 1 kg 699 kr. Pasta 45 kr. Spaghetti 79 kr.j Gul epli kg 79 kr. Hvítt greip, kg 79 krj Ýsuflök, kg 383 kr. Vinnuskyrtur 999 m Fimmtudagstilb. Myllu bóndabrauð 109 kr. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogl, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðln, Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. VIKUTILBOÐ 2. TIL 8. FEBRÚAR Soðið úrbeinað hangikjöt 998 kr. Egilspilsner500ml 57 kr. Búrfellsskinka, 2 pk. 899 kr. Nóa hjúplakkrís, 200 g 119 kr. Egils appelsínusáfi, 11 199 kr.j Egilsappelsínusafisykursk., 1 I 199 kr. Appelsfnur, kg 69 kr. Hversdagsís, 2 I, van./súkkul., 2 I 349 kr. Heilsukrem og sapa NATHAN & Olsen setti nýlega á markað heilsu- sápu, krem og sjampó sem hvorki innihalda fosföt né litarefni. Sýrustig sápu, sjam- pós og krema er 5,5 og í fréttatil- kynningu framleiðanda segir að það fari næst því að vera sýrustig heilbrigðrar húðar. Heilsukremið er fáanlegt án ilmefna og með ferskum blómailmi. í sjampói eru m.a. jurta- og silkiprótein ásamt blöndu af jurtaolíum' og í heils- usápu, sem er án ilmefna, eru jurtaolíur sem sagðar eru græða og næra hörundið. Framleiðandi er Sápugerðin Frigg. Húsráð Mjúk para? EF EITTHVAÐ verður eftir af svínasteik einhvern sunnudaginn kann paran að verða mjúk við geymsluna. í dönsku blaði var les- endum ráðlagt að skera pöruna frá kjötinu, leggja hana á álpappír eða í eldfast form og dreypa vatni yfir. Látið pöruna í ofninn, stillið á grill í nokkrar mínútur og þá ætti hún að verða stökk á ný. ✓ ✓ $TjORNMALASKOLI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS 6.-16. febrúar 1995 Staöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1 DAGSKRÁ: MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR: Kl. 20.00-21.100 Skólasetning: Fribrik Sophusson, varaformabur Sjálfstæðisflokksins. Kl. 20.10-21.3.0 Sjálfstœöisstefnan: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 21.40-23.00 Rœðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR: Kl. 20.00-21.30 Utanríkismál - Ný vibhorf: Björn Bjarnason, alþingismaður. Kl. 21.40-23.00 Rœbumennska: Gísli Blöndal. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR. Kl. 20.00-21.30 Sjálfstœbisflokkurinn í starfi: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kl. 21.40-23.00 Sjónvarpsþjálfun: Björn G. Björnsson, kvikmyndagerðar- maður. FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR: Kl. 20.00-23.00 Rœbumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal og Björn G. Björnsson. MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR: Kl. 20.00-21.30 Útgáfa-, greina- og fréttaskrif: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Kl. 21.40-23.00 Sjálfstœbisflokkurinn og hinir flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, dósent. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR: Kl. 20.00-21.30 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður. Kl. 21.40-23.00 Menntamál: Sigríbur Anna Þórbardóttir, alþingismaður. MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR: Kl. 20.00-22.00 Heimsókn íAlþingi. Starfshcettir Alþingis og mebferb þingmála: Geir H. Haarde, formaður þingflokksins, og Ásdís Halla Bragadóttir, framkvæmdastjóri þingflokksins. FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR: Kl. 17.00-19.00 Heimsókn í forsœtisrábuneytib. Skólaslit: Davíb Oddsson, forsætisráðherra. z:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.